Sleep Shepherd í bráđri lífshćttu undir ógnandi byssuhlaupi í Fćreyjum

 

  Á laugardaginn,  um kvöldiđ,  kom marsvínavađa (grind) upp í fjöru í Sandi á Sandey.  Ţá varđ "grindbođ",  útkall.  Mótorbátar umkringdu vöđuna og ţjálfađir hvalveiđimenn slátruđu 33 marsvínum (grind).  Án sársauka fyrir dýrin,  vel ađ merkja.  Ţau deyja á sekúndubroti viđ stungu í mćnu.

  14 SS-liđar reyndu ađ trufla veiđina og flćma dýrin út á haf.  Ţeir voru umsvifalaust handteknir af lögreglunni og fćrđir í járnum til Ţórshafnar.  Eftir ţađ gekk allt sinn vanagang.

  Í yfirheyrslum hjá lögreglunni lýsa sakborningar atburđarrás á ţann hátt ađ ljóst er ađ sumir eru veruleikafirrtir.  Til ađ mynda segist ein daman hafa veriđ í bráđri lífshćttu.  Henni hafi veriđ hótađ undir byssukjafti lífláti.  Enginn annar varđ var viđ byssu á svćđinu.  Né heldur hróp međ hótunum.

  Flestir af handteknu SS-liđum koma fyrir dómara 25. sept.  Hald var lagt á ţrjá SS-spíttbáta.  Ţar á međal einn sem er gerđur út af bandarískum sjónvarpsţátta- og kvikmyndaleikara,  Charlie Sheen.  Sá ku vera einna frćgastur fyrir ofbeldi gegn konum,  konulemjari.  En andvígur hvalveiđum.  Fćreyingar hafa bent á ţetta sem eitt af ótal dćmum um tvöfalt siđgćđi SS-liđa.    

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk Jens ađ hafa okkur upplýsta hvađ er ađ ske í Fćreyjum. Ert lesin meira en ţú heldur. Flottur kallinn minn (já er gamall togarasjómađur).

Bjarni Hjartarson (IP-tala skráđ) 3.9.2014 kl. 03:26

2 Smámynd: Jens Guđ

Bjarni, takk fyrir ţessi góđu orđ.

Jens Guđ, 3.9.2014 kl. 22:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.