11.7.2015 | 20:56
Umdeildir kleinuhringir, sleiktir og ósleiktir
1100 mann hafa "lækað" frétt mbl.is af væntanlegri opnun kleinuhringjastaðarins Dunkin´Donuts á Laugavegi 3. Formleg opnun verður um mánaðarmótin júlí/ágúst. Eða því sem næst verslunarmannahelginni. Flest "lækin" eru komin frá lögregluþjónum. Þeir eru spenntir fyrir kleinuhringjunum. Einkum þeim sem hafa mikið af glassúr. Jafnframt hefur myndast mikill þrýstingur frá lögregluþjónum á landsbyggðinni um að fá í sitt þorp útibú frá DD kleinuhringjum.
Ekki fagna allir innrás DD. Tónlistarmaðurinn frábæri Oddur Hrafn Björgvinsson - þekktastur sem rokkstjarnan Krummi í Mínus - hefur stigið fram og lýst yfir vanþóknun á þessu ullabjakki. Og uppskorið á Fésbók hátt í sex hundruð "læk" á það. Ekkert frá lögregluþjónum. Krummi veit hvað hann syngur. Einn besti söngvari landsins, flottur lagahöfundur og túlkandi í hljómsveitum á borð við Esju og Legend.
Það er alltaf gott þegar poppstjörnur láta sig varða samfélagsmál.
Ég veit ekki hvernig á að túlka viðhorf bandarísku söngkonunnar Ariana Grande til kleinuhringja. Hún hefur viðbjóð á þeim og merkir þá með slefi í búðum sem selja þá. Sleikir þá svo lítið ber á. Það er ekki til eftirbreytni. Ef hún er með hundaæði, herpes eða alnæmi þá er hætta á að hún smiti kleinuhringjaætur af þessum sjúkdómum. Ástæða er fyrir íslenska DD staði og viðskiptavini til að vera á varðbergi gagnvart sleiktum kleinuhringjum.
Ég hef ekki smekk fyrir kleinuhringjum. En þeim mun meiri smekk fyrir Legend, Esju og Mínus. Hvort sem er harðkjarnarokki eða Kurts Weills-legri efnistökum.
Dunkin´Donuts fer ekki framhjá neinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt 12.7.2015 kl. 14:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
Nýjustu athugasemdir
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán það hafa ekki alltaf verið rólegheit og friður í krin... johanneliasson 21.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann, ég var að rifja upp á netinu þegar Jón Rúnar veittist a... Stefán 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 15), við skulum ekki blanda mömmu drengjanna inn í þ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann (# 14), þú ættir að senda Jóni Rúnari jólakort. Honum ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 13), bræðurnir eru grallarar og ágætir húmoristar. ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jú Jóhann, þeir Jón og Friðrik Dór eru sagðir blessunarlega lík... Stefán 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, ég telst vera Hafnfirðingur enda bjó ég þar áratugum sa... johanneliasson 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Afhverju er Hafnfirðingum óglatt yfir máltíðum núna ? Jú, þeir... Stefán 18.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, (# 10), skatan er lostæti. Ég veit ekki með bókina. jensgud 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Skúli, ég hef ekki góða þekkingu á þessu. jensgud 17.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 6
- Sl. sólarhring: 75
- Sl. viku: 1111
- Frá upphafi: 4115593
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 869
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Þektastur fyrir Mínus veru sína, rokksveit sem lagði upp laupana fyrir "100" árum eða svo, eflaust vegna vinsælda að mér skilst. Það er vani velmegandi hljómsveita að hætta á hátindinum ekki satt eða þegar áhangendur fá "leið" á bandinu. Sbr. óvinsælar hljómsveitir eins og Rolling Stones svo dæmi sé tekið.
Hvað varðar DD er það enginn mælikvarði á gæði eða ógæði þeirra vöru þó einhver Krummi sé erlendum vörumerkjakeðjum andvígur, er þá næst að taka fyrir t.d. Dominos keðjuna og hvað þær heita allar verslaninrnar sem bera "keðjunöfn" og selja fatnað (sem téður Krummi klæðist örugglega).. ég bíð spenntur hvað keðja verður aðnjótandi téðs Krumma hvað mótmæli varðar. Margar eru nú "tuskubúðirnar" sem mér "leiðast" samt fer ég ekki með myndavél og kunningja til að taka myndir þar fyrir utan.. ég bara læt duga að halda mig fyrir utan þær verslanir eða amk í hæfilegri fjarlægð, hafi þær kúnnahóp sem getur haldið þeim gangandi halda þær velli í samkeppninni, nú ef ekki þá deyja þær drottni sínum, stundum í kyrrþey stundum deyja þær með kvelli og látum auk afskrifta.. en það er önnur saga, ég held að téður Krummi sé örugglega að reyna að verja okkur frá einhverju óhollu enda er hann þektur fyrir að vera í fararbroddi heilsusamlegs lífernis ekki satt.
Sverrir Einarsson, 12.7.2015 kl. 12:33
Hvað segir Ásdís Rán um þetta mál??
Sigurður I B Guðmundsson, 12.7.2015 kl. 20:14
Sverrir, af hverju segir þú að Mínus hafi lagt upp laupana? Ég kannast ekki við það. Hljómsveitin er til að mynda virk á Fésbók. Reyndar ekki mjög virk. En samt.
Ég veit ekki hvernig þú færð út að Rolling Stones sé óvinsæl hljómsveit. Fáar hljómsveitir hafa jafn mikið aðdráttarafl þegar kemur að hljómleikum.
Jens Guð, 12.7.2015 kl. 20:15
Sigurður I B, hver er það?
Jens Guð, 12.7.2015 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.