7.9.2014 | 01:17
Yfirburðir færeysku kartöflunnar niðurægja íslenskar kartöflur
Færeyingar kalla kartöflur epli. Um það hef ég áður skrifað. Líka hversu snilldarlega Færeyingar rækta kartöflur. Um það má lesa með því að smella á þennan hlekk: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1303680/
Færeyskar kartöflur eru stærri og bragðbetri en þær íslensku. Stærsta færeyska kartaflan í ár vegur 711 grömm. Hún er 18 cm löng og 20 cm í þvermál. Það er reisn yfir færeyskum kartöflum í samanburði viö lambaspörð íslensku kartöflunnar.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Spaugilegt, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 17:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.2%
With The Beatles 3.8%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 3.8%
Help! 6.2%
Rubber Soul 9.3%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.7%
Hvíta albúmið 10.0%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.3%
Yellow Submarine 2.0%
451 hefur svarað
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Guðmundur (#9), takk fyrir það. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróðleiks má geta þess að grafít hefur ekkert nærin... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Stefán, Gyrðir kann að orða hlutina. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ritblý er þrátt fyrir heitið reyndar ekki gert úr frumefninu bl... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Það er nú einhver framsóknarfnykur af þessu sparnaðarráði, sama... Stefán 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, frábært viðhorf hjá kellu! jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, fiskur er orðinn svakalega dýr. Ekki síst blessuð ble... jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Þetta minnir mig á..... Kona var spurð um allar þessar bensínhæ... sigurdurig 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ég er alveg hættur að borða bleikju, aðallega vegna verðsins. ... johanneliasson 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 29
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 1166
- Frá upphafi: 4133953
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 974
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
íslenskar kartöflur eru í raun ekki til ekki, heldur færeyskar.Alt er þetta komið frá öðrum,En góður var færeyski kartöflupokinn sem færeyingarnir komu með til matarlausra íslendinga á spænsku leigu skipi, þar sem ekkert hafði verið að éta í viku.Niður í miðjarðahafi.
Sigurgeir Jónsson, 7.9.2014 kl. 01:54
1978.í Mostaganem í Alsír.
Sigurgeir Jónsson, 7.9.2014 kl. 01:57
Og svo var okkur boðið í mat í flotta Mærsk skipinu þar sem færeyinga voru allsráðandi um borð.
Sigurgeir Jónsson, 7.9.2014 kl. 02:06
Þótt danski fánin blakti við hún í aftansólinni.
Sigurgeir Jónsson, 7.9.2014 kl. 02:11
Íslenskar kartöflur eru stórkostlegar, nema yfir veturinn. Og eftir því sem þær eru minni eru þær fínni og heilli.
Elle_, 7.9.2014 kl. 12:00
Færeyskar kartöflur skolaðar niður með Fareyja Gull er herramannsmatur. En hvað varst þú að borða Sigurgeir?
Jósef Smári Ásmundsson, 7.9.2014 kl. 13:33
Sæll Jens, ég hef gaman af því að fylgjast með þér halda hinu og þessu á lofti en nú klikkaðir þú lítillega. Kartaflan er örugglega ekki eitt tonn (þegar 711 kg. eru námunduð að næsta möguleika þá er tonn það fyrsta sem rekist er á), líklega eru þetta grömm en þú gætir allt eins hafa gert þessi augljósu mistök af yfirlögðu ráði.
Kv.
Sindri Karl Sigurðsson, 7.9.2014 kl. 16:19
"Stærsta færeyska kartaflan í ár vegur 711 grömm". Þú hefur bara lesið eitthvað skakkt Sindri.
Jósef Smári Ásmundsson, 7.9.2014 kl. 18:26
Þetta er snilldaraðferð hjá Færeyingum! Þeir virðast semsagt ekki vera plagaðir af eins mikilli sól og við Íslendingar?
Hér fá kartöflur græna bletti ef þær kíkja upp úr moldinni - þannig kartöflur hafa lengi verið taldar varasamir til átu.
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1024657/
Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 7.9.2014 kl. 20:11
Sigurgeir, takk fyrir fróðleiksmolana.
Jens Guð, 7.9.2014 kl. 23:04
Elle_, þær eru góðar nýuppteknar.
Jens Guð, 7.9.2014 kl. 23:04
Jósef Smári, allur matur er veisla þegar honum er skolað niður með Föroya Bjór Gulli.
Jens Guð, 7.9.2014 kl. 23:06
Já örugglega, eða of mikið gull í grömmunum...
Ég veit hvað ég las og Rolluvinurinn er búinn að bjarga þessu öllu saman
Sindri Karl Sigurðsson, 7.9.2014 kl. 23:34
Sindri Karl, bestu þakkir fyrir ábendinguna. Þetta var fljótfærnisvilla hjá mér. Hláleg meðal annars vegna þess að á sínum tíma átti ég aðild að skemmtilegu plötufyrirtæki sem hét Gramm.
Jens Guð, 8.9.2014 kl. 21:21
Jósef Smári (#8), ég var eldsnöggur að leiðrétta dæmið við ábendinguna frá Sindra Karli.
Jens Guð, 8.9.2014 kl. 21:22
Sigrún, takk fyrir fróðleiksmolann. Í Færeyjum er úði, mistur og þoka 282 daga á ári. Kartöflurnar vökvast þess vegna bærilega án þess að sólin glenni sig um of.
Jens Guð, 8.9.2014 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.