Hvort kyniđ er betri bílstjóri? Óvćnt niđurstađa

 

 

  Í dag eru leigđir bílar iđulega búnir tölvu sem geymir allar upplýsingar um aksturinn.  Breska fyrirtćkiđ In-car Cleverness skođađi tölvubúnađ tíu ţúsund leigđra bíla;  skrásett og flokkađ yfir sex mánađa tímabil.

  Í ljós kom ađ konur aka ađ međaltali hrađar en karlar.  Ţćr aka 17,5% hrađar en karlarnir.  Ţađ kemur á óvart.  Í fljótu bragđi ćtla flestir ađ karlar séu glannarnir.  Ţeir stígi fastar á bensínpedalann.  

  Ţar fyrir utan lenda karlar frekar í óhöppum - ţrátt fyrir ađ aka hćgar.  Ţađ eru fimm sinnum meiri líkur á ađ ţeir valdi einhverskonar tjóni á bíl. Allt frá smádćldum til stćrri tjóna.  Ţađ er ekkert smá munur.  Kannski eru karlar áhćttusćknari?  Eđa meiri klaufar?    

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ungir karlar eru áhćttusćknari og eru líklegri til ađ lenda í tjóni en ungar stúlkur. Allar rannsóknir sýna ţađ. Ungir karlar aka líklega meira en stúlkur svo hlutfalliđ hjá kynjunum á ekinn kílómetra er e.t.v. ekki svo mikiđ.. 

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2015 kl. 00:32

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Tjónhlutfalliđ á ekinn kílómetra, átti ţetta ađ vera,

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2015 kl. 00:33

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Er ekki líka máliđ ađ stúlkur ţora ađ vera varkárar.  Ungir menn ţurfa meira ađ sýna sig í töffaraskap.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.2.2015 kl. 11:23

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Jú Ásthildur, ţađ er einmitt máliđ og rannsóknir sýna ţađ. Ţetta er ađ öllum líkindum bćđi lífrćđilegt (Testesteron eđa eitthvađ slíkt) og félagslegt fyrirbćri. 

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2015 kl. 17:46

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já mikiđ rétt. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.2.2015 kl. 18:11

6 identicon

Ţađ ţarf nú ekki ađ fara langt til ađ finna

ţađ ótrúlega, og ţađ hér á Íslandi.

Hér er frétt af 5 bílum á Íslandi og ţađ svo gott

sem í "Middle of no where"

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/02/06/fimm_bila_arekstur_i_vatnsskardi/

Og svo ţessi hér, frá Vestmannaeyjum.

Ótrúlegt en satt. 4 bíla árekstur..

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2003/02/11/fjogurra_bila_arekstur_i_vestmanneyjum/

Svona geta hlutirnir gerst á Íslandi..wink

Sigurđur K Hjaltested (IP-tala skráđ) 25.2.2015 kl. 18:41

7 Smámynd: Jens Guđ

 Gunnar Th.  ţrátt fyrir töluvert "gúgl" hefur mér ekki tekist ađ finna hversu vísindalega var stađiđ ađ könnunini  Til ađ mynda ţetta sem ţú nefnir; tjónhlutfall á ekinn km.  

 http://www.autoexpress.co.uk/car-news/consumer-news/90505/data-suggests-women-drivers-speed-more-than-men

Jens Guđ, 25.2.2015 kl. 19:58

8 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ţađ er alveg klárt ađ konur ţora ađ sýna meiri varkárni en karlar  Mér hrýs hugur viđ ađ rifja upp glannaskap í akstri hjá okkur strákunum á unglingsárum.  Ég hef aldrei orđiđ var viđ glćfraakstur hjá konum.

Jens Guđ, 25.2.2015 kl. 20:10

9 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur K.,  takk fyrir ţessi dćmi

Jens Guđ, 25.2.2015 kl. 20:11

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta er sennilega karlhormóninn sem er ađ stríđa strákunum. cool

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.2.2015 kl. 20:25

11 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţetta međ tjónhlutfalliđ var nú bara ágiskun mín en ţegar ég var í ökukennaranáminu var talađ um ţennan mikla mun á stelpum og strákum varđandi áhćttusćlni og vísađ í rannsóknir. Opinberar tölur um tjón og umferđarlagabrot pilta, sína ţetta.

Ţess ber ţó ađ geta ađ eftir ađ punktakerfiđ hjá ungum ökumönnum međ bráđabirgđaskírteini, sem gildir fyrstu 3 árin, hefur slysum fćkkađ mjög mikiđ í yngsta hóp ökumanna.

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2015 kl. 20:57

12 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

eftir ađ punktakerfiđ hjá ungum ökumönnum var tekiđ upp... átti ţetta ađ vera

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2015 kl. 20:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband