13.2.2014 | 22:08
Hvađ eru Bjarni Ben og Sigmundur Davíđ?
Spurningin sem margir spyrja sig - og nokkra ađra - er: Hvađ eru Bjarni Ben og Sigmundur Davíđ? Svar viđ spurningunni áleitnu brennur á íslenskum almenningi (og í bland nokkrum útlendingum međ bakpoka). Mér er ljúft og skylt ađ upplýsa máliđ - fyrst ađ ég á annađ borđ veit svariđ. Í stuttu máli er Bjarni Ben djúpsteiktur fiskur (nánar tiltekiđ fiskborgari). Sigmundur Davíđ er hakkađ naut (í formi nautaborgara).
Bjarni Ben og Sigmundur Davíđ eru nýjustu réttirnir á veitingastađnum Texasborgurum viđ Grandagarđ.
Fram til ţessa hafa hamborgararnir á Texasborgurum veriđ 140 gr. Bjarni Ben og Sigmundur Davíđ eru hinsvegar 90 gr. Ţeir eru afgreiddir í hamborgarabrauđi og međ frönskum kartöflum, sósu og salati. Verđiđ er sniđiđ ađ kaupgetu fólks í skuldaánauđ; 690 kall.
Hlutverk nafngiftar ţessara málsverđa er ađ minna ráđamenn landsins á ađ skuldugir landsmenn eru langţreyttir á biđ eftir skuldaleiđréttingu. Ţeir bíđa og bíđa og bíđa og bíđa eftir skuldaleiđréttingu sem bođuđ var á vormánuđum og átti ađ ganga í gegn einn, tveir og ţrír. Svo gleymdist hún. Ađ mér skilst. Í atinu ţurfti ađ einbeita kröftum ađ kvótagreifum sem toguđust á um ađ borga sér 800 milljónir í arđ (í stađ 700 milljóna). Eđa eitthvađ svoleiđis.
Ég ţekki ekkert til ţessara mála og skipti mér ekkert af ţeim. En ég held ađ framtak Texasborgara sé skemmtilegur flötur á skuldaánauđinni.
Tekiđ skal fram ađ ég hef engin tengsl viđ Texasborgara. Aftur á móti snćđi ég oft á Sjávarbarnum. Hann er viđ hliđina á Texasborgurum og - ađ ég held - sami eigandi. Á Sjávarbarnum er bođiđ upp á glćsilegt sjávarréttahlađborđ í bland viđ kjúklingarétti. Ţađ er í miklu uppáhaldi hjá mér.
Hér er eigandinn, Magnús Ingi Magnússon, međ Bjarna Ben og Sigmund Davíđ í fanginu.
Bjarni Ben spilar ekki á loftgítar. Ţess í stađ er hann liđtćkur á loftklarinettu og loftfuglaflautu.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Breytt 14.2.2014 kl. 20:06 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 1160
- Frá upphafi: 4120979
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1032
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hahaha góđur eins og venjulega.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.2.2014 kl. 23:00
Vegna ţess ađ ég ţekki marga leigjendur sem búa viđ mikiđ óöryggi og bág kjör án nokkurrar opinberrar ađstođar öfugt viđ íbúđaeigendur, ţá skora ég á Magnús Inga vert á Texasborgurum ađ bjóđa upp á ör-borgara og eina franska međ nafninu Eygló Harđar.
Stefán (IP-tala skráđ) 14.2.2014 kl. 08:23
Örborgari.... skemmtileg tillaga.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.2.2014 kl. 11:52
Ég vćri helst til í ađ smakka eitt stykki Hönnu Birnu. Mér skilst reyndar ađ ţađ sé erfitt ađ borđa svoleiđis, ţađ lekur svo úr borgaranum.
Grrr (IP-tala skráđ) 14.2.2014 kl. 20:29
Ásthildur Cesil, takk fyrir ţađ.
Jens Guđ, 15.2.2014 kl. 01:04
Stefán, góđ tillaga!
Jens Guđ, 15.2.2014 kl. 01:05
Grrr, ţađ er skemmtileg hugmynd: Ađ bjóđa upp á Hönnu Birnu-borgara sem lekur.
Jens Guđ, 15.2.2014 kl. 01:07
Afskrifuđ verđtryggđ kokteilsósa falda valdsins!
Í siđmenntuđum samfélögum ćtti ekki víst ekki ađ auglýsa manneskjur sem mannamat!
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 15.2.2014 kl. 12:53
Anna Sigríđur, aldrei ţessu vant er ég ţér ósammála. Ţetta er alsiđa um allan heim. Ekki síst varđandi hamborgara. Eitt sinn fór ég í Hamborgarafabrikkuna. Ţar eru hamborgarar kenndir viđ Bjögg Halldórs (Stóri Bó), Rúnar Júl (Hr. Rokk), Sigurjón digra, Egil Dađa og fleiri. Á veitingastađnum Skalla heitir einn hamborgarinn Akureyringur. Ég held ađ McDonalds borgarar heiti í höfuđiđ á manni sem hét McDonalds.
Kjöt í karrý er iđulega kallađ Fjalla-Eyvindur. Tiltekin hnetusmörsamloka heitir Elvis. Og svo framvegis.
Jens Guđ, 15.2.2014 kl. 19:50
Jens. Ég er og verđ ekki sammála ţví ađ matur sé auglýstur í nafni einstaklinga. Ţarna er minn skilningur takmarkađur, og ég verđ bara ađ taka ţeirri ţekkingar/ţroskahömlun minni.
Kannski hef ég einhvertíma í vanţekkingar-reiđikasti gert mistök, sem ég ekki er sammála í dag, og ţá verđ ég bara ađ éta ţađ ofan í mig. Lífiđ gengur út á ađ lćra ađ skilja af eigin fordóma-fáfrćđi-mistökum.
Ţađ ćtti ađ metta mig vel og lengi, sem sú fáfróđa sem ég er, ađ éta ofan í mig öll lífsins mistökin mín, skilningsleysiđ, ţekkingarleysiđ og dómhörkuna. Ég geri mér grein fyrir takmörkunum mínum. En ţađ breytir ekki minni persónu.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 15.2.2014 kl. 22:17
Anna Sigríđur, ţitt viđhorf er alveg gott. Ţau tilfelli sem ég vísa til í "kommenti" #9 eru međ velţóknun viđkomandi.
Jens Guđ, 16.2.2014 kl. 00:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.