11.6.2015 | 21:57
Hvar eru flestar nauðganir?
Oft og víða er því haldið fram að nauðganir séu hlutfallslega flestar í Svíþjóð af öllum löndum heims. Þetta er ekki rétt. En samt næstum því. Samanburður á tilfellum nauðgana á milli landa er afar ónákvæmur. Hægt er að bera saman tölur yfir kærðar nauðganir. Einnig yfir dæmda nauðgara. Líka skeikular skoðanakannanir. Þar fyrir utan er skilgreining á nauðgun afar ólík á milli landa og menningarsvæða.
Af öllum alvarlegum glæpum eru nauðganir léttvægar fundnar í mörgum löndum. Í sumum samfélögum getur verið hættulegt að kæra nauðgun. Í sumum samfélögum er fylgifiskur nauðgunar að þolanda er útskúfað af fjölskyldu sinni og almenningi. Í öðrum löndum þykir nauðgun ekki vera neitt til að gera veður út af. Allt að því viðurkennt sport af hálfu nauðgara.
Netsíðan Wonderlist birtir þennan lista yfir mestu nauðganalönd heims (æ, þetta er illa orðað):
1. Bandaríkin
2. S-Afríka
3. Svíþjóð
4. Indland
5. Bretland
Bandaríkin eru sér á parti (ásamt Ísrael) hvað varðar nauðganir á karlmönnum. Þær eru ótrúlega algengar. Einkum í fangelsum, hernum, rugby-boltafélögum og bræðralagsfélögum unglingaskóla. Þær nauðganir eru sjaldnast taldar með. Ekki kærðar né skráðar.
Wikipedía er í mörgum tilfellum þokkalega áreiðanleg heimild. Að vísu eru tölur þar ekki nýjar. Þetta eru nokkurra ára gamlar tölur. Þar eru afrísk lönd í verstu sætunum. Innan sviga er fjöldi nauðgana á hverja 100.000 íbúa.
1. S-Afríka (132,4)
2. Botswana (92,9)
3. Losotho (82,7)
4. Swasiland (77,5)
5. Bermuda (67,3)
6. Svíþjóð (63,5)
Netsíðan Top 10 For birtir þennan lista:
1. Indland
2. Spánn
3. Ísrael
4. Bandaríkin
5. Svíþjóð
Hvaða listi sem er marktækastur verður ekki framhjá því litið að Svíþjóð er ofarlega á þeim öllum. Það er skelfilegt.
P.s. Ég er ósammála Páli Vilhjálmssyni um rofnar/órofnar samfarir (sjá HÉR). Ef að kona eða kall vilja hætta við í miðjum leik þá á viðkomandi fullan rétt á því. Taki karlinn eða konan ekki mark á því og heldur áfram þá er er það nauðgun.
Nauðgaði eiginkonunni reglulega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Löggæsla, Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.6.2016 kl. 18:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 91
- Sl. viku: 1426
- Frá upphafi: 4118993
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1092
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
ég sé ekki að neinn hafi sýnt frammá að Svíþjóð sé paradís vondra nauðgandi múslíma, því það gleymist alltaf að munurinn á Svíþjóð og flestum löndum er að eftir 2005 er sænska skilgreiningin á nauðgun víðari en áður var - og eftir þessar breytingar á löggjöfinni, fór tilfellum fjölgandi .. tilviljun?
varðandi samaburð við önnur lönd: engar tölur fást frá sumum löndum, og tölurnar frá sumum löndum eru næstum áreiðanlega rangar - auk þess sem fólk myndi bara ekki leggja í að kæra nauðgun í sumum löndum, einsog þú segir þarna uppi: því meðferð löggunnar gæti verið jafnvond og nauðgarans, eða bara hlegið að fórnarlambinu.
- á Wikipediu eru taldar upp nokkrar ástæður sem gætu haft áhrif á að tölurnar frá Svíþjóð eru svona háar:
The Swedish police record each instance of sexual violence in every case separately, leading to an inflated number of cases compared to other countries. Sweden also has a comparatively wide definition of rape. This means that more sexual crimes are registered as rape than in most other countries. For example, in 2005 Sweden reformed its sex crime legislation and made the legal definition of rape much wider, which led to a marked increase in reports. Additionally, the Swedish police have improved the handling of rape cases, in an effort to decrease the number of unreported cases.
.. fer samt allt eftir hvað menn vilja sjá út .. einsog með svo margt annað ..
Halldór Carlsson (IP-tala skráð) 12.6.2015 kl. 21:21
Halldór, takk fyrir ábendingarnar. Ég var búinn að gleyma þessum sænsku lögum. Þau bjóða upp á mjög víðtæka túlkun. Til að mynda flokkast það undir nauðgun að karl svíkist um að nota smokk eftir að konan hefur sagt honum að nota smokk. Gott ef það flokkast ekki líka undir nauðgun að sofa hjá konu sama dag og sofið hefur verið hjá annarri konu án þess að gera grein fyrir því.
Jens Guð, 12.6.2015 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.