Sláandi myndir frá Sotsjí

  Keppendur og ađrir gestir Ólympíuleikanna í Sotsjí er ţrumulostnir yfir ýmsu ţar á bć.  Međal annars klósettađstöđunni.  Ţar er um almenningssalerni ađ rćđa í bókstaflegri merkingu.  Ţegar kvartađ er undan ţessu fyrirkomulagi benda Rússarnir á ađ tími leyndarmála og pukurs sé liđinn.  Nú eigi allt ađ fara fram fyrir opnum tjöldum.  Allt skuli vera uppi á borđum og gegnsćtt.

sochi-olympics-0.jpgsochi-olympics-8.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Sum klósettin vekja upp fleiri spurningar en svör.

sochi-olympics-26.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Merkingar í salernisađstöđunni koma á óvart.  Til ađ mynda ađ bannađ sé ađ veiđa međ veiđistöng í klósettunum.  Líka ađ stranglega bannađ er ađ setja pappír í klósettin.  Allan pappír á ađ setja í ruslafötu.  

sochi-olympics-21.jpg sochi-olympics-17.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Rússar eru félagslyndir.  Víđa eru nokkrir stólar fyrir framan klósettin svo vinahópurinn geti sest niđur og haldiđ áfram ađ spjalla á međan einn úr hópnum brúkar dolluna.

sochi-olympics-28.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kranavatniđ í Sotsjí er sagt vera eitt ţađ hreinasta og tćrasta í Rússlandi.  Ţađ er gult á litinn og bragđast eins og skólp.  Hvernig veit fólk hvernig skólp bragđast?  

sochi-olympics-30_1228169.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Internetsamband er ágćtt meirihluta dagsins ţegar allt er saman taliđ.  Hinsvegar ţykir frágangurinn vera í anda mannsins sem reddar hlutunum fyrir horn án ţess ađ eltast viđ ţetta fínlega.

sochi-olympics-7.jpg

j


mbl.is Á Pussy Riot bretti í Sotsjí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Allt er ţetta gert eftir fyrirmyndum úr Kreml. Vatniđ ţarna inniheldur hins vegar Pólóníum 210, ţví Stacy St. Clair er alltaf ađ tala svo illa um Pútín.

Klósettiđ međ ţremur áhorfendastólum er frá tímum Stalíns. Stalín yfirheyrđi venjulega 3 í einu og ţeir viđurkenndu allt.

Ţetta skilti sem biđur fólk um EKKI ađ skola niđur klósettpappír er gamalt KGB skilti. Eins og allir vita ţurfti KGB afrit af öllum pappír, áđur en hann var endurnotađur. 

Hópklósettin efst eru fyrir bobbsleđaliđin og ţá ţjóđhöfđingja sem heimsóttu leikana. Sumir segja, ađ ţetta séu pissuskálar á karlaklósettunum ćtlađar til ţess ađ koma í veg fyrir tippaskođun sem eins og allir vita er algeng hommaíţrótt. Ţađ er alrangt samkvćmt Leoníd Tippasvhvili, ţví engir hommar eru lengur í Sochi - nema Pútín.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.2.2014 kl. 08:09

2 Smámynd: Jens Guđ

  Vilhjálmur Örn,  takk fyrir skemmtilega fróđleiksmola. 

Jens Guđ, 8.2.2014 kl. 21:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband