4.12.2013 | 23:49
Nýja íslenska jólalagiđ sem er ađ slá rćkilega í gegn
Í gćrkvöldi setti Ţórđur Bogason inn á youtube splunkunýtt frumsamiđ jólalag, "Biđin eftir ađfangadegi". Ţađ var eins og kveikt á flugeldi. Lagiđ rauk af stađ í einskonar jó-jó ţvers og kruss um Fésbók. Ég hef aldrei séđ annađ eins flug á ţeim vettvangi. Í "commentakerfi" Fésbókar var laginu fagnađ og ţađ hlađiđ lofiđ í bak og fyrir. Margir lýsa ţví sem flottasta íslenska jólalagi síđustu ára. Sumir nota tćkifćriđ og hćđa 2ja stjörnu (skv. mbl.is) jólaplötu "Ekki háttvirts" um leiđ og ţetta lag er rómađ sem hinn fullkomni jólasöngur. Ég hef ekkert heyrt af jólaplötu "Ekki háttvirts" (hlusta ekki á Bylgjuna) og tek ţví ekki ţátt í ţeirri umrćđu.
Fyrir minn smekk er jólalag Ţórđar Bogasonar virkilega grípandi og gott jólalag. Ţađ hefur alla eiginleika til ađ verđa sívinsćlt jólalag. Eitt útspiliđ er hvernig lagiđ er brotiđ upp međ örstuttu ágengu rokkgítarsólói. Til viđbótar viđ hvađ laglínan er sterk bćđi í versi og viđlagi. Trompin eru lögđ á borđiđ á fćribandi.
Hljómsveitin Foringjarnir er skráđ fyrir laginu. Mér virđist ţó sem ađ ţetta sé sólóverkefni Ţórđar Bogasonar, söngvara, lagahöfundar, textahöfundar og gítarleikara. En skiptir ekki máli. Jólalagiđ í ár og nćstu ára. Ţegar ég smellti á lagiđ á youtube í gćrkvöldi hafđi ţađ veriđ spilađ 5 sinnum. Í dag ţegar ég sá hversu mjög rösklega ţví hafđi veriđ deilt á Fésbók sá ég ađ ţađ hafđi veriđ spilađ 500 sinnum á innan viđ sólarhring. Ég man ekki eftir jafn rosalegum viđbrögđum.
Ţetta er nýja íslenska jólalagIĐ (međ ákveđnum greini). Toppurinn í nýjum jólalögum 2013. Dreifiđ laginu og leyfiđ öđrum ađ komast í rétta jólagírinn.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Útvarp | Breytt 5.12.2013 kl. 08:28 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
Nýjustu athugasemdir
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróđleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir ţví sem ég hef heyrt er ráđiđ viđ bólgum sem verđa vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Ţađ kostar ađ láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralćknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Ţađ beiđ kannski nćsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Og no happy ending? Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Stefán, góđur! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 2
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 1127
- Frá upphafi: 4126493
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 925
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Einhvernvegin finnst mér ég kannast viđ laglínuna,eflaust meira og minna úr öđrum lögum heyrist mér.Ţreytandi ađ hlusta á.
Númi (IP-tala skráđ) 5.12.2013 kl. 00:15
Númi, ţađ er sérkenni bestu laga sem verđa sívinsćl ađ viđ fyrstu hlustun hljóma ţau eins og gamall kunningi. Síđan fylgja ţau manni eins og góđur vinur. Ţetta lag er eitt af ţeim.
Jens Guđ, 5.12.2013 kl. 08:32
Flott hjá Ţórđi Bogasyni, eitthvađ annađ en jólalummunurnar frá Bubba Morthens, sem minna helst á jólalagiđ frá Gunnar Braga utanríkisráđherra.
,, Ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa ................ "
Stefán (IP-tala skráđ) 5.12.2013 kl. 08:44
Stefán, er ţetta texti á jólaplötu "Ekki háttvirts"?
Jens Guđ, 5.12.2013 kl. 08:57
Nei, ţetta er jólasöngur hćstvirts utanríkisráđherra, alltaf sami söngurinn ţar ,, Ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa, ég er alveg hissa ........... "
Stefán (IP-tala skráđ) 5.12.2013 kl. 10:32
Búin ađ deila Jens minn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.12.2013 kl. 17:21
Ekki buinn ađ skifta yfir í koffeinlaust Stefán?
Jón Steinar Ragnarsson, 5.12.2013 kl. 20:04
Stefán (#5), ţetta er undarlegur söngur hjá utanríkisráđherranum.
Jens Guđ, 5.12.2013 kl. 21:28
Ásthildur Cesil, ég sá ţađ. Bestu ţakkir. Lagiđ hefur veriđ spilađ 800 sinnum á youtube á 3 dögum. Glćsilegt.
Jens Guđ, 5.12.2013 kl. 21:30
Nei Jón Steinar, mér finnst koffínlaust kaffi vont og vona ađ ţú fáir gott kaffi á hverjum degi eins og ég, en hver fjandinn ćtli sé í kaffinu hjá háttvirtum utanríkisráđherra, sem ruglar hann svona í ríminu aftur og aftur ?
Stefán (IP-tala skráđ) 6.12.2013 kl. 10:22
Var rétt í ţessu ađ spila lagiđ á Jóla Sögu fm 89.0
Markús frá Djúpalćk, 23.12.2013 kl. 09:51
Markús, ţú klikkar aldrei!
Jens Guđ, 6.1.2014 kl. 20:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.