Sea Shepherd-liđar sváfu af sér hvalveiđar í Fćreyjum

sea shepherd stara á hafiđ  Í allt sumar,  alveg frá júníbyrjun,  hafa 100 félagar í bandaríska hryđjuverkahópnum Sea Shepherd haldiđ úti vöktum í Fćreyjum. Starađ dag og nótt út á haf í ţví hlutverki ađ koma auga á hval.  Ţeir eru í herferđ gegn hvalveiđum Fćreyinga.  Átakiđ kallast Grind Stop 2014.  Margt spaugilegt hefur boriđ til tíđinda.  Ţađ helst ađ vöktun SS-liđanna hefur veriđ tíđindalaus í allt sumar.  Hvalurinn hefur ekki látiđ á sér krćla.  Ţađ er fyrir löngu síđan orđin verulega vandrćđaleg stađa fyrir Sea Shepherd. Sú er ástćđan fyrir ţví ađ dvölin í Fćreyjum var framlengd.  Vaktin átti ađ standa fram í miđjan ágúst en stendur enn.  
 
  Í Fésbókarfćrslum SS-liđa hefur boriđ á ólund yfir ađgerđarleysi í Fćreyjum,  tilbreytingarleysi og einhćfri stöđu ađ stara á haf út á vöktum heilu og hálfu dagana.
 
 Í morgun bar til tíđinda ađ loksins sást til nokkurra hvala uppi í fjöru í Hvalba.  Hvalveiđimenn héldu af stađ.  Ţeir óku framhjá bíl ţriggja Sea Shepherd vaktmanna.  Ţeir reyndust allir vera steinsofandi í bílnum og hrutu eins og sögunarverksmiđja í Brazilíu.  Illar tungur herma ađ ţeir hafi reykt of stíft af hassi.  Kannski rangt.  Kannski rétt.
 
  Af tillitssemi viđ svefn,  hrotur og drauma sofandi SS-liđanna var haft hljótt um hvalrekann.  Öfugt viđ ţađ sem venja er ţegar mótorbátar eru rćstir út og herkvađning međ látum.  Ţess í stađ voru hvalirnir vegnir í kyrrţey í fjörunni og hvalkjötinu skipt á milli íbúa Hvalba.  Heldur betur góđ búbót.   
 
  Eins og oft áđur eru SS-liđar gríđarlegt ađhlátursefni í Fćreyjum. Í ţetta sinn fyrir ađ hafa hrotiđ í draumförum á međan hvalur var veiddur og veginn fyrir framan trýniđ á ţeim steinsofandi og afvelta inni í eftirlitsbíl.   Héđan í frá kalla Fćreyingar SS-samtökin aldrei annađ en Sleep Shepherd.  
 
Sleep Shepherd
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur pistill, Jens!

Seinheppin ţessi syfjuđu SS-öfgasamtök!

Jón Valur Jensson, 29.8.2014 kl. 00:12

2 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Jú, góđur er pistillinn, en betri eru nágrannar okkar í ađ kljást viđ ţetta vorkunarlega liđ sem ţeir safna saman á sumrin ţegar háskólar eru lokađir. Já háskólaliđin geta veriđ misjöfn í gćđum núna.

Eyjólfur Jónsson, 29.8.2014 kl. 11:14

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sé fyrir mér gott efni í gamanbíómynd, sem yrđi örugglega sprenghlćgileg.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.8.2014 kl. 13:59

4 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Alltaf góđur Jens.

Áfram Fćrćskt Gull.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 29.8.2014 kl. 18:09

5 Smámynd: Jens Guđ

Jón Valur, takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 29.8.2014 kl. 20:32

6 Smámynd: Jens Guđ

Eyjólfur, satt segir ţú.

Jens Guđ, 29.8.2014 kl. 20:33

7 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil, svo skemmtilega vill til ađ ungur mađur nefndi viđ mig í dag ađ ţetta gćti orđiđ meiriháttar spaugileg sena í kvikmynd.

Jens Guđ, 29.8.2014 kl. 20:35

8 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Kristján, takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 29.8.2014 kl. 20:36

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ skil ég vel, ţetta er tćkifćri sem ekki er hćgt ađ sleppa.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.8.2014 kl. 03:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband