10.4.2014 | 22:19
Sjálfsmyndir afhjúpa geðheilsu
Sjálfsmyndir, svokallaðar sjálfur eða "selfies", eru tískufyrirbæri. Í fyrra var þetta "orð ársins" í Bretlandi. Algengasta orðið á samfélagsmiðlum í netheimum. Og kannski víðar. Eðlilega eru sálfræðingar og geðlæknar farnir að gefa fyrirbærinu gaum. Niðurstaða skoðunar og greiningar á fyrirbærinu er þessi: Það er eðlilegt og ekkert athugavert við að fólk taki sjálfsmynd og deili á fésbók og instigram. Vandamálið er að þegar fólk verður upptekið af sjálfsmyndum þá sé andleg heilsa í ólagi. Það er sterkt samband þarna á milli. Þeim mun fleiri sjálfsmyndir því verri er andlega heilsan. Sjálfhverf hugsun, sjálfsdýrkun og þráhyggja.
Frægasta fjölmiðlafígúra sem er uppteknust af sjálfsmyndum er kanadíski klikkhausinn Justin Bieber.
Þegar slegið er inn í "gúggl" orðin "selfies and mental illness" skilar leitin 50 milljón síðum. Reyndar er þetta svo augljóst að engin þörf er á að bera málið undir sálfræðinga og geðlækna. Ekki frekar en að hómópata-bullið eða smáskammtalækningar standast auðvitað engar alvöru vísindalegar rannsóknir. Né heldur höfuðbeina- og spjaldhryggsruglið og það allt. Svo ekki sé nú minnst á óþolsprófið sem nú er í tísku.
Fólk elskar að láta plata sig og plokka af sér aura fyrir allskonar dellu. Sumir ganga svo langt að kjósa Framsóknarflokkinn.
----------------------------------------------------------
Í Póllandi er fagmennska í gerð músíkmyndbanda á sama stigi. Hér er gott dæmi um myndband ofurvinsæls lags. Lagið er spilað sem "playback"; söngur og hljóðfæraleikur "mæmuð". Gítarleikarinn í myndbandinu kann greinilega ekkert á gítar. Sömu sögu er að segja um bassaleikarann. Hann kann ekkert á bassa. Hefur það fram yfir gítarleikarann að vera í buxum. Bæði snúa hljóðfærinu í vitlausa átt. Bassaleikarinn er "splæstur" inn í myndbandið eftir á. Pólskir sjónvarpsáhorfendur eru gagnrýnislausir og halda að þetta sé "live" í hljóðveri.
Tók sjálfsmynd eftir árásina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Spaugilegt | Breytt 11.4.2014 kl. 21:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 30
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 1054
- Frá upphafi: 4111579
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 883
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
,, Sumir ganga svo langt að kjósa Framsóknarflokkinn " skrifar þú. Mikið rétt og þeir kjósendur skammast sín flestir í dag, enda skín ekki sól í skagfirsku efnahagssvæði.
Stefán (IP-tala skráð) 11.4.2014 kl. 08:29
Og ég sem hélt að hómópatía og smáskammtalækningar væri það sama.
Sæmundur Bjarnason, 11.4.2014 kl. 20:53
Stefán, skagfirska ks efnahagssvæðið er ljótara eftir því sem betur er flett ofan af þeirri ormagryfju.
Jens Guð, 11.4.2014 kl. 23:35
Sæmundur, þetta er alveg rétt hjá þér. Ég orða lýsingu mína klaufalega. Ég er svo hneykslaður á því að ennþá sé til fólk sem lætur platast af öllu þessu hómópatíu smáskammta-bulli. Það er nákvæmælega ekkert sem styður delluna en hver vísindaleg rannsókn á fætur annarri afhjúpar heimskuna og ruglið.
Jens Guð, 11.4.2014 kl. 23:40
Þetta pólska "lag" er grínútgáfa (parody) af öðru lagi svo það er ekki hægt að segja að pólskir sjónvarpsáhorfendur séu gagnrýnislausir, það er eins og að segja að íslendingar séu allir barnalegir,asnalegir og hallærislegir útaf hraðfréttum og spaugstofunni (er ekki að segja að hraðfréttir og spaugstofan sé asnalegt!!!)
Gaur (IP-tala skráð) 15.4.2014 kl. 11:23
Gaur, þetta er rangt hjá þér. Þarna syngur Patty (Patricia Dłutkiewicz) lagið sitt "Krzyk". Þetta er orginal flutningurinn á þessu vinsæla laginu. Svona flutti Patty lagið í pólska morgunsjónvarpsþættinu "Góðan dag TVN". Það var ekkert Hraðfrétta- eða Spaugstofugrín. Bara Patty sjálf að flytja vinsæla lagið stitt. Það hefur verið mikið skrifað um þetta í heimspressunni. Hitt er rétt að ýmsir hafa orðið til að gera grín að einmitt þessu myndbandi. Þar á meðal - eins og ég tek fram í færslunni - er bassaleikarinn splæstur inn á myndbandið eftir á. Hér er ein grínútgáfan (hljóðfærin úr pappa): http://www.youtube.com/watch?v=fGo5E4fL5wQ
Jens Guð, 15.4.2014 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.