Hvar eru flestar nauđganir?

  Oft og víđa er ţví haldiđ fram ađ nauđganir séu hlutfallslega flestar í Svíţjóđ af öllum löndum heims.  Ţetta er ekki rétt.  En samt nćstum ţví.  Samanburđur á tilfellum nauđgana á milli landa er afar ónákvćmur.  Hćgt er ađ bera saman tölur yfir kćrđar nauđganir.  Einnig yfir dćmda nauđgara.  Líka skeikular skođanakannanir.  Ţar fyrir utan er skilgreining á nauđgun afar ólík á milli landa og menningarsvćđa. 

  Af öllum alvarlegum glćpum eru nauđganir léttvćgar fundnar í mörgum löndum.  Í sumum samfélögum getur veriđ hćttulegt ađ kćra nauđgun.  Í sumum samfélögum er fylgifiskur nauđgunar ađ ţolanda er útskúfađ af fjölskyldu sinni og almenningi.  Í öđrum löndum ţykir nauđgun ekki vera neitt til ađ gera veđur út af.  Allt ađ ţví viđurkennt sport af hálfu nauđgara.

  Netsíđan Wonderlist birtir ţennan lista yfir mestu nauđganalönd heims (ć, ţetta er illa orđađ):

1.  Bandaríkin

2.  S-Afríka

3.  Svíţjóđ

4.  Indland

5.  Bretland

  Bandaríkin eru sér á parti (ásamt Ísrael) hvađ varđar nauđganir á karlmönnum.  Ţćr eru ótrúlega algengar.  Einkum í fangelsum,  hernum,  rugby-boltafélögum og brćđralagsfélögum unglingaskóla.  Ţćr nauđganir eru sjaldnast taldar međ.  Ekki kćrđar né skráđar.      

  Wikipedía er í mörgum tilfellum ţokkalega áreiđanleg heimild.  Ađ vísu eru tölur ţar ekki nýjar.  Ţetta eru nokkurra ára gamlar tölur.  Ţar eru afrísk lönd í verstu sćtunum.  Innan sviga er fjöldi nauđgana á hverja 100.000 íbúa.

1. S-Afríka (132,4)

2. Botswana (92,9)

3. Losotho (82,7)

4. Swasiland (77,5)

5. Bermuda (67,3) 

6. Svíţjóđ (63,5)

  Netsíđan Top 10 For birtir ţennan lista:

1. Indland

2. Spánn

3. Ísrael

4. Bandaríkin

5. Svíţjóđ

  Hvađa listi sem er marktćkastur verđur ekki framhjá ţví litiđ ađ Svíţjóđ er ofarlega á ţeim öllum.  Ţađ er skelfilegt.  

  P.s.  Ég er ósammála Páli Vilhjálmssyni um rofnar/órofnar samfarir (sjá HÉR).  Ef ađ kona eđa kall vilja hćtta viđ í miđjum leik ţá á viđkomandi fullan rétt á ţví.  Taki karlinn eđa konan ekki mark á ţví og heldur áfram ţá er er ţađ nauđgun.   


mbl.is Nauđgađi „eiginkonunni“ reglulega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég sé ekki ađ neinn hafi sýnt frammá ađ Svíţjóđ sé paradís vondra nauđgandi múslíma, ţví ţađ gleymist alltaf ađ munurinn á Svíţjóđ og flestum löndum er ađ eftir 2005 er sćnska skilgreiningin á nauđgun víđari en áđur var - og eftir ţessar breytingar á löggjöfinni, fór tilfellum fjölgandi .. tilviljun?

varđandi samaburđ viđ önnur lönd: engar tölur fást frá sumum löndum, og tölurnar frá sumum löndum eru nćstum áreiđanlega rangar - auk ţess sem fólk myndi bara ekki leggja í ađ kćra nauđgun í sumum löndum, einsog ţú segir ţarna uppi: ţví međferđ löggunnar gćti veriđ jafnvond og nauđgarans, eđa bara hlegiđ ađ fórnarlambinu.

 - á Wikipediu eru taldar upp nokkrar ástćđur sem gćtu haft áhrif á ađ tölurnar frá Svíţjóđ eru svona háar:

The Swedish police record each instance of sexual violence in every case separately, leading to an inflated number of cases compared to other countries. Sweden also has a comparatively wide definition of rape. This means that more sexual crimes are registered as rape than in most other countries. For example, in 2005 Sweden reformed its sex crime legislation and made the legal definition of rape much wider, which led to a marked increase in reports. Additionally, the Swedish police have improved the handling of rape cases, in an effort to decrease the number of unreported cases.

.. fer samt allt eftir hvađ menn vilja sjá út .. einsog međ svo margt annađ ..

Halldór Carlsson (IP-tala skráđ) 12.6.2015 kl. 21:21

2 Smámynd: Jens Guđ

Halldór,  takk fyrir ábendingarnar.  Ég var búinn ađ gleyma ţessum sćnsku lögum.  Ţau bjóđa upp á mjög víđtćka túlkun.  Til ađ mynda flokkast ţađ undir nauđgun ađ karl svíkist um ađ nota smokk eftir ađ konan hefur sagt honum ađ nota smokk.  Gott ef ţađ flokkast ekki líka undir nauđgun ađ sofa hjá konu sama dag og sofiđ hefur veriđ hjá annarri konu án ţess ađ gera grein fyrir ţví. 

Jens Guđ, 12.6.2015 kl. 23:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.