Lulla frćnka var skyggn

  Lulla föđursystir mín sá eitt og annađ sem ađrir sáu ekki.  Í afmćlisveislu heima hjá frćnku minni í móđurćtt,  sátu gestir og heimilisfólk í góđu yfirlćti í rúmgóđri stofu.  Skyndilega fékk Lulla hláturskast.  Hún hló og hló og kom ekki upp orđi vegna hláturs.  Hún sleppti ekki augum af einum kvengestinum.  Allir horfđu í forundran á Lullu. 
  Ţegar Lulla mátti loks mćla seint og síđar meir stundi hún upp:  "Sáuđ ţiđ ekki Spánverjann?"
  - Nei,  hvađa Spánverja?  
  - Spánverjann sem sat á öxlinni á Hrönn.
  - Ha?  Sat Spánverji á öxlinni á Hrönn.
  - Já,  pínulítill og sprenghlćgilegur Spánverji.  Ekki nema 20 cm á hćđ. 
  - Af hverju Spánverji?
  - Ég ţekki alltaf Spánverja ţegar ég sé ţá.
 
  Í annađ skipti var Lulla ađ keyra frá Laugarvatni.  Á ţeim tíma var malarvegurinn einbreiđur.  Ţegar bílar mćttust ţurftu báđir ađ hćgja á ferđ og beygja varlega eins langt út í kant og mögulegt var.  Ţegar hleypa ţurfti frammúr var einnig ekiđ varlega út í kant og jafnvel stađnćmst til ađ auđvelda frammúraksturinn.
  Viđ ţessar ađstćđur ók Lulla í rólegheitum.  Hún ók reyndar alltaf mjög hćgt.  Ţađ var nótt og fáir bílar á ferli.  Rútubíll ók Lullu uppi.  Bílstjóranum virtist liggja á.  Hann blikkađi stöđugt framljósum og lagđist á flautuna.  "Lét eins og fáviti,"  sagđi Lulla.  Hún lét sér hvergi bregđa.  Hún ók á óbreyttum hrađa á miđjum vegi.  
  Eftir langan spotta tókst rútubílstjóranum á gatnamótum ađ trođast fram fyrir Lullu.  Ţar stöđvađi hann rútuna,  hljóp út á veg,  reif upp hurđina hjá Lullu og gargađi hamslaus af frekju:  "Hvur djöfullinn gengur ađ ţér?  Hvađ á ţađ ađ ţýđa ađ blokkera veginn og hleypa mér ekki frammúr?"
  Lulla svarađi:  "Ţađ kemur ekki til greina ađ ég glanni út í kant međ fullan bíl af gömlu fólki."
  Ţegar Lulla sagđi frá ţessu fylgdi međ ađ ţađ hefđi veriđ eins og rútubílstjóranum vćri gefiđ á kjaftinn.  Hann steinţagnađi og starđi manndrápsaugum á Lullu í dálitla stund.  "Ég hélt ađ hann ćtlađi ađ ráđast á mig.  Hann var sturlađur og hćttulegur," sagđi Lulla.  Síđan hljóp hann til baka upp í rútuna sína og ók á ólöglegum hrađa í burtu.
  Lulla taldi upp gamla fólkiđ sem var í bílnum hjá henni.  Ţađ hafđi allt falliđ frá áratugum áđur.  Lulla sagđi viđ mig:  "Kristján afi ţinn sat fyrir miđju í aftursćtinu og spilađi á takkaharmónikku.  Ţetta var svo gaman.  Ég söng međ og söng alveg eins og ítölsk óperusöngkona."    
 
-----------------------
   
  Fleiri sögur af Lullu frćnku:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1353811/
 


mbl.is Aldrei sátt viđ ađ vera skyggn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk fyrir ţessa frásögn, skemmtilegt ađ fá ađ fylgjast međ Lullu frćnku.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.2.2014 kl. 13:22

2 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Hahahaha, alveg óborganleg hún frćnka ţín :) :)

Sigfús Sigurţórsson., 16.2.2014 kl. 20:04

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  gaman ađ heyra. 

Jens Guđ, 16.2.2014 kl. 21:24

4 Smámynd: Jens Guđ

  Sigfús,  svo sannarlega!

Jens Guđ, 16.2.2014 kl. 21:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband