4.5.2015 | 23:20
Bjánapopp, hamfarapopp
Fyrir nokkrum dögum skrifađi Jón Gnarr hnyttinn pistil um bjánapopp. Ţetta er nýyrđi hans og samheiti yfir ţađ sem hingađ til hefur veriđ kallađ hamfarapopp. Orđiđ hamfarapopp varđ til ţegar Gunnar Jökull Hákonarson sendi frá sér sólóplötuna Hamfarir.
Pistill Jóns Gnarrs hefur vakiđ hörđ viđbrögđ. Ţó ađeins vegna ţess ađ hann blandađi Gunnari Jökli í dćmiđ. Fólk hefur - ađ mér vitanlega - ekki gert athugasemd viđ annađ í hans pistli.
Ţađ sem fer fyrir brjóst á sumum er ađ Gunnar Jökull var í andlegu ójafnvćgi ţegar hann gerđi plötuna Hamfarapopp. Platan vitnar glöggt um ţađ. Mjög svo.
Vegna ţess ađ Gunnar Jökull var áđur besti trommuleikari heims ţá vilja sumir fela plötuna eins og óhreinu börn Evu. Međ ţví ađ minnast á ţessa plötu er veriđ ađ ráđast á veikan mann. Ţađ er ljótt. Ţessu á ađ sópa undir teppiđ. Ţađ má enginn vita af ţessu. Hann var nefnilega frábćr trommuleikari. Fólk má ađeins muna og vita ţađ.
Ţađ er allt í lagi međ hina bjánapopparana. Ţeir hafa hvort sem er alltaf veriđ bjánapopparar.
Vissulega er hugtakiđ bjánapopp óţćgilega gildishlađiđ. Líka orđiđ hamfarapopp. Í enskumćlandi löndum er ţađ kallađ utangarđspopp. Kannski má fara milliveg og kalla ţađ utanvegarpopp. Samt. Plata Gunnars Jökuls heitir Hamfarir. Hún er fullkomlega dćmigerđ fyrir nćvískt Casio-skemmtarapopp sem í almennu tali hefur síđan veriđ kallađ hamfarapopp.
Í stađ ţess ađ stinga höfđinu í sandinn, fela óhreinu börn Evu og fara í afneitun er ráđ ađ vekja athygli á og gera sem mest úr glímunni sem Gunnar Jökull tapađi viđ eiturlyfjadjöfulinn. Ţessi frábćri tónlistarmađur átti möguleika á heimsfrćgđ og var skćr rokkstjarna í hćstu hćđum á Íslandi. Klár náungi, stórhuga, kappsamur og allt ţađ. En varđ skađlegustu eiturlyfjum ađ bráđ. Hann fárveiktist og lést langt fyrir aldur fram.
Sögu hans á ađ nota til frćđslu í forvörnum í grunnskólum um skađsemi eiturlyfja. Ekki beita ţöggun. Ţöggun og afneitun eru af hinu vonda.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:32 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um týnda sæng: Ţađ er svo misjafnt sem fólk trúír á, eđa ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbiđ allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvađ af eftirfarandi trúir ţú helst á Jens sem Ásatrúarmađur... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurđur I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Ţađ var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á ţessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Til hamingju međ daginn ţinn. sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Já, mađur fékk ađ kynnast ţeim mörgum nokkuđ skrautlegum á ţess... johanneliasson 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Góđur Jóhann - Á ungligsárum var ég talsvert á sjó og kannast ţ... Stefán 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Jóhann (#6), bestu ţakkir fyrir skemmtilega sögu! jensgud 7.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 5
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 479
- Frá upphafi: 4139626
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 353
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég á ţessa plötu. Ţađ er í takt viđ annađ varđandi útgáfu Hamfara ađ Gunnar Jökull, sem var óumdeilanlega frábćr trommari, spilar ekki á trommur á plötunni, heldur prógrammerar hann allan trommuleik á trommuheila.
Ég las líka grein Jóns Gnarr. Gleymir hann ekki ađ minnast á Árna Johnsen? Eđa er hann kannski í kategoríu útaf fyrir sig? Viđ gćtum kallađ hana álfa-popp.
Wilhelm Emilsson, 5.5.2015 kl. 01:36
Jú, ég las ţessi bjánaskrif Jóns Gnarr og las út úr ţeim bullandi fordóma gagnvart geđsjúkum og samkynhnegđum. Ég minnist ţess líka um leiđ hvernig Eiríkur Jónsson var réttilega gagnrýndur fyrir ađ draga fárveikan Gunnar Jökul í sjónvarpsţátt hjá sér, svona rétt eins og hann vćri ađ hćđast ađ honum og veikindum hans. Gunnar Jökull var frábćr trommuleikari og frumkvöđull í trommuleik á heimsvísu. Hćgt er ađ finna frábćran trommuleik hans á plötu međ ensku hljómsveitinni The Syn, sem varđ svo ađ hinni heimsfrćgu hljómsveit Yes, á plötum og diskum međ Flowers, Trúbrot, Einari Vilberg og Geirmundi. Jökullinn starfađi viđ tónlist í alltof stuttan tíma, ađeins örfá ár, en hann er klárlega ógleymanlegur öllum sem voru svo heppnir ađ sjá hann spila.
Stefán (IP-tala skráđ) 5.5.2015 kl. 08:45
Ég minnist međ mikilli ánćgju og ţökk afreka tveggja trommara frá síđari hluta sjöunda áratugsins, Gunnars Jökuls og Péturs Östlunds. Minnist ţess hvernig ţađ var sem ţátttakandi í stuđinu á sviđinu á ţessum tíma ađ fylgjast međ ţví ţegar trommukjuđarnir átust upp svo ađ flísarnar úr ţeim ţyrluđust ţegar ţeir fóru "hamförum".
Ţađ er ekki ónýtt ađ eiga slikar minningar.
Ómar Ragnarsson, 5.5.2015 kl. 09:18
Ég man líka eftir Gunnari sem kaupmanni á Laugarásvegi 1. Gott ef búđin hét bara ekki Laugaráskjör.
Sigurđur I B Guđmundsson, 5.5.2015 kl. 10:40
Hann varar viđ lćknadópi í ţessu viđtali. Segir fólk ekki átta sig á hćttunni vegna ţess ađ ţađ taki inn lyf ađ lćknisráđi. Ţetta viđtal mun aldrei verđa spilađ í skólum. Lćknar eiga ţann markađ. Mađur nefnir ekki snöru í hengds manns húsi.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 5.5.2015 kl. 11:30
Mér finnst ţetta viđtal á stöđ 2 vont. Eđa sko spyrillinn. Vont.
Hér er Gunnar ađ spila međ Syn: https://www.youtube.com/watch?v=jKbXFwjESXM
Varđandi lyfjanotkun, ađ ţá heyrđi ég einu sinni viđtal viđ Gunnar Ţórđarson ţar sem hann virđist stađfesta frásögn Gunnars Jökuls.
ţ.e.a.s. ađ Gunnar Jökull var á móti hassreykingum og ţegar hann hćtti í Trúbrot var ţađ látiđ heita ,,tónlistarlegur ágreiningur" en Gunnar Ţórđar sagđi, eitthvađ á ţá leiđ, ađ ţađ hefđi veriđ enginn ágreiningur nema ađ Gunnar Jökull vildi ekki reykja hass.
Ţar spilađi inní ađ međlimir Trúbrots voru hanteknir eftir ađ hafa keypt hass af varnaliđsmanni uppá Velli og ţađ var stórfétt í blöđunum. Eftir ţađ voru ţeir barasta hundsađir um tíma af veitingastöđum og útvarpi. Rétt eftir 1970. Ţetta ţótti alveg svakalegt. Keyptu hass af varnaliđsmanni.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 5.5.2015 kl. 17:48
Hérna er fréttin 1969. Alveg makalaust. Bara eins og í Sádíu:
,,Hljómsveitarmenn teknir fyrir eiturlyfjaneyzlu.
Varnarliđsmađur útvegabi marihúana og hassis.
Varnarliđsmađur á Keflavíkurflugvelli hefur viđurkennt ađ hafa í fórum sínum skammta af lyfjunum marihuana og hassis og ađ hafa gefiđ nokkrum íslendingum af ţessum Iyfjum. - Í viđtali viđ lögreglustjórann á Keflavikurflugvelli sagđist hann halda ađ nokkrir ţeirar Islendinga, sem viđriđnir eru máliđ, leiki í hljómsveitinni Trúbrot, en hljómsveitin fór í morgun áleiđis til Kaupmannahafnar ..."
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=237226&pageId=3230701&lang=is&q=Hlj%F3msveitarmenn%20teknir%20fyrir
Ómar Bjarki Kristjánsson, 5.5.2015 kl. 18:54
Wilhelm, ég á líka plötuna. Ţađ kom á óvart ađ hann héldi sig bara viđ skemmtarann og trommuheilann ţar.
Árni Johnsen er álfavinur. Ég veit samt ekki hvort ađ ástćđa sé til ađ kalla tónlist hans álfapopp.
Jens Guđ, 5.5.2015 kl. 21:45
Stefán, ég las allt annađ út úr pistli Jóns. Mér skilst ađ Gunnar hafi sjálfur sóst eftir ţví ađ koma í viđtal hjá Eiríki til ađ auglýsa eftir styrkjum vegna plötuútgáfunnar. Sem gekk upp. Hann fékk einhvern styrk.
Jens Guđ, 5.5.2015 kl. 21:49
Ómar, takk fyrir skemmtilegt innlegg í umrćđuna.
Jens Guđ, 5.5.2015 kl. 21:50
Sigurđur I B, mig rámar í ţessa kjörbúđ. Svo hóf hann innflutning og moksölu á hulstri utan um VHS myndbandsspólur. Hulstrin litu út uppi í hillu eins og innbundin bók. Snobbađ fólk fyllti bókahillur međ ţessum hulstrum. Ţá leit heimiliđ út í augum gesta eins og bókmenntasinnađ.
Jens Guđ, 5.5.2015 kl. 21:55
Elín, ţetta er áhugaverđur flötur á umrćđunni.
Jens Guđ, 5.5.2015 kl. 21:55
Ómar Bjarki, góđar ţakkir fyrir ţessar skemmtilegu áberndingar og fróđleiksmola.
Jens Guđ, 5.5.2015 kl. 21:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.