6.2.2014 | 22:26
Plötusala og tónlistarmenn blómstra
Plötusala hefur vaxiđ og vex ennţá frá einum áratug til annars. Ţannig hefur ţađ veriđ alveg frá upphafi plötuframleiđslu og plötusölu. Ţetta á viđ um plötusölu hérlendis, jafnt sem erlendis. Á ţessum tíma hefur sala á plötum tekiđ allskonar hliđarspor. Á tímabili kom kassettan sterk inn og náđi nokkurri markađshlutdeild í plötusölu. Svokölluđ 8 rása teip urđu líka vinsćl. Einkum í Bandaríkjunum. Svo leysti geisladiskurinn vinylplötuna af hólmi. Um 15 ára skeiđ eđa svo var geisladiskurinn allsráđandi. Ađ undanförnu hefur sala á vinylplötum aukist aftur jafnt og ţétt.
Á sama tíma hefur sala á tónlist í stafrćnu formi tekiđ stóran og ört vaxandi bita af kökunni. Sá markađur er ennţá í mótun. Hann á eftir ađ taka miklum breytingum eins og hingađ til. Músíkveitur á borđ viđ tonlist.is og spotify.com selja stök lög og heilar plötur í gegnum niđurhal. Sömuleiđis selja tónlistarmenn lög (og plötur) beint til neytandans af sínum eigin netsíđum. Líka í gegnum erlendar netsíđur á borđ viđ amazon.com og play.com. Sala á ţessum síđum telur ekki í opinberum gögnum um sölu á íslenskum plötum.
Jafnframt hefur fćrst í vöxt ađ músík íslenskra tónlistarmanna sé gefin út af erlendum plötufyrirtćkjum. Sala á ţeirra músík telur ekki í opinberum tölum um sölu á íslenskri tónlist.
Ţrátt fyrir ţetta var í fyrra sala á tónlist gefinni út af íslenskum plötufyrirtćkjum svipuđ og árin 2009 og 2010. Salan 2011 og 2012 var meiri.
Á síđustu fimm árum eru tónlistarmenn ađ selja plötur á Íslandi í stćrra upplagi en áđur ţekktist. Mugison og Ásgeir Trausti eru ađ selja 30 og 40 ţúsund eintök af stakri plötu. Of Monsters and Men kemur fast á hćla ţeirra.
Jađarmúsík er ađ seljast vel. Skálmöld selur sinn víkingametal í ţúsunda upplagi. Mammút, Lay Low, Valdimar, Kaleo, Blússveit Ţollýjar og fleiri eru á góđu róli. Hebbi selur um og yfir 6000 eintök af hverri plötu sinni.
Bestu fréttirnar eru ţćr ađ söluhćstu plötur síđustu ára eru góđar plötur. Ţetta eru plötur sannra listamanna sem leggja sálina í tónlist sína. Sköpunargleđi, metnađur og einlćgni ráđa för. Ţessir tónlistarmenn njóta virđingar fyrir ađ standa međ sjálfum sér sem listamenn. Ţađ skilar sér í vinsćldum og góđri plötusölu. Ólöglegt niđurhal styrkir sölu á bitastćđri tónlist. Rannsóknir í Bretlandi og Frakklandi hafa stađfest ţađ. Niđurhalarar eru stórtćkustu plötukaupendurnir. Vegna áhuga og ástríđu fyrir tónlist nota ţeir allar leiđir til ađ kynnast sem mestu magni af tónlist. Svo kaupa ţeir rjómann af ţví sem best lćtur í eyrum.
Íslendingar sem hafa fulla atvinnu af sinni tónlist eru mun fjölmennari en áđur. Góđ og heiđarleg íslensk tónlist og íslenskir tónlistarmenn blómstra sem aldrei fyrr. Líka í kynţokka.
Kynţokkafyllstu íslensku söngvararnir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Útvarp, Viđskipti og fjármál | Breytt 7.2.2014 kl. 17:35 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Alveg snilldarinnlegg hjá ţér Jens til mótvćgis viđ uppgjafarvćliđ í gamla skallapopparanum honum Bubba Morthens í málgagni sínu, Fréttablađinu í gćr. Stađreyndin er einfaldlega sú ađ ţeir seljast sem nenna ađ gera frambćrilega tónlist sem höfđar til tólistaráhugafólks og já, margir frábćrir íslenskir tónlistarmenn mokseljast líka erlendis sem aldrei fyrr. Bubbi Morthens reyndi ađ koma sér á framfćri erlendis á sínum tíma en fékk ekki nokkurn hljómgrunn, ekki frekar en klisjukennt jólavćl hans sem floppađi núna síđast. Auk ţess er manngreyiđ búiđ ađ mála sig svo gjörsamlega út í horn gagnvart almenningi međ útrásarvíkingadekri sínu ađ hann á vćntanlega aldrei afturhvćmt inn á tónlistar-sölulista. Ekki nema ţá syngjandi međ Björgvini Halldórs sem virđist vera nýjasta skottiđ sem hann kýs ađ hanga í, kanski eina haldreipiđ í dag ,, Ég er löggiltur hálfviti, hlusta á HLH og Brimkló ".
Stefán (IP-tala skráđ) 7.2.2014 kl. 08:21
Ţegar ađ einhver hefur selt vel, ár eftir ár, og svo kemur flopp á eftir floppi - ţá er auđveldara ađ kenna öđrum um frekar en sjálfum sér.
En ţađ ţarf engan snilling til ađ sjá ađ vara sem ađ fáir hafa áhuga á, er einfaldlega ekki söluvćnleg vara.
Sérstaklega ţegar ađ ţetta er sett í samhengi viđ ađra listamenn međ áhugaverđa vöru. Eins og ţessi bönd sem ađ eru nefnd í fćrslunni.
Árinni kennir illur rćđari, á vel viđ hér og ţađ mćtti bćta viđ ađ ţessi rćđari kennir veđrinu, bátnum, hitastiginu, fiskunum... um sitt eigiđ klúđur.
Grrr (IP-tala skráđ) 7.2.2014 kl. 13:25
Stefán, án ţess ađ persónugera dćmiđ - frekar almennt talađ; ţegar poppari rennur út á dagsetningu ţá reynir á ađ vera búinn ađ selja sig í skjól ţess sem getur látiđ mola af borđi hrynja niđur til hans.
Jens Guđ, 8.2.2014 kl. 21:54
Grrr, svoooo rétt.
Jens Guđ, 8.2.2014 kl. 21:56
ţađ er miklu auđveldara ađ kenna öđrum um , heldur en lita í eigin barm, sumir eru bara fallnir úr vinsćldarsćtinu og ţađ fyrir mörgum árum .
sćunn (IP-tala skráđ) 14.2.2014 kl. 08:15
Sćunn, nákvćmlega!
Jens Guđ, 20.2.2014 kl. 22:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.