Örvhentir eru frumkvöđlar og sigurvegarar

  Ótrúlega fáar samanburđarrannsóknir eru til um mun á svokölluđum "rétthentum" og örfhentum.   Fyrir liggur ađ um 10% fólks er örvhent.  Rannsóknir hafa frekar beinst ađ ţví hvers vegna sumir eru örvhentir fremur en hvernig örvhentum vegnar í lífinu til samanburđar viđ "rétthenta".  

  Ég hef kennt um 30 ţúsund manns skrautskrift á 35 árum.  Fljótlega varđ ég var viđ ađ örvhentir eiga erfiđar međ ađ ná tökum á skrautskrift á fyrstu stigum.  Nánast undantekningalaust ná ţeir betri tökum á skrautskrift ţegar líđur á námskeiđiđ.  Ţegar ég rifja upp ferilinn ţá eru nćstum allir bestu nemendur örvhentir.  Sumir hafa dúxađ svo glćsilega ađ ţeir hafa á miđju námskeiđi fariđ fram úr mér.  Samt er ég mjög góđur skrautskrifari.  Mun hćrra hlutfall örvhentra nćr framúrskarandi árangri í skapandi greinum en ţau 10% sem ţeir eru af samfélaginu.  

  Nćrtćkt er ađ skima tónlistarmenn.  Helmingur stćrstu og merkustu hljómsveitar rokksögunnar,  Bítla, var örvhentur.  Bassaleikarinn frábćri Paul McCartney og trommarinn flotti Ringo Starr.  

 

  Til ađ nefna ađeins örfáa örvhenta í hópi annarra merkustu tónlistarmanna rokksins nćgir ađ vísa til gítarhetjunnar Jimi Hendrix (sem bylti hugmyndum um gítarleik til frambúđar) og Kurt Cobain (sem skóp svokallađa gruggbylgju).  

 

  Ein kenning - sem ekki hefur veriđ sönnuđ - er ađ örvhentir ţurfi svo oft ađ kljást viđ tćki og tól hönnuđ fyrir rétthenta ađ ţeir ţurfi ađ stöđugt ađ virkja ímyndunarafl til ađ finna lausn fyrir örvhenta.  Ţetta örvi sköpunargleđina.  Sá hluti heila örvhentra sem vinnur međ sköpunargleđi sé virkari en hjá "rétthentum".   

 


mbl.is 10 stađreyndir um örvhenta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ţórhallur bróđir er örvfćttur og örvhentur og ţađ hefur ađeins hjálpađ honum í boltanum.Hann er reyndar líka hjólbeinóttur í meira lagi og utanfótarspyrnur hans hafa ţar af leiđandi ţann eiginleika ađ boltinn fer í ćvintýralegum boga. Ég held hann eigi metiđ ađ skora beint úr hornspyrnum í ţriđju deildinni. Hann var hins vegar vonlaus í vítaspyrnunum vegna kjćks sem hann hafđi ađ skjóta tungunni út um munnvikiđ ţeim megin sem hann ćtlađi ađ skjóta. Markmennirnir vissu ţessvegna alltaf í hvort horniđ boltinn myndi fara. Og svo má skjóta ţví ađ ađ Kiddi bróđir er eini rétthenti gítarleikarinn á landinu( ađ ég held) sem spilar öfugt á gítarinn vegna ţess ađ hann er međ staurfingur á vinstri hendi. Öll önnur börn í ţessari fj0lskyldu eru mestmegins eđlileg, en ég er reyndar ţónokkuđ tćpur.

Jósef Smári Ásmundsson, 15.8.2014 kl. 19:34

2 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári, takk fyrir ţetta skemmtilega innlegg. Ég man ađ Kiddi var eitthvađ ađ pikka upp Jethro Tull "riff" og Santana. En ekki mundi ég eftir ţví hvernig gítarinn snéri í höndunum á honum.

Jens Guđ, 16.8.2014 kl. 13:06

3 identicon

Ég er rétthentur, ţ.e.a.s. geri flest međ vinstri (O:ţ

Elvar Másson (IP-tala skráđ) 21.8.2014 kl. 02:07

4 Smámynd: Jens Guđ

Elvar, ţetta er túlkunaratriđi.

Jens Guđ, 21.8.2014 kl. 11:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband