24.6.2014 | 11:33
Ótvíræðir ofurkostir pínulitlu sjúkrabílanna
Umræðan um litlu nýju sjúkrabílana er á villigötum. Hún snýst öll um það að læknar geti ekki athafnað sig með sjúklingi inni í bílnum. Þetta vandamál má auðveldlega leysa með því að hafa einungis smávaxna og horaða lækna í bílnum. Ásamt því að velja netta sjúklinga í þessa bíla. Heppilegast er að læknarnir séu hoknir í baki. Þá eiga þeir svo auðvelt með að fara í keng.
Í umræðunni gleymist það sem skiptir mestu máli: Litlu sjúkrabílarnir eru ódýrari í innkaupum en stærri bílar. Allur rekstrarkostnaður við þá er minni. Þeir eru sparneytnir. Það er auðvelt að leggja þeim við þröngar aðstæður. Það er auðvelt að ýta þeim úr snjóskafli eða forarvilpu. Pínulitlu sjúkrabílarnir eru auðþekktir í umferðinni sem einkennist af stórum jeppum. Foreldrar og aðrir forráðamenn benda börnum sínum á sjúkrabílana og allur hópurinn hlær að smábílunum. Þannig læra börnin að þekkja þá og gæta sín á því að stíga ekki á þá.
Gagnrýnendur smáu sjúkrabílanna geta sleppt ótímabærum kvörtunum. Ending þessara bíla er ekki nema í mesta lagi 8 - 10 ár. Eftir þann tíma má endurskoða stærð sjúkrabíla. Læra af reynslunni.
Kostir smábílanna séu ótvíræðir. Þó verður að viðurkennast að þegar bílarnir voru pantaðir þá virtust þeir vera stærri á myndinni í auglýsingabæklingnum.
Geta illa sinnt neyðarútköllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Fjármál, Heilbrigðismál, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 15:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 52
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 1477
- Frá upphafi: 4119044
Annað
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 1136
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 39
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hahaha þú bjargaðir deginum fyrir mér Jens og það ekki í fyrsta skipti.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.6.2014 kl. 12:14
Þarna er á ferðinni dæmigerð íslensk naumhyggja og þröngsýni - enginn græði og allir eru óánægðir. Minnir á Ikarus strætisvagnana sem borgin keypti um árið. Skagfirska efnahagssvæðinu er sko ekki viðbjargandi.
Stefán (IP-tala skráð) 24.6.2014 kl. 12:55
Það sjá það flestir að fyrir þessa löngu 10 mínútna viðveru sjúklings í sjúkrabíl er örugg nettenging og 50" sjónvarp lágmarks þjónusta meðan læknar og sjúkraliðar athafna sig á skurðstofunni. Og ef ekki er hægt að koma fyrir kók- og samlokusjálfssala í einhverju horninu þá er eitthvað að í sjúkraflutningamálum okkar. Og kaffistofan verður að taka fleiri en fjóra, það geta alltaf komið gestir. Að bjóða 101 aðlinum ekki nema þrefalt það pláss í skutlið sem talið er nægja fyrir 2 tíma sjúkraflug frá Grænlandi og landsbyggðinni er hneyksli. LazyBoy í alla sjúkrabíla og HM á risaskjá, við ferðumst ekki eins og plebbar.
Hábeinn (IP-tala skráð) 24.6.2014 kl. 13:23
Æ, æ, kæri Hábeinn. Þrátt fyrir góðan og kaldhæðinn húmor hjá þér, þá held ég samt að sjúkraflutingafólki og læknum sé ekki skemmt yfir svona skrifum.
Og kæri Hábeinn, ef það stæði í þér Smásteinn, þá þyrftir þú kanski að Fáeinn, sjúkrabíl.
Stefán (IP-tala skráð) 24.6.2014 kl. 14:28
Ásthildur Cesil, takk fyrir það.
Jens Guð, 24.6.2014 kl. 23:27
Stéfan, heldur betur.
Jens Guð, 24.6.2014 kl. 23:28
Hábeinn, þú ferð fram á mikið.
Jens Guð, 24.6.2014 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.