27.8.2014 | 20:29
Sea Shepherd-liđi laminn í Fćreyjum
Bandarísku hryđjuverkasamtökin Sea Shepherd hafa haldiđ til í Fćreyjum í sumar. Ţar eru ţau í herferđ gegn hvalveiđum. Herferđin kallast Grind Stop 2014. Hún hófst í byrjun júní og átti ađ standa fram í miđjan ágúst. Einhverra hluta vegna hafa 100 Sea Shepherd-liđar orđiđ ţaulsćtnari í Fćreyjum en upphaflega var ćtlađ.
Svo óheppilega vildi til ađ á dögunum lamdi Fćreyingur einn Sea Shepherd-liđa. Sá síđarnefndi stóđ vaktina, góndi út á haf í heilan dag og skimađi eftir hval. Rétt eins og ađrir SS-liđar gera alla daga í Fćreyjum. En ekkert gerist. Nema ţađ ađ ţegar komiđ var undir miđnćtti ţá lamdi ofurölvi Fćreyingur manninn tvívegis í höfuđiđ. Sá segir SS-liđann hafa áreitt sig og föđur sinn, hvalveiđimann.
Fćreyingar eru ósáttir viđ ţessa uppákomu. Ţeir eru friđsamir og leggja mikiđ upp úr friđsamlegum samskiptum viđ allt og alla. Réttilega telja ţeir ţetta vera fordćmanlega framkomu í garđ gests í Fćreyjum. Ţar fyrir utan fćrir ţetta Sea Shepherd öflugt áróđursvopn upp í hendur. Núna stillir Sea Shepherd sér upp sem hópi fólks međ fallega hugsjón, hetjum sem standi vaktina í ađ vernda "mannréttindi" hvala ţrátt fyrir gróft ofbeldi og annađ mótlćti sem ţćr sćta.
Sea Shepherd hefur ţegar nýtt sér uppákomuna í botn. Sent heimspressunni frásögn af barsmíđunum ásamt ljósmyndum af fórnarlambinu. Ţćr eru ljótar:
Sea Shepherd kćrđi líkamsárásina ţegar í stađ. Ofbeldismađurinn viđurkenndi sök sína undanbragđalaust.
Viđ tók einkennileg atburđarrás. Ljósmyndir Sea Shepherd passa ekki viđ lýsingu á ţví sem gerđist. Einhverjir sem ţekkja betur en ég til áverka eftir tvö högg í höfuđiđ fullyrđa ađ litur á mari sé ekki svona strax eftir höggin.
Fórnarlambiđ segir ađ árásarmađurinn hafi margbrotiđ fingur hans. Ţess vegna sé hann í fatla.
Ţeir sem eru mér fróđari um svona segja ađ fingurbrot kalli á gifsumbúđir. Umbúđirnar á myndinni eru hinsvegar losarlega vafiđ sárabindi.
Ţar fyrir utan vekur upp spurningar hvers vegna mađur sem telur sig sitja uppi međ margbrotna fingur leitar ekki til slysavarđstofu heldur býr sjálfur um margrotna fingur međ sárabindi. Eđlilegast vćri ađ fá röntgenmynd af fingurbrotunum til ađ leggja fram fyrir dómi vegna árásarkćrunnar.
Ţrátt fyrir ţetta hafa margir af SS-liđum í Fćreyjum vitnađ á Fésbók um undrun sína á ţví hvađ Fćreyingar almennt eru hlýjar og góđar manneskjur. Ţađ ţekkjum viđ Íslendingar sem fariđ hafa til Fćreyja heldur betur. Meira ađ segja formađur SS, Paul Watson, hefur á Fésbók vitnađ um elskulegheit Fćreyinga.
Paul Watson hefur ţó ekki komiđ til Fćreyja í sumar. Hann hefur samt látiđ sem svo sé. Hann birtir međ Fésbókarfćrslum sínum ljósmyndir af sér í Fćreyjum frá árinu 2011. Í fćrslunum verđur ekki annađ ráđiđ en ađ hann sé í Fćreyjum.
Meginflokkur: Löggćsla | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Matur og drykkur | Breytt 28.8.2014 kl. 10:47 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B, ţessi er lúmskur! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Ţetta minnir mig á..geggjađa búfrćđinginn sem varđ ađ hćtta ţví... sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Stefán, takk fyrir ţessa fréttaskýringu. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Lesandi um dansandi hund dettur mér í hug Bjarni nokkur og Katr... Stefán 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Ţađ má ekki rétta "sumum" litlafingur, ţá taka ţeir ALLA höndin... johanneliasson 7.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Leppalúđi, takk fyrir ţetta. jensgud 5.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Kćtir og bćtir. Bítla snilld og mitt uppáhalds íslenska lag í... Leppalúði 5.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 30
- Sl. sólarhring: 557
- Sl. viku: 824
- Frá upphafi: 4118233
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 640
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Eitthvad eru nú "fördunarmeistara" thessara bjálfa mislagdar hendurnar. Illa málad mar, fáránlegar "hjemmelaget" umbúdir og annad í theim dúr. Thessi samtök eru aumkunnarverd í alla stadi og adalbjálfinn, Paul Watson, sennilega mesta dusilmenni og raggeit sem gerir lítid annad en falsa sannleikann, svo haegt sé ad mjólka fávísar Hollywoodstjörnur og önnur illa upplýst fól um ómaeldar fjárhaedir, til rekstarar thessa sirkuss. Thad á vissulega alls ekki ad berja fólk, en thad er algjör lágmarkskrafa ad sá sem er barinn, máli meidslin á mun meira sannfaerandi hátt, en thetta aumkunnarverda hippigippi á myndunum hér ad ofan. Thad kann ekki gódri lukku ad stýra ad skilja eftir "helgidaga" í málningarvinnu.
Halldór Egill Guđnason, 28.8.2014 kl. 07:55
Er ţetta ekki bara goth-ari í Michael Jackson grifflu?
Grrr (IP-tala skráđ) 28.8.2014 kl. 13:25
Halldór Egill, ég tek undir ţessa skemmtilegu greiningu ţína.
Jens Guđ, 28.8.2014 kl. 19:30
Grrr, ţađ er einn möguleikinn.
Jens Guđ, 28.8.2014 kl. 19:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.