Íslensk hljómsveit í stórrćđum á heimsmarkađi

 

. 

  Ein merkasta og frábćrasta hljómsveit íslensku rokksögunnar,  Sólstafir,   sendir frá sér plötuna Ótta í ágústlok.  Titillagiđ - ásamt opnunarlaginu Lágnćtti - er nú ţegar hćgt ađ heyra á vefsíđum ýmissa helstu rokktímarita heims,  svo sem Revolver, Metal Hammer og Steriogum.

  Platan er byggđ upp á hinu forníslenska eyktartímatali.  Ţar er sólarhringnum skipt í átta parta.  Viđ af Lágnćtti tekur Ótta. Ţví nćst Rismál, Dagmál, Miđdegi, Nón og ađ lokum Miđaftann og Náttmál.

. 

40 ţúsund fyrsta sólarhringinn

  Lögin hafa fengiđ einróma og hástemmt lof frá ađdáendum og tónlistarfrćđingum.   Lögunum tveimur var til samans "streymt"  40 ţúsund sinnum á fyrsta sólarhringnum!   Ţađ stađfestir ásamt ýmsu öđru hversu stórt nafn Sólstafir er á heimsmarkađi.  Ég hef áđur sagt frá ţví á ţessum vettvangi er ég átti leiđ um Finnland fyrir 2 eđa 3 árum.  Ţar var plötum Sólstafa stillt upp í gluggum plötubúđa.  Ţađ vakti undrun mína.  Ég spurđi í einni plötubúđinni hverju sćtti.  Svariđ var ađ Sólstafir vćri vinsćl hljómsveit.  Plötur hljómsveitarinnar fćru inn á Topp 15 finnska sölulistans (allt upp í 12. sćti). 

. 

Ljósmynd RAX prýđir plötuumslagiđ

  Framhliđ umslags Ótta prýđir ljósmynd eftir hinn góđkunna RAX (Ragnar Axelsson).  Oft hefur veriđ haft á orđi ađ ljósmyndir hans kallist á viđ tónlist Sólstafa og öfugt.

15 stórhátíđir

 

  Sólstafir eru önnum kafnir á hljómleikaferđ um ţessar myndir. Ţeir fóru í sína fyrstu hljómleikaferđ til Ameríku í maí.  Ţar var ţeim hvarvetna afskaplega vel tekiđ.  Í kjölfar fylgir fjöldi hljómleika í Evrópu. Hljómsveitin er bókuđ á 15 tónlistarhátíđir í Evrópu í sumar.  Ţar á međal stórhátíđirnar Sweden Rock, Rock Hard FestivalHellfest, Graspop, Party San og Getaway Rock Festival.

. 

Ótta á Eistnaflugi

  Einu hljómleikar Sólstafa á Íslandi í sumar verđa á Eistnaflugi á Neskaupstađ.  Ţar verđa - auk hefđbundinni hljómleika međ Sólstöfum -  einnig haldnir sérstakir hljómleikar međ einungis lögum af nýju plötunni.

  Ótta er gefin út af fransk-ameríska plötufyrirtćkinu Season of Mist.  Útgáfudagurinn er 29. ágúst í Evrópu og 2. september í Ameríku.


  Sólstafir syngja á íslensku.  Útlendingar elska ţađ.  Ég líka.  Ţađ er metnađur og sjálfsvirđing ţegar tónlistarmenn syngja á móđurmáli sínu - í stađ ţess ađ rembast viđ ađ syngja á ensku eđa kínversku í misskilinni viđleitni til ađ ná eyrum heimsmarkađarins.  En mestu máli skiptir ađ tónlist Sólstafa er stórfengleg.  Sólstafir eru framarlega í hópi flottustu hljómsveita heims.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Frábćr pistill! Frábćr hljómsveit! Frábćr bloggari!

Siggi Lee Lewis, 27.6.2014 kl. 16:20

2 Smámynd: Már Elíson

Ótrúlega vandađ og flott - Minnir mig á köflum á Alan Parsons project..

Már Elíson, 27.6.2014 kl. 22:32

3 Smámynd: Jens Guđ

Ziggy Lee, takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 28.6.2014 kl. 20:04

4 Smámynd: Jens Guđ

Már, ţađ má alveg greina einhvern samhljóm ţar á milli.

Jens Guđ, 28.6.2014 kl. 20:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.