3.12.2013 | 21:38
Eru allir að verða geggjaðir?
Á rúnti um netheima rekst maður víða á ljósmyndir af fólki. Sumt af þessu fólk hagar sér þannig að vandasamt er að átta sig á því hvað liðinu gengur til. En kannski er bara gott að allir séu ekki steyptir í sama mót. Þá er hægt að brosa eða skella upp úr þegar það allra skrítnasta ber fyrir augu.
Ég veit ekki hvort þessi dama er að dansa eða hvað. Hvort sem er þá átta ég mig ekki á því hvers vegna hún hefur troðið hendinni á sér alveg ofan í kok.
Sumir hafa hring í eyranu. Aðrir hafa hring í nefinu. Ég hef ekki áður séð neinn með skæri í nefinu. Þetta gæti orðið tískubylgja ef til að mynda Justin Bieber tæki upp á þessu.
Skemmtileg fjölskyldumynd af mislítið sólbrúnu fólki. En hvað er þetta með öxina? Faðirinn hefur skorðað blaðið á bakvið brjóstið á stúlkubarninu.
Amma er fótalúin en vill ólm vera með í búðarrápinu. Þá er bara að skorða hana ofan í innkaupakerrunni og hlaða ofan á kellu kókflöskum, kexkökum, pylsupökkum, mjólk og öllu hinu. Sumar vörurnar kæla hana notalega í hitamollunni.
Bleika slímið er það kallað. Það er einskonar kjötfars úr uppsópi af gólfum kjötvinnslunnar. Það er þvegið upp úr ammoníaki og fínhakkað í leðju eða slím. Slímið er notað til að drýgja hamborgara og fleiri kjötrétti. Þarna er það hinsvegar notað í stað lambhúshettu. Bleika slímið er einkum notað í Bandaríkjunum. En einnig í Bretlandi. Notkun þess er þó ýmsum skorðum sett. Það má til að mynda ekki nota það í skólamáltíðir í Bretlandi.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Spil og leikir | Breytt 4.12.2013 kl. 00:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
Nýjustu athugasemdir
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Ég komst því og miður ekki á mótmælin á Austurvelli í dag, en f... Stefán 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Wilhelm, takk fyrir það. jensgud 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Hörku gott leikrit í anda leikhúss fáranleikans, sem er ekki sv... emilssonw 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Nú verð ég að leiðrétta síðustu hendinguna úr ljóði Karls Ágúst... Stefán 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Stefán, takk fyrir skemmtilega söguskýringu. jensgud 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Svo var það hann Snorri sem lenti í tímaflakki. Hann kom allt í... Stefán 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Jóhann, þessi er góður! jensgud 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Hér kemur skemmtileg saga frá Ísafirði. Elliheimilið þar heit... johanneliasson 5.9.2025
- Týndi bílnum: Þegar fyrrum duglaus og oft hálf rænulaus ráðherra Guðmundur In... Stefán 31.8.2025
- Týndi bílnum: Sigurður I B, guðunum sé lof fyrir það! jensgud 31.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 799
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 624
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Er ekki rétt að viðurkenna veikleikana, til að efla styrkleikana? Og jafnvel halda áfram á brautinni óruddu og torfæru? (jafnvel þyrnum stráðu brautinni?).
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.12.2013 kl. 00:03
Oj Jens ertu að segja satt með þetta bleika slím, vona sannarlega að það sé ekki á boðstólum hérlendis???
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.12.2013 kl. 17:35
Anna Sigríður, vel mælt.
Jens Guð, 4.12.2013 kl. 17:46
Ásthildur Cesil, hér eru stuttar upplýsingar um þetta: http://www.youtube.com/watch?v=dCqKl4Q3hW4.
Þarna er því haldið fram að bleika slímið sé ekki notað í Kanada og Evrópu. Á móti hafa talsmenn í höfuðstöðvum McDonalds haldið því fram að allar vörur McDonalds séu eins hvar sem er í heiminum. Það séu sömu staðlar og sömu hráefni notuð. Þess vegna heiti staðirnir allsstaðar sama nafni. Til að mynda mátti McDonalds á Íslandi ekki láta vinna vöruna hérlendis. Þeir urðu að flytja það allt inn frá sérstakri McDonalds verksmiðju í útlöndum.
Jens Guð, 4.12.2013 kl. 17:51
Já takk! ekkert McDonalds hjá mér aftur
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.12.2013 kl. 18:02
Ásthildur Cesil, þumalputtaregla er að sniðganga skyndibitastaði í útlöndum. Sjá: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1313545/
Um daginn las ég grein um það hvernig best er fyrir evrópska túrista að haga sér í Asíu. Nr. 1 er að sniðganga alþjóðlega skyndibitastaði. Það eru 8 sinnum meiri líkur á að fá matareitrun á þeim en á veitingastöðum sem bjóða upp á þjóðlega rétti. Þetta var útskýrt en það er of langt mál að rekja það hér.
Jens Guð, 4.12.2013 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.