11.4.2015 | 20:16
Verðmæti urðuð með reisn
Íslendingar eru framarlega í hópi ríkustu þjóða heims. Á næstu dögum fara Íslendingar á þvílíkt flug að hinar ríku þjóðirnar verða skildar eftir á brúsapalli. Þökk sé stöðugleikaskattinum. Eftir örfáa daga heyra gjaldeyrishöft fortíðinni til. Verða um leið aðhlátursefni eins og mannanafnalöggan, bjórbannið, sjónvarpslausir fimmtudagar, einkasala Mjólkurbúða á mjólk, einkasala Osta- og smjörsölunnar á ostum og banni á bingóspili á frjósmishátíð Freyju.
Íslenska auðmannasamfélagið hendir á haugana á næstu dögum stólum að marg milljóna króna virði. Stólarnir fara á sama ruslahaug og gríðarlega mikið magn af úrvalsgóðum matvælum sem nálgast síðasta söludag (löngu áður en kemur að síðasta neysludegi). Á sama ruslahaug fer reglulega mikið magn af innlendri framleiðslu á grasi, sömu vöru og seld er á kaffihúsum í Hollandi og seld er í lækningaskini í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
Íslenska auðmannaþjóðfélagið þarf hvergi að horfa í sparnað. Bruðl á öllum sviðum hentar betur lífstíl auðmannaþjóðfélags. Svo að enginn freistist til að hirða milljóna króna stóla Reykjavíkurborgar er við hæfi að mölbrjóta þá í smæstu einingar um leið og þeir eru urðaðir engum til góða.
Á undanförnum mánuðum hefur straumur erlendra ferðamanna til Íslands margfaldast. Á þessu ári eru líkur á að hátt í hálf önnur milljón ferðamanna komi með alla vasa úttroðna af peningum. Þeir fylla veitingastaði landsins, hótel, leigða bíla, þyrlur og rútur. Þeir fylla gjaldeyrishirslur Seðlabankans svo út úr flæðir.
Til að fagna þessari nýju gjöfulustu auðlind landsins hefur verið lagt fram frumvarp um nýjan nefskatt á Íslendinga í formi reisupassa. Það er reisn yfir því.
![]() |
Stóla á að borgin fargi stólunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Kjaramál | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Viðskipti og fjármál | Breytt 12.4.2015 kl. 20:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
Nýjustu athugasemdir
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orðinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
- Dularfulla kexið: Axel Þór, heldur betur! jensgud 9.8.2025
- Dularfulla kexið: "Af hverju ertu að gera mér þetta? Af því að þú leyfir mér það"... axeltor 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Ein helsta arfleyfð Katrínar, eða hvað annað ? Stefán 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Stefán, ég held að kexrugluðu glæpagengin séu fleiri. jensgud 8.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 3
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 790
- Frá upphafi: 4154383
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 630
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hverjir kenna frjósemishátíðina við Easter? Ekki ég! Ekki Danir! Ekki Fransmenn! Ekki Rússar! Hverjir? Er það nema ein þjóð? Sú sem ensku talar? Lítt trúi ég því að þjóðernissinnaður Hrafnhælingur og ásatrúarmaður leggist svo hundflatur að hann telji skoðanir enskra einar réttar skarist þær við alla hina. En lengi skal manninn reyna?
Tobbi (IP-tala skráð) 12.4.2015 kl. 07:22
Tobbi, takk fyrir ábendinguna. Ég var að lesa í ensku dagblaði langa og ítarlega grein um engilsaxnesku frjósemisgyðjuna Easter (áður Éoster). Í fljótfærni og hugsunarleysi gleymdi ég okkar norrænu Freyju. Þó að ég sé skráður í Ásatrúarfélagið þá er ég ófróður um norrænu goðafræðina og ekkert upptekinn af henni. Enda stórt skref að stíga af kirkjubekk á Hólum í Hjaltadal (þar sem ég sat allar messur á barns- og unglingsaldri. Pabbi var meðhjálpari). Þar fyrir utan er ég ekki þjóðernissinnaður. Var giftur bandarískri indíánakonu í næstum aldarfjórðung. Börn okkar eru bandarískir ríkisborgarar.
Jens Guð, 12.4.2015 kl. 20:54
Þjóðernissinnaður er hver sá maður sem þykir vænt um sína fósturjörð, uppruna og þjóð og vill halda gömlum hefðum sem því tengjast. Það veit ég að þú ert; enda vandséð hvernig annað á að vera með ásatrúarmann. Í því að vera þjóðernissinnaður felst ekki þjóðremba. Ég er þjóðernissinnaður þótt ég sé kvæntur færeyskri konu. Íslenskt þjóðerni er ekkert merkilegra en annað. En það er ekki verra en annað heldur og ástæðulaust að láta erlendan yfirgang ryðja því til hliðar og gera með því mannlífið fátækara.
Tobbi (IP-tala skráð) 15.4.2015 kl. 11:08
Tobbi, ég hef ruglað þessum orðum saman. Til hamingju með færeysku konuna! Kannski hefur hún séð bókina sem ég skrifaði í fyrra um Færeyjar.
Jens Guð, 15.4.2015 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.