Einföld og ódýr leiđ til ađ leysa malbikunarvandamáliđ

  Í símatímum útvarpsstöđva er kvartađ sáran undan holóttu malbiki.  Einkum í Reykjavík.  Ökumenn annarra sveitafélaga hafa meira umburđarlyndi gagnvart holunum.  Skiptir ţá engu ţó ađ holur í malbiki ţar séu alveg jafn skemmtilegar.

  Kínverjar hugsa í öldum.  Íslendingar hugsa í ársfjórđungum.  Ţađ var ekki ţannig.  Á síđustu öld hugsuđu Íslendingar í árum.  Ţá notuđu menn endingardrjúg efni viđ malbikun.  Efni sem dugđu í 16 - 20 ár.  

  Nú er öldin önnur.  Ađeins notuđ bráđabirgđaefni.  Endingin er eftir ţví. Allt í hćttulegum holum snemma vetrar.  

  Ţetta vandamál er auđvelt ađ leysa snöfurlega.  Ţađ eina sem ţarf ađ gera er ađ fella niđur alla tolla,  gjöld og virđisaukaskatt á flugbílum.  Einnig ađ gera kaupverđ ţeirra frádráttarbćrt frá skatti.

  Á skammri stundu leiđir ţetta til ţess ađ hvorki ţarf ađ malbika götur né halda ţeim viđ.  Viđ erum ađ tala um risakostnađ sem hverfur eins og dögg fyrir sólu.

           


mbl.is Dekk sprungu á 7 bílum í sömu holu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.