Bíll og sími eiga ekki samleiđ

 

bíll og sími a

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ţađ er bannađ ađ tala í "ófrjálsan" síma og stjórna bíl á sama tíma.  Viđ brot á lögum ţar um liggur sekt.  Sennilega fimm eđa tíu ţúsund kall.  Samt fer nćstum ţví enginn eftir ţessu.  Enda hafa rannsóknir í útlöndum leitt í ljós ađ ţađ er enginn munur á einbeitingu ökumanns hvort heldur sem hann talar í handfrjálsan síma eđa heldur á honum viđ eyrađ.  

  Ţar fyrir utan er refsilaust ađ tala í talstöđ og stjórna bíl á sama tíma.  Nćsta víst er ađ ţađ truflar einbeitingu ökumanns jafn mikiđ og ţegar blađrađ er tóma vitleysu í síma.

  Sömuleiđis er refsilaust ađ senda sms eđa djöflast í snjallsíma og aka bíl á sama tíma.  Engu ađ síđur má ćtla ađ ţađ trufli einbeitingu viđ akstur miklu meira en kjaftćđi í síma. Ef ekki verđur tekiđ snöfurlega á ţessu og fólk láti ţegar í stađ af glannaskapnum verđur ţess ekki langt ađ bíđa ađ óhapp verđi í umferđinni.

bíll og sími bbíll og sími cbíll og sími dbíll og sími hbíll og sími ibíll og sími g   


mbl.is „Sé bíl koma fljúgandi á móti mér“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ćtli ţetta sé liđiđ sem er ađ hringja inn á Útvarp Sögu ?

Stefán (IP-tala skráđ) 14.7.2015 kl. 15:42

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Kemur ekki bara kallinn sem reddar öllu og reddar ţessu!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 14.7.2015 kl. 17:58

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  er ţađ ekki sama fólkiđ og hringir inn í símatíma Bylgjunnar og Rássar 2?

Jens Guđ, 15.7.2015 kl. 19:39

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  hann hlýtur ađ koma til skjalanna.

Jens Guđ, 15.7.2015 kl. 19:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.