Bítill ţambar íslenskt

 

  Bítlarnir og Ísland tengjast stöđugt og bratt nánari böndum.  Friđarsúla Johns Lennons í Viđey leikur stórt hlutverk.  Ljós er tendrađ á henni 9. október ár hvert.  Ţađ vekur heimsathygli.  Viđstödd eru jafnan ekkja Lennons,  Yoko Ono;  sonur ţeirra,  Sean Lennon;  trommuleikari Bítlanna,  Ringo Starr og hans fólk;  ekkja sólógítarleikara Bítlanna,  George Harrisons.  Hún og George eru tengdaforeldrar íslenskrar konu,  dóttur Kára Stefánssonar í Íslenskri erfđagreiningu.  Hún er gift einkasyninum,  Dhani Harrison.  Bassaleikari Bítlanna,  Paul McCartney,  hefur sótt Ísland heim og ferđast um landiđ.  Í kjölfariđ breytti hann texta lagsins "Why Don´t We Do It In The Road?" í "Why Don´t We Do It In The Fjörđ?" og vísar til Ísafjarđar.    

  Til gamans má geta ađ mćđginin Yoko og Sean Lennon dvelja hérlendis mun oftar en ţegar kveikt er á Friđarsúlu Johns Lennons.  Ţau eru međ annan fótinn á Íslandi allt áriđ.  

  Ég vona ađ ég sé ekki ađ rugla neinum saman ţegar mig minnir ađ Ţórunn Antonía Magnúsdóttir hafi veriđ eđa sé í hljómsveit međ Dhani Harrison.   

  Ringo Starr hefur tekiđ ástfóstri viđ íslenskt vatn,  Icelandic Glaciar Water.  Hann sést jafnan á ljósmyndum hampa ţví.

ringostarr

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Félagi. Ef mér er ekki fariđ ađ förlast ţá er víst kveikt á súlunni 9. okt. sem var fćđingadagur Lennons.

Jónas (IP-tala skráđ) 14.8.2014 kl. 17:44

2 Smámynd: Jens Guđ

Jónas, heill og sćll. Bestu ţakkir fyrir ađ leiđrétta mig.

Jens Guđ, 14.8.2014 kl. 22:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.