8.12.2013 | 23:13
Aðal fréttin í Færeyjum
Það er gaman að fylgjast með færeyskum fjölmiðlum. Hlusta á færeyskar útvarpsstöðvar, horfa á færeyska sjónvarpið, lesa færeyska dagblaðið Sosialin og lesa færeysku vefritin. Það er svo gaman að hlusta á eða lesa útlent tungumál sem svipar svo mjög til íslensku að auðvelt er að skilja það.
Þessi frétt er til að mynda dáldið skemmtileg:
Dagfinn Olsen 06.12.2013 (00:15)
Bók útkomin um Eivør
Íslendski føroyavinurin, tónleikaserfrøðingurin, bloggarin, og nú eisini rithøvundurin, Jens Guð, hevur givið út bók um Eivør, ið er sera kend í Íslandi.
Bókin er tó ikki bert um Eivør Pálsdóttir, men sum heitið á bókini sipar til, so fevnir bókin eisini eitt sindur meira víðfevnt um Føroyar og føroyskan tónleik.
Bókin hevur heitið Gata, Austurey, Færeyjar, EIVØR og færeysk tónlist.
Á føroyskum: Gøta, Eysturoy, Føroyar, Eivør og føroysk tónlist.
Jens Guð hevur verið nógv í Føroyum og hevur fylgt sera væl við seinnu árini í tí, sum er fyrfarist á føroyska tónleikapallinum.
Hann hevur eisini lagt til rættis savnsfløgur fyri Tutl.
Í Íslandi er hann m.a. kendur sum ummælari, bloggari, plátuvendari, tónleikari og lærari í fagurskrift.
Jens Guð sigur, at hann í hesum døgum hevur úr at gera. Hann var ikki meira enn liðugur at tosa um bókina á íslendsku Rás 2, og at signera bøkur har, fyrr enn Útvarpið Søgu vildi hava fatur á honum til upplestur úr nýggju bókini.
Bókin er á íslendskum, men áhugað hava møguleika at ogna sær bókina í handlinum hjá Tutl, har nøkur eintøk av bókini vera á hillini í næstum.
---------------------------------
Fréttina má sjá á in.fo með því að smella á þennan hlekk: http://www.in.fo/news-detail/news/bok-utkomin-um-eivoer/?fb_action_ids=10201907433479210&fb_action_types=og.likes&fb_source=aggregation&fb_aggregation_id=288381481237582
---------------------------------
Þessu alveg óviðkomandi. Ég sá á Fésbók Sæunnar systur minnar þessa áhugaverðu spurningu: Ef róni hrósar manni er það þá alkahól?
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Tónlist | Breytt 9.12.2013 kl. 02:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðar pælingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 128
- Sl. sólarhring: 163
- Sl. viku: 1283
- Frá upphafi: 4121102
Annað
- Innlit í dag: 101
- Innlit sl. viku: 1130
- Gestir í dag: 99
- IP-tölur í dag: 99
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Til hamingju með bókina Jens. Ég hef valið þessa bókarkápu þá fallegustu í ár og efast ekki um að innihaldið sé í sama stíl. Því og miður kom bókin nokkuð of seint út, en ég hef þó trú á því að hún seljist vel og að fólk muni líka taka hana heim með sér í stórum stíl þegar það þyrpist í bókabúðir eftir Jólin að skila öllum metsölubókunum.
Stefán (IP-tala skráð) 9.12.2013 kl. 08:34
"Jens Guð hevur verið nógv í Føroyum"
Hm, "Nógv" þýðir væntanlega ekki nóg, alla vega væri það ekki í samhengi við greinina ;-)
Annars, maður furðar sig á kraftmiklu tónlistarlífi Íslendinga en hvað má þá segja um Færeyjar, ekki virðist krafturinn minni þar.
Kanski liggur svarið í bókinni, til hamingju með hana!
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 9.12.2013 kl. 09:37
Hvernig er það Jens, ferð þú ekki að fá orðu frá Færeyingum eða eru þeir ekki með orðuveitingar eins og við með Fálkaorðuna??
Sigurður I B Guðmundsson, 9.12.2013 kl. 09:47
"savnsfløgur fyri Tutl" Dálítið steinaldarlegt. Til hamingju með bókina og vonandi selst hún prýðilega.
Jens Guð á skilið Hiplingamedaljuna með stjørnu og krossbandi!
FORNLEIFUR, 9.12.2013 kl. 14:30
Færeyska er mögulega fallegasta norðurlandamálið!
Ingi Vífill (IP-tala skráð) 9.12.2013 kl. 16:36
Til hamingju með bókina.
Sigurður Þór Guðjónsson, 9.12.2013 kl. 18:45
Til hamingju með þetta. Eyvör er sannkallaður listamaður, burtséð hvaða þjóðerni henni er gefið. Það hefur lítið með hæfileika hennar að gera.
Mín upplifun af Færeyingum er sú að þeir séu fanatískir og hómófóbiskir ofsatrúarmenn og um hundrað árum á eftir öðrum norrænum samfélögum í því samhengi. Einskonar norræn Saudi Arabía.
Þeir eru enn að bítast um það t.d. Hvor leyfa eigi samkynhneigðum að gera með sér borgaralegan hjúskaparsáttmála. Þar eru samkynhneigðir lagðir í einelti, firrtir fullum borgaralegum réttindum, misþyrmt og jafnvel drepnir.
Ég get ekki hampað slíkri þjóð, því miður, jafnvel þótt hún tali eins og kafdopaður íslendingur í frystiklefa.
Jón Steinar Ragnarsson, 9.12.2013 kl. 19:18
Stefán, takk fyrir það. Já, ég er ánægður með kápuna.
Jens Guð, 9.12.2013 kl. 19:35
Bjarni, í þessu samhengi þýðir "nógv" mikið. Orðið stigbreytist nógv - meiri - mestur.
Í bókinni er komið inn á þetta með sprengikraftinn í færeysku tónlistarlífi.
Jens Guð, 9.12.2013 kl. 19:41
Sigurður I.B., ég hef ekki orðið var við orðuveitingar í Færeyjum. Hinsvegar hafa Færeyingar heiðrað mig á margan hátt.
Jens Guð, 9.12.2013 kl. 19:42
Fornleifur, takk fyrir hamingjuóskir. Það er margt í færeysku sem hljómar sérkennilegt í íslensk eyru. Þess vegna birti ég færeysk-íslensku orðabókina í bókinni. Samantekt af nokkrum broslegum orðum.
Jens Guð, 9.12.2013 kl. 19:45
Færeyingar eru mjög indælt fólk. Almennilegt og kurteist svo af ber. Þeir taka ísledingum bara eins og náskyldum ættingjum. Þeir eru soldið líkir svona eins og mitt á milli íslendinga og norðmanna - en tala dáldið sænskulega. Annars er það líka mín reynsla að færeyingar eru ekki endilega eitthvað eitt mengi. Það er viss munur á eftir hvaða eyju eða stað menn koma frá.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 9.12.2013 kl. 23:24
Ingi Vífill, ég kvitta undir það.
Jens Guð, 10.12.2013 kl. 00:02
Sigurður Þór, takk fyrir það.
Jens Guð, 10.12.2013 kl. 00:03
Til hamingju með bókina Jens. Væri gaman að lesa hana.
Arnar (IP-tala skráð) 10.12.2013 kl. 08:57
Arnar, vonandi færðu hana í jólagjöf.
Jens Guð, 19.12.2013 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.