11.4.2014 | 22:10
Fellir dægurlag morðingjann?
Það hefur ekki farið hátt í íslenskum fjölmiðlum að illræmt dægurlag spilar hlutverk í réttarhöldunum yfir s-afríska hlauparanum og morðingjanum Óskari Pistorius. Hlauparinn er sakaður um að hafa viljandi myrt kærustu sína í frekju- og afbrýðiskasti. Hans vörn felst í því að þvert á móti hafi hann ætlað að vernda kærustuna fyrir hættulegum innbrotsþjófi. Hann hafi fellt hinn meinta innbrotsþjóf með því að skjóta hann fjórum sinnum. Síðar kom í ljós að ekki var um innbrotsþjóf að ræða heldur hafði hlauparinn skotið og myrt kærustuna. Haldið að hún væri innbrotsþjófurinn.
Í réttarhöldum yfir morðingjanum er dregin upp mynd af honum sem sjálfselskum, stjórnsömum, frekum, afbrýðisömum, ógnandi og byssudýrkandi skapofsamanni. Sem dæmi um persónuleika hans og ógnandi framkomu er vísað í ökuferð kærustuparsins í kjölfar heiftarlegs rifrildis. Þar á Óskar að hafa "blastað" á fullu illræmdu dægurlagi með hótandi texta, Bitch, Don´t Kill My Vibe. Í honum er viðmælandinn, kona, ítrekað ávörpuð með orðinu tík (bitch). Í textanum er henni hótað dauða. Þar segir meðal annars: "Ég veit að þú verður að deyja á sársaukafullan hátt" (I Know You Had to Die in a Pitiful pain).
Með því að spila þetta fyrir kærustuna í uppnámi er hlauparinn sakaður um að hafa notað texta lagsins sem hótun. Hótun sem morðinginn stóð við. Og hann hefur vondan músíksmekk.
.
--------------------------------------
Allt annað: Minnir þetta ekki einhvernvegin á hefðbundið viðtal við SDG?

![]() |
Öskraði hún þegar þú skaust hana? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Löggæsla | Breytt 12.4.2014 kl. 17:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
Nýjustu athugasemdir
- Hlálegt: Jósef, það er margt til í þessu hjá þér! jensgud 25.7.2025
- Hlálegt: Það heitir Opal fyrir norðan en Obal fyrir sunnan. jósef Ásmundsson 25.7.2025
- Hlálegt: Guðjón, góður! jensgud 25.7.2025
- Hlálegt: Það á að banna fólki að rifja upp bláa Ópalinn á svo laumulegan... gudjonelias 24.7.2025
- Hlálegt: Ingólfur, bestu þakkir fyrir þennan góða fróðleik. jensgud 24.7.2025
- Hlálegt: Ég get heldur betur komið með upplýsingar úr innsta hring um þe... ingolfursigurdsson 24.7.2025
- Hlálegt: Sigurður I B, margir eru sama sinnis. Vandamálið er að það in... jensgud 24.7.2025
- Hlálegt: Sakna ennþá bláa Opalsins. sigurdurig 24.7.2025
- Hlálegt: Stefán, fólk þarf að passa sig á líminu! jensgud 24.7.2025
- Hlálegt: Stjórnarandstaðan límdi sig saman með heimskulegu og tilgangsla... Stefán 24.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 4
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 959
- Frá upphafi: 4151172
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 752
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Satt að segja er ég orðin hundleið á að sjá grenjandi,slefandi, horlekandi og ælandi mann, finnst þetta allt vera leikur til að blekkja. Það er enginn vafi í mínum huga að hann drap konuna sína viljandi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.4.2014 kl. 10:16
Sammála. það er bara ekkert eitt það er allt. Hún var td búin að marg leita til lögreglu vegna hótana og ofbeldis. Oskar þessi var svo búinn að senda henni hundruð sms skilaboð með hótunum og rugli. Svo voru nágranarnir búnir að heyra skelfingar öskur í konuni í marga tíma áður en skotthríðin hófst.
Og það er fleira og fleira. Hann vaknar við hljóð sem hann helur að komi kannski þaðan eða þaðan eða sé kannski jafnvel eitthver hér eða þar.. Já ok Svo hann nær í 9mm skammbyssu,setur á sig fæturna sér ekki að konan hanns er ekki í rúminu og ákveður svo að tæma magasínið gegnum hurðina á baðinu???
Ég á byssu og er búinn að eiga í 25 ár. Ég hef oft vaknað um miðja nótt við allt mögulegt.En aldrei hef ég farið skjótandi hér framm bara svona til að vera viss... Nei þetta er nokkuð opið mál finnst mér.
ólafur (IP-tala skráð) 12.4.2014 kl. 15:38
Ásthildur Cesil, ég er algjörlega sammála þér.
Jens Guð, 13.4.2014 kl. 01:05
Ólafur, þessi maður hefur efni á að borga dýrum lögfræðingum fyrir vörn. Við munum eftir réttarhöldunum yfir O.J. Simpson. Vel launuð lögfræðigengi geta töfrað fram kanínur upp úr hattinum á ögurstundu. Saksóknari hefur ekki yfir að ráða jafn öflugum her.
Mér virðist samt sem þarna sé um borðliggjandi morð að yfirlögðu ráði að ræða. Ef við kaupum skýringu Óskars á vissu hans um innbrotsþjóf, segjum það bara. Konan hefur áreiðanlega rekið upp óp við fyrsta skot sem hún fékk í sig. Hefði hann ekki borið kennsl á röddina sem æpti? Þetta er allt svo götótt hjá honum. Hann segist ekki hafa tekið eftir að konan var ekki við hlið hans í rúminu. En hann segist hafa fyrst og fremst hugsað um að vernda hana.
Svo er það þetta sem þú bendir á: Nágrannar vitna um hávært rifrildi og öskur. Óskar kannast ekki við neitt slíkt. Hann er lygari, sjálfselskur og kaldrifjaður morðingi. Það hlýtur að verða niðurstaða réttarhaldanna.
Jens Guð, 13.4.2014 kl. 01:20
Mér finnst það ekki skipta öllu máli hvort þetta var viljandi eða óviljandi. Loka þarf manninn inni svo hann endurtaki ekki leikinn. Eiginlega er það bara verra ef þetta var óvliljandi manndráp hjá honum.
Björn Heiðdal, 13.4.2014 kl. 08:17
Björn, þarna kemur þú með áhugaverðan punkt.
Jens Guð, 13.4.2014 kl. 16:14
Gaurinn er auljóslega snargeðveikur morðingi, menn þurfa að vera verulega skertir til að sjá ekki í gegnum bullið í honum
DoctorE (IP-tala skráð) 14.4.2014 kl. 13:09
Jamm og saksóknarinn með bein í nefinu sem betur fer.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.4.2014 kl. 13:18
Ég hef verið að spá í því hvort gaurinn muni spila fram ósakhæfi vegna geðsjúkdóms á einhverjum tímapunkti
DoctorE (IP-tala skráð) 14.4.2014 kl. 16:01
Honum gæti alveg dottið það í hug, þegar hitt dugir ekki, þ.e. hræðslan við innbrotsþjóf sem lokaði sig inn á klósettinu hjá honum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.4.2014 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.