3.5.2015 | 18:11
Heimskir glæpamenn
Hér má sjá skjáskot af Fésbókarsíðum nokkurra heimskra afbrotamanna. Lögreglan hafði hendur í hári þeirra allra. Einmitt vegna þessara Fésbókarfærslna.
Þessi segist halda að hann sé smákrimmi. Var að aka á einhvern bíl á bílastæði Sem betur fer hafi ekkert vitni verið að atvikinu svo hann stakk af.
Gaurinn birtir ljósmynd af bílnum sínum með brotna framrúðu. "Þetta er það sem gerist þegar gangandi vegfarandi ákveður að verða á vegi manns."
Spurt: "Er allt í lagi með þig og þennan gangandi?"
Svar: "Allt í lagi með mig en get ekki sagt það sama um gaurinn."
Athugasemd: "Ég vona að þú sért ekki búinn að koma þér í kast við lögin."
Svar: "Af hverju segir þú það?"
"Ölvunarakstur...sígildur :) en ég bið eiganda ökutækisins sem ég klessti á afsökunar hver sem hann er. :P"
"Stal úr búð - við Charlestown torg."
Fésbókin tengdi statusinn sjálfvirkt við samnefnda verslun um leið og honum var póstað.
"Kynntist virkilega svalri 15 ára. Ástin spyr ekki um aldur."
Svar: "En alríkislög Bandaríkjanna gera það."
![]() |
Lét handtaka 10 ára son sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Spaugilegt | Breytt 11.5.2016 kl. 10:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
Nýjustu athugasemdir
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orðinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
- Dularfulla kexið: Axel Þór, heldur betur! jensgud 9.8.2025
- Dularfulla kexið: "Af hverju ertu að gera mér þetta? Af því að þú leyfir mér það"... axeltor 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Ein helsta arfleyfð Katrínar, eða hvað annað ? Stefán 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Stefán, ég held að kexrugluðu glæpagengin séu fleiri. jensgud 8.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 14
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 826
- Frá upphafi: 4154293
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 660
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
He, he. Djövissis vitleysingar. Ekki datt mér í hug að blogga um það þegar ég keyrði utan í bílinn í Smáralindinni föstudaginn síðasta.
Jósef Smári Ásmundsson, 3.5.2015 kl. 18:55
Varst það þú Jósef!!
Sigurður I B Guðmundsson, 3.5.2015 kl. 19:14
vehicle=mótorhjól?????
Nú skil ég hvers vegna svona illa gengur að halda jafnvægi á græjunni á Mars. Þetta er mótorhjól, sbr: The Curiosity rover is larger, and can travel farther, than any rovingvehicle ever sent to Mars. http://www.space.com/13548-mars-rover-curiosity-ready-launch.html
Tobbi (IP-tala skráð) 3.5.2015 kl. 21:31
Fyrirgefðu kvikinskuna. Þú átt þetta ekki skilið, enda a) góður maður og b) Skagfirðingur
Tobbi (IP-tala skráð) 3.5.2015 kl. 22:35
Sumir djörfuðust einsog á vindmærunum hefðu þeir staðist glæpinn, jafnvel þó að þeir hafi látið glepjast af ómótstæðilegum tilboðum, þá kærðu þeir aldrei undan skapi nema á flæðiskerjunum sjáðu bara þróunina miðað við gengi fyrri tíma og fyrirtækja samstæðum hefur þú heyrt um sole það er erfitt að útskýra en það sem sole hefur tengsl við vatíkanið þá er það ekki fyr en á tiundu öld sem staðan verður pólitísk.
Vendetta (IP-tala skráð) 4.5.2015 kl. 01:50
http://twisternederland.com/wp-content/uploads/2012/02/243.jpg
Grrr (IP-tala skráð) 4.5.2015 kl. 05:35
Sennilega einhver vítamín skortur..
Siggi Lee Lewis, 4.5.2015 kl. 10:59
Þetta er svo rosalega djúpt hjá þér Vendetta að maður er bara sokkinn niður að herðablöðum og nær maður samt ekki að tilla á niðurstöðuna.
Jósef Smári Ásmundsson, 4.5.2015 kl. 17:47
Jósef Smári, góður!
Jens Guð, 4.5.2015 kl. 20:29
Sigurður I B, ekki ert þú síðri!
Jens Guð, 4.5.2015 kl. 20:33
Tobbi, bestu þakkir fyrir leiðréttinguna. Hér er allt á léttu nótunum og jafnan hent í bloggfærslu í kæruleysislegri ónákvæmni á hlaupum á milli bjórglasa. Það er ekkert nema gott að fá ábendingu um það sem klúðrast hverju sinni. Þá er nefnilega hægt að lagfæra klúðrið.
Jens Guð, 4.5.2015 kl. 20:43
Vandetta, þetta er skemmtilegur prósi.
Jens Guð, 4.5.2015 kl. 20:49
Grrr, nú hló ég dátt.
Jens Guð, 4.5.2015 kl. 20:51
Ziggy, mjög líklega.
Jens Guð, 4.5.2015 kl. 20:51
Jósef Smári, góðar þakkir fyrir dúndurflott lag með Tito Puente á djass-síðunni á Fésbók. Ljúf skemmtun. Ég held að ég sé búinn að spila lagið næstum 10 sinnum.
Jens Guð, 4.5.2015 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.