Hvađa tónlistarmenn eru gáfađastir, skarpastir og međ mesta félagsgreind?

  Byrjum á frćgum brandara.  Spurt er:  Hvađ er kvenkyns grúppía?  Svar:  Stelpa sem eltist viđ og sefur hjá karlkyns tónlistarmönnum.  Spurt er:  Hvađ er karlkyns grúppía?  Svar:  Trommuleikari.

 

  Brandarinn er dćmi um stađlađ viđhorf til tónlistarmanna;  persónuleika sem rćđur ţví hver velur sér hvađa hljóđfćri til ađ spila á eđa tekur ađ sér hlutverk söngvarans.  Bassaleikarinn er skilgreindur sem ţögla feimna týpan.  Ţađ skarast ţegar hann er jafnframt söngvarinn.  Söngvarinn er iđulega framvörđur hljómsveitarinnar.  Hann er einskonar leiđtogi og andlit hljómsveitarinnar.  Oft ásamt sólógítarleikaranum.  Ţannig mćtti áfram telja.

  Ţađ er sitthvađ til í ţessu.  En ekki algild regla.  Skekkjumörkin eru til ađ mynda ţau ađ tónlistarmenn velja sér ekki í öllum tilfellum sjálfir sitt hlutverk.  Dćmi um ţađ er ađ Paul McCartney vildi ekki vera bassaleikari Bítlanna.  Hann vildi vera sólógítarleikari og hljómborđsleikari.  Eftir fráfall bassaleikarans Stus Sutcliffes var samt ekki um annađ ađ rćđa.  John Lennon var ágćtur gítarleikari en afleitur bassaleikari (ţađ heyrist m.a. glöggt í laginu "Long And Winding Road").  George Harrison var töluvert betri sólógítarleikari en Paul.  Paul sat uppi međ hlutverk bassaleikarans.   Til mikillar gćfu fyrir Bítlana.  Hann er frábćr bassaleikari sem innleiddi í rokkiđ söngrćnan (melódískan) bassaleik.    

  Vísindalegar rannsóknir (ein sćnsk, önnur bandarísk og sú ţriđja bresk) á persónuleika og gáfum tónlistarmanna sýna sömu niđurstöđu:  Trommuleikarinn er gáfađastur, skarpastur og sá sem hefur mesta félagsfćrni.  Trommuleikarinn er jafnframt hamingjusamastur og međ hćsta sársaukaţröskuldinn.  

  Velta má fyrir sér orsökum og afleiđingum eđa öđrum skýringum.  Trommuleikarinn er eini hljóđfćraleikarinn sem ţarf ađ stjórna fjórum útlimum samtímis og láta ţá skila sínu án truflunar frá (ósjálfráđum) viđbrögđum hvers annars.  Trommuleikarinn ţarf jafnframt ađ samhćfa takta og áherslur viđ ţađ sem bassaleikari og rythmagítarleikari eru ađ gera.  Ađ auki ţarf hann ađ tengja sveiflu frá versi til viđlags međ "breiki".  Trommuleikarinn verđur ađ tengja sig nánar öllum öđrum í hljómsveit en hinir í bandinu.  Hann hefur mest ađ segja um áferđ tónlistarinnar;  hvort ađ hún sé mjúk og fínleg eđa hörđ og hávćr.  Hann hefur mest ađ segja um ţađ hversu vel áherslur í framvindu lagsins komast til skila.    

  Trommuleikarar eru oft og tíđum málamiđlarar í stormasömu andrúmslofti innan hljómsveita. Ţökk sé fćrni ţeirra í mannlegum samskiptum.  Ring Starr er gott dćmi um ţađ.  Ţegar Bítlarnir voru á lokasprettinum,  allt logađi í pirringi,  síđan málaferlum og harđvítugum illindum átti Ringo góđ samskipti viđ alla.  Á međan George og öllu fremur Paul höfđu horn í síđu Yoko ţá hefur Ringo alla tíđ átt góđ samskipti viđ hana.  Međal annars fylgir hann henni oftast til Íslands ţegar Friđarsúlan er tendruđ.   

  Í einni rannsókninni fékkst sú niđurstađa ađ ţađ eitt,  ađ lćra trommuleik og spila á trommur,  hćkkar greindavísitölu viđkomandi.  Heimskasta fólk getur orđiđ bráđgáfađ ef ţađ er duglegt ađ spila á trommur.   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk kćrlega fyrir pistilinn. Eins og viđ vitum getur líka veriđ lífshćttulegt ađ vera trommari í frćgri rokkhljómsveit, t.d. Beach Boys, Led Zeppelin, the Who . . . og Spinal Tap.

Wilhelm Emilsson, 4.9.2014 kl. 01:20

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sem sagt ţau slá ćvinlega í gegn.

Helga Kristjánsdóttir, 4.9.2014 kl. 01:35

3 Smámynd: Már Elíson

Sćll Jens,

Svei mér ţá ef ţetta er ekki bara rétt hjá ţér ! (Ţú skilur hvađ ég meina). -

Smá innsláttarvilla hjá ţér "LONG and Winding Road.." ćtti ţađ ađ vera.

Ţakka ţér mjög fyrir sendinguna sem ég fékk frá ţér á dögunum. var búinn ađ leita lengi ađ Vćlferđarvisum Kára P, og bókin um Eivoru er frábćr.

Takk, takk....

Már Elíson, 4.9.2014 kl. 10:09

4 Smámynd: Jens Guđ

Vilhelm, ţađ er lífshćttulegt ađ vera í hljómsveit. Til ađ mynda eru sex af liđsmönnum The Byrds fallnir frá. Allir löngu fyrir aldur fram. Ţar af var Gram Parson ekki nema 26 ára ţegar eiturlyfin léku hann grátt.

Jens Guđ, 4.9.2014 kl. 19:25

5 Smámynd: Jens Guđ

Helga, vel orđađ!

Jens Guđ, 4.9.2014 kl. 19:25

6 Smámynd: Jens Guđ

Már, takk fyrir leiđréttinguna og góđ orđ um bókina.

Jens Guđ, 4.9.2014 kl. 19:28

7 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Nákvćmlega, Jens. Ég vissi ađ fimm Byrds međlimir vćru fallnir frá. Núna sé ég ađ Kevin Kelley er líka dáinn.

Kannski var eitt hćttulegasta djobbiđ í tónlistarbransanum ađ vera hljómborđsleikari hjá Grateful Dead, fjórir af fimm sem voru í bandinu dóu langt fyrir aldur fram.

Wilhelm Emilsson, 5.9.2014 kl. 03:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband