14.7.2015 | 20:25
Hvað verður um fólk sem hlustar á þungarokk á unglingsárum?
Frá því að rokkið kom fram á sjónarsvið um miðjan sjötta áratuginn hefur það verið skilgreint sem afkvæmi djöfulsins. Meðal þeirra sem héldu þessu fram var bandaríski sjónvarpspredikarinn Jimmy Swaggart. Í dag má oft sjá hann fara á kostum í sjónvarpsstöðinni Omega. Sonur hans hefur komið til Íslands, predikað og fordæmt homma.
Nýverið sá ég Jimmy Swaggart hæla sér af því að vera náfrændi Jerry Lee Lewis, eins af frumherjum rokksins. Hann er hættur að skilgreina rokk og ról sem afkvæmi djöfulsins. Hann benti hinsvegar á að þungarokkið væri afkvæmi djöfulsins. Því til sönnunar nefndi hann að norskar þungarokkshljómsveitir brenni kirkjur til kaldra kola.
Um miðjan níunda áratuginn dvaldi ég - eins og stundum áður og síðar - í Bandaríkjunum í hálfan annan mánuð. Þar fóru mikinn svokölluð Verndarsamtök foreldra, PMRC. Fremstar í flokki voru eiginkonur bandarískra öldungadeildarþingmanna. Tipper Gore, eiginkona Als Gores, leiddi baráttuna. Baráttuna gegn þungarokki. Það var sagt upphefja grófasta ofbeldi, klám, guðlast og djöfladýrkun.
Konurnar drógu fram plötuumslög hljómsveitanna Twisted Sisters og WASP máli sínu til stuðnings. Þær náðu töluverðum árangri. Plötufyrirtæki voru skikkuð til að setja aðvörunarmiða á plötur með hættulegum boðskap. Þau voru skikkuð til að prenta söngtextana á plötuumbúðir (til að foreldrar gætu sannreynt um hvað söngtextarnir fjölluðu án þess að þurfa að hlusta á djöflarokkið). Jafnframt var bannað að selja plötur til 16 ára og yngri.
Frægt dæmi kom upp þegar 15 ára strákur í Flórída var fangelsaður fyrir að kaupa plötu.
Lögin eru enn í gildi. Verndarsamtökin beittu þeirri aðferð að herja á auglýsendur útvarpsstöðva sem spiluðu þungarokk. Útvarpsstöðvarnar eiginlega hættu að þora að spila þungarokk. Þá kom sænska hljómsveitin Europe til sögunnar eins og frelsandi engill. Snoppufríðir drengir sem ómögulegt var að tengja djöflum, klámi og sadó-masókisma. Allar konurnar í Verndarsamtökum foreldra bráðnuðu undir léttu og sakleysislegu þungarokki Europe. Rokkútvarpsstöðvar sem höfðu lagt til hliðar allar plötur með Twisted Sisters og Black Sabbath fögnuðu sem aldrei fyrr né síðar að geta spilað "Final Countdown" án þess að auglýsendur sættu ofsóknum og þvingunum Verndarsamtaka foreldra.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Útvarp | Breytt 8.8.2016 kl. 18:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 19
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 1191
- Frá upphafi: 4136286
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 993
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
„...bráðnuðu undir léttu og sakleysislegu þungarokki Europe...“
Getur þetta verið? Er þetta ekki dæmi um þversögn? Hvernig getur þungarokk verið létt og sakleysislegt?
Tobbi (IP-tala skráð) 14.7.2015 kl. 21:14
Bíð spenntur!!
Sigurður I B Guðmundsson, 14.7.2015 kl. 21:20
Takk fyrir frábæran pistil. Það vill svo skemmtilega til að að ég er að hlusta á AC/DC, Back in Black :) Ég fer sennilega beint til helvítis.
Jimmy Swaggart er hræsnari af Guðs náð, eins og frægt er, en hann er slarkfær á píanó, svona kurteisleg útgáfa af frænda sínum, Jerry Lee Lewis. Halelúja!
Wilhelm Emilsson, 15.7.2015 kl. 00:10
Neil Young um sjötugt rokkaði af miklum móð með hljómsveit sinni í Laugardalshöll síðasta sumar. Neil Young hefur verið nefndur faðir gruggrokkssins og hann slær hvergi af með vælandi gítara þanda í botn. Fólk yngra en hann er komið inn á elliheimili, t.d. fólk fætt 1948, sem var 20-22 ára þegar fyrstu plötur Led Zeppelin og Black Sabbath komu út. Paul McCartney 73 ára öskrar enn úr sér lungun á þriggja tíma löngum hljómleikum með lögum eins og Helter Skelter. Er eitthvað eðlilegt að detta beint inn í harmonokkusspil og gamla dansa á elliheimiluum og leggja allt rokk til hliðar ? Ég held að hressilegt rokk geri fólk á öllum aldri bara gott og lengi lífið frekar en hitt.
Stefán (IP-tala skráð) 15.7.2015 kl. 08:43
Tobbi, jú, það er mótsögn í þessu. Þetta einkennir viðurkenndar almennar skilgreiningar á tónlist.
Í árdaga þungarokksins um 1970 var fyrirbærið raunverulega þungt rokk (Black Sabbath, Led Zeppelin, Deep Purple...) í samanburði við aðra dægurlagamúsík. Í áranna rás þyngdist rokkið. Fram komu stílar á borð við þrass, svartmálm, dauðarokk, speed-metal, harðkjarna... Jafnframt urðu til léttari þungarokkstílar á borð við glam-rokk og hair-metal.
Við höfum líka tregasöngva (blús). Þar má finna fjörmikla gleðisöngva.
Þjóðlagatónlist (folk) er ekki bundin við raunveruleg þjóðlög. Svokallaðir þjóðlagasvöngvarar geta einskorðað sig við ný frumsamin lög en samt verið kallaðir þjóðlagasöngvarar.
Og svo framvegis.
Jens Guð, 15.7.2015 kl. 20:05
Sigurður I B, ég líka.
Jens Guð, 15.7.2015 kl. 20:06
Wilhelm, ég held að það sé rétt hjá þér að Swaggart-feðgar séu loddarar.
Jens Guð, 15.7.2015 kl. 20:09
Stefán, það er alveg ný staða að eldri borgarar syngi rokk og hlusti á rokk.
Jens Guð, 15.7.2015 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.