14.4.2014 | 22:29
Bókin "Gata, Austurey, Fćreyjar, Eivör og fćreysk tónlist"
Nýveriđ kom á markađ bók. Hún heitir "Gata, Austurey, Fćreyjar, Eivör og fćreysk tónlist". Svo einkennilega vill til ađ hún hefur hvarvetna fengiđ lofsamlega dóma og umsagnir. Ţađ er gaman. Verulega gaman. Eđlilega hefur líka veriđ bent á örfáa hnökra. Fyrst og fremst tćknilega. Engin stórslys. Stćrsti gallinn er ađ 3 orđ duttu aftan af einum kafla. Ţađ kemur ekki ađ sök. Ţau skipta ekki máli. Engu ađ síđur skrítiđ vegna ţess ađ orđin voru međ í endanlegu umbroti sem sent var til prentsmiđjunnar.
Almennt virđist sem fólk finni sitthvađ áhugavert og skemmtilegt í bókinni. Fćreysk-íslenska orđabókin í bókinni vekur alltaf kátínu. Einhverjir hafa prófađ međ lystugum árangri mataruppskriftir Eivarar. Ađrir skemmta sér konunglega viđ ađ skođa allar myndirnar. Enn öđrum ţykir gaman ađ lesa fróđleik um Fćreyjar. Margt kemur mörgum á óvart. Áhugasamir um tónlist Eivarar fá endalausar vangaveltur og upplýsingar um hana.
Bókin er ekki bundin viđ neinn aldurshóp. Ég hef orđiđ var viđ unglinga sem lesa hana sér til gamans og alveg upp í fólk á nírćđisaldri. Á Fésbók hef ég rekist á nokkur skemmtileg "komment" um bókina og vísanir í hana.
Ţessa mynd rakst ég á. Hún er á Fésbókarsíđu Fćreyings, Eiler Fagraklett. Ég ţekki hann ekki en kannast viđ bókina á myndinni. Textinn viđ myndina er: The Icelandic invasion of all things Faroese continues...
Á Fésbókarsíđu fćreysku tónlistarkonunnar og fatahönnuđarins Laila av Reyni er ţessa mynd ađ finna undir textanum "Kul bók":
Ţetta "kommentađi" Margrét Traustadóttir á Fésbók:
Átti rólega morgunstund eftir útivist og las bókina Eivor sem mér áskotnađist í jólagjöf og nú var röđin komin ađ henni og hún var kláruđ. Hef alltaf dáđst ađ ţessari söngkonu. Takk Jens Gud góđ lesning og gaman hvernig ţú tvinnađir međfram inn Fćreyskum fróđleik
Ţetta "kommentađi" Ásdís Kristjánsdóttir á Fésbók:
Get mćlt međ bókinni Eyvör,Gata,Austurey,Fćreyjar. Stórskemmtileg bók, fróđleg og međ flottum myndum. Er nú byrjuđ á Ég man ţig eftir Yrsu og hún lofar góđu ég hef aldrei veriđ mikill lestrarhestur en ţađ er ađ breytast
Hér er ítarleg umsögn Bubba um bókina: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1356456/ (copy/paste)
http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1356456/
Ţannig var bókin afgreidd í hérađsfréttablađi norđ-vesturlands: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1338804/
Og í vikublađinu Reykjavík: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1337565/
Bara svo fátt eitt sé tínt til. Mér skilst ađ bókin sé ódýrust í verslun Smekkleysu á Laugarvegi 35.
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Menning og listir, Tónlist | Breytt 18.4.2014 kl. 15:14 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđur! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa ađ hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í ţér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiđinlegur,hundfúll, ţađ er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 10
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 1439
- Frá upphafi: 4119064
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1113
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Gott framtak, hlakka til ađ lesa hana. Smá spurning: Kynnirđu ţig sem Jens Gudmunds í Fćreyjum, ekki Jens Gud?
caramba (IP-tala skráđ) 15.4.2014 kl. 00:15
Caramba, ég er yfirleitt kallađur Jens Guđ. Bćđi hérlendis og í Fćreyjum. Ţađ er til ađgreiningar frá öđrum Jens Guđmundssonum. Held ég. Ég hef ekki gengiđ eftir ţví, hvorki í Fćreyjum né á Íslandi, ađ vera kallađur Jens Guđ. Ég heiti Jens Kristján Guđmundsson. Á unglingsárum mínum naut vinsćlda rokksöngleikur sem á ensku heitir Jesus Christ Superstar. Á íslensku hét hann Jesú Kristur Guđ. Nafn mitt hljómađi líkt. Skólasystkini mín léku sér ađ ţessu. Breyttu Jesú Kristur Guđ í Jens Kristur Guđ. Ţađ endađi í Jens Guđ. Ég kunni alveg vel viđ ţađ og tók ţátt í leiknum. Í dag skrái ég mig allsstađar sem Jens Guđ. Ţađ er nafniđ sem flestir ţekkja mig af.
Jens Guđ, 15.4.2014 kl. 00:39
Gott rit.
Thor (IP-tala skráđ) 17.4.2014 kl. 22:35
alveg hreint stórskemmtileg og frćđandi stakk henni i nokkra pakka um jólin og hun vakti hvarvetna lukku ;)
sćunn (IP-tala skráđ) 24.4.2014 kl. 19:19
Thor, takk fyrir ţađ.
Jens Guđ, 28.4.2014 kl. 01:35
Sćunn, gaman ađ heyra.
Jens Guđ, 28.4.2014 kl. 01:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.