Karllćgt bloggsamfélag

  Ţegar ég byrjađi ađ blogga á Moggabloggi - sennilega um 2008 - voru kvenbloggarar áberandi í efstu sćtum yfir vinsćlustu blogg.  Ţetta voru Jenný Anna,  Jóna Á. Gísladóttir,  Áslaug Ósk,  Ragnhildur Sverrisdóttir,  Gurrí Haralds,  Helga Guđrún Eiríksdóttir,  Ásthildur Cesil,  Salvör Gissurardóttir,  Rannveig Höskuldsdóttir,  Halla Rut,  Heiđa B.,  Heiđa Ţórđar,  Birgitta Jónsdóttir,  Kolbrún Baldursdóttir,  Katrín Snćhólm,  Kristín Björg Ţorsteinsdóttir,  Vilborg Traustadóttir,  Hjóla-Hrönn, Sóley Tómasdóttir,  Anna Kristjánsdóttir og margar fleiri sem ég vona ađ móđgist ekki ţó ađ ég muni ekki eftir í augnablikinu.  

  Nokkru síđar hurfu ţessir frábćru kvenbloggarar nánast eins og dögg fyrir sólu af Moggablogginu á sama tíma.  Ţeir/ţćr fćrđu sig yfir á Fésbók eđa á ađrar bloggsíđur.  Eftir sátum viđ karlpungarnir á Moggablogginu.  Nú er svo komiđ ađ Moggabloggiđ er nánast einskorđađ viđ okkar einsleita karlaheim.  Ţađ er miđur.  Spurning vaknar um hvađ veldur kúvendingunni.  

  Rétt er ađ halda til haga ađ Ásthildur Cesil,  Kolbrún Baldursdóttir, Salvör Gissurardóttir og Hjóla-Hrönn eiga ţađ til ađ henda inn bloggfćrslu hér endrum og eins.  Ţćr fá jafnan góđar viđtökur.  ţađ er alltaf fagnađarefni.  Eftir stendur ađ í dag er Moggabloggiđ karlasamkunda. Öfugt viđ Fésbók,  twitter og alla ţá ađra samfélagsmiđla sem skarta sjónarmiđum beggja/allra kynja í ţokkalega jöfnum hlutföllum.         

moggablogg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Karlćgt Moggablogg? -- en ţú meinar karl-lćgt, ekki satt?

Kar-lćgur: sá sem liggur í kör.

Annars votta ég ţér samúđ mína ađ missa af ţessum kvenpeningi mestöllum.

Jón Valur Jensson, 1.8.2015 kl. 04:05

2 Smámynd: Jens Guđ

Jón Valur,  takk fyrir leiđréttinguna og samúđaróskir.

Jens Guđ, 1.8.2015 kl. 11:30

3 Smámynd: Jens Guđ

  Friđrik Ţór Guđmundsson birti í "kommentakerfi" Fésbókar ţennan lista yfir vinsćlustu Moggabloggin í apríl 2008.  Hann stađfestir minn málflutning. 

Mynd frá Friđrik Ţór Guđmundsson Lilló

 

Jens Guđ, 1.8.2015 kl. 12:31

4 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Karlćgt var nú réttari lýsing ađ minu mati. Uppistađan á ţessum vesćla vettvangi eru andleg karlkyns gamalmenni sem eiga ţađ flest sameiginlegt ađ minnast kalda stríđsins međ söknuđi. Međ ÖRFÁUM undantekningum ţó.

Haraldur Rafn Ingvason, 1.8.2015 kl. 13:08

5 Smámynd: Jens Guđ

Haraldur Rafn,  góđur!  laughing

Jens Guđ, 1.8.2015 kl. 13:14

6 identicon

Ţetta er nú líka svona á blogggáttinni.  Á sama tíma er veriđ ađ reyna ađ halda ţví fram ađ konur vilji fyrir alla muni ađ ţađ komi sem fyrst fram í öllum helstu fjölmiđlum hafi ţeim veriđ nauđgađ.  

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 1.8.2015 kl. 13:18

8 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Flottur....

Jens er međ guđi tvisvar.... Bara hann getur útfćrt ţetta svona.

Sindri Karl Sigurđsson, 1.8.2015 kl. 14:02

9 identicon

Tja... ţćr eru nú flestar gamlar kerlingar, er ţađ ekki?
Og í ofanálag, fylgja 150 ára gamalli hugmyndafrćđi, sem er töööluvert eldra en 25 ára hugmyndafrćđi gömlu kaldastríđskarlanna, ef stćrđfrćđin er ekki ađ klikka hjá mér.

En sumsé, ţessar gömlu kerlingar urđu líka ţetta brjálađar, ţegar höfuđfjandi 150 ára gömlu trúarinnar var ráđinn ritstjóri á Morgunablađinu, og hurfu héđan međ hurđaskellum og látum.

Davíđ er náttúrulega sá seki, ef reynt er ađ svara spurningu pistlahöfunds.
Ţađ er bara eitt sem er öruggt í ţessum heimi, ef ţađ er ekki gyđingum ađ kenna, ţá er ţađ sök Davíđs.

Hilmar (IP-tala skráđ) 1.8.2015 kl. 14:34

10 Smámynd: Jens Guđ

 Sindri Karl,  ég kannađi máliđ.  Ţarna er um sitthvora bloggfćrsluna frá mér ađ rćđa. 

Jens Guđ, 1.8.2015 kl. 15:41

11 Smámynd: Jens Guđ

Hilmar,  takk fyrir ţessar áhugaverđu vangaveltur.

Jens Guđ, 1.8.2015 kl. 15:42

12 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Konurnar eru orđnar ţreyttar á ţessu, og farnar ađ stunda eđlilegra kynlíf en blogg... Ég skil ţćr vel. En hverjir skrifuđu handritin, ha?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.8.2015 kl. 16:26

13 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hvađ er ţessi Harpa, á listanum hér fyrir ofan ađ halda ađ hún sé. Svo er mér mjög illa viđ ađ Andri Geir sé ţarna, ţví hann er nú ekki alvöru karlmađur, alltaf vćlandi um hve ESB sé svo gott og ađ krónan svíđi á naglaböndunum á sér.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.8.2015 kl. 17:33

14 identicon

Ţađ er búiđ ađ taka út listann yfir vinsćlustu bloggarana á blogggáttinni.  Ţöggun?

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 1.8.2015 kl. 17:50

15 Smámynd: Jens Guđ

Vilhjálmur Örn,  ég skil ţćr líka vel.  Um handritin veit ég ekkert.  Hinsvegar veit ég ađ Harpa er góđ myndlistarkona og skólasystir mín úr Myndlista- og handíđaskóla Íslands og hin besta kona.  Ég veit ekki hver Andri Geir er.  

Jens Guđ, 1.8.2015 kl. 18:49

16 Smámynd: Jens Guđ

Elín,  ég sannreyndi ţetta.  Skrítiđ.  Ćtli ţessi bloggfćrsla mín eđa umrćđan hér hafi stangađ einhvern hjá blogg.gáttinni?

Jens Guđ, 1.8.2015 kl. 18:50

17 identicon

Hmmm... athyglisverđ kenning ađ kerlingarnar séu bara farnar ađ stunda eđlilegra kynlíf en bloggiđ.

Ţar sem fólk er orđiđ svo helv... berort opinberlega, ţá sé ég mig knúinn til ađ setja fram ţá skođun mína, ađ ţetta eđlilegra kynlíf ţeirra sé örugglega stundađ í einrúmi. Ţetta er ekki vísindaleg niđurstađa, bara mín persónulega skođun á mörgum ţeirra horfnu.

Og ţađ sem meira er, ţar sem umrćđa um hjálpartćki er ekkert feimnismál, ţvert á móti, ţá geri ég ráđ fyrir ađ slík tćki skipi veglegan sess í ađ blogginu er slaufađ.

Ég spái ţví líka, ađ áđur langt um líđur, verđi stofnađur hópur á síđunni hans Súkkubergs, konur sem hafa orđiđ fyrir nauđgun hjálpartćkis.
Ég vona sannarlega ađ sú umrćđa verđi ekki ţögguđ niđur.

Hilmar (IP-tala skráđ) 1.8.2015 kl. 20:03

18 Smámynd: Jens Guđ

Hilmar,  ég ţarf svigrúm til ađ melta í einrúmi ţínar

ágćtu vangaveltur.   

Jens Guđ, 1.8.2015 kl. 23:31

19 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Ć, gaman ađ ţú skulir muna eftir mér :)  Já, Fésbókin tók yfir, ég verđ ađ viđurkenna ţađ.  Ég hef einu sinni náđ í efsta sćti vinsćldalistans.  Ţađ var ţegar ég birti mynd af mér í svörtum blúndunćrbuxum uppi í rúmi međ reiđhjól.  Mér var endalaust deilt á facebook og ţađ voru nokkur ţúsund manns ađ skođa síđuna á hverjum degi, eđa ţar til mér ţótti óţćgilegt ađ ţekkjast úti á götu og fannst eins og allir vćru ađ pískra "Ţarna er ţessi í nćrbuxunum"  Ég varđ líka mjög vinsćll fjölmiđlamatur, mćtti ćtla ađ ég vćri eina konan ađ stunda hjólreiđar á Íslandi.  En nú hefur ţađ samfélag gjörbreyst, ţegar ég byrjađi var ţetta ca 50 manna hópur og allir ţekktu alla.  Núna hefur orđiđ hvílík sprenging og allir ţekkja einhvern sem er hjólamanískur.  Ég held mig viđ ferđalögin og félagsskapinn, en er hćtt ađ keppa, alla vega í bili.  Mađur er ekki fjörutíu og eitthvađ endalaust.

En ég hef gaman af söguforminu sem bloggiđ gefur umfram Fésbókina.  Ćtli ástćđan sé ekki sú ađ karlmenn vilja reifa máliđ óáreittir en kvenfólk spjalla.

Hjóla-Hrönn, 2.8.2015 kl. 00:36

20 identicon

Ţessir "frábćru kvenbloggarar" voru nú ekki frábćrari en svo ađ égman varla eftir neinni ţeirra, og ţeim sem ég man eftir voru eftirminnilegar fyrir ţađ eitt ađ vera eins og rispađar plötur, vćlandi útí eitt um hvađ ţćr ćttu bágt og enginn nema ţćr ţyrftu ađ hafa fyrir lífinu.  Fariđ hefur fé betra - miklu betra

bjarni (IP-tala skráđ) 2.8.2015 kl. 00:45

21 Smámynd: Jens Guđ

Hjóla-Hrönn,  ég hef alltaf veriđ dyggur lesandi ţíns bloggs.  Samt fór nćrbuxnafćrslan framhjá mér.  Kannski var hún bara á Fésbókinni?  Ég veit ekki hvort ađ viđ erum Fésbókarvinir.  Ţú ert ekki skráđ ţar undir nafninu Hjóla-Hrönn.  

Jens Guđ, 2.8.2015 kl. 20:52

22 Smámynd: Jens Guđ

Bjarni,  viđ höfum ekki veriđ ađ lesa sömu bloggfćrslurnar eftir ţessar dömur.   

Jens Guđ, 2.8.2015 kl. 20:55

23 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Nćrbuxnafćrslan var á blogginu og međ fylgdu myndir af mér í blúndunaríum og hlýrabol liggjandi uppi í rúmi ofan á bútasaumsteppi međ nýja reiđhjóliđ mitt í fanginu.  Ţessi fćrsla vakti mikla athygli á sínum tíma og ófáir spurđu hvar ég hefđi nú fengiđ ţetta líka fína rúmteppi.  Mér var deilt á b2.is og Facebook og ţar eđ eldri drengurinn var ađ byrja í Réttó á unglingastigi, ţá taldi ég réttast ađ fela fćrsluna, svo hann yrđi ekki fyrir ađkasti.  Ţá var ég farin ađ fá fleiri ţúsund heimsóknir á hverjum degi og alveg um og ó, ekki viđbúiđ ţessari óvćntu frćgđ.  Fjađrafokiđ sem einar nćrbuxur geta valdiđ.

Ţú hlýtur ađ hafa veriđ í Fćreyjum.  Ég skal hafa upp á ţér á Facebook,ef ţú skođar mig lauslega áđur en ţú samţykkir vinabeiđnina, ţá veistu hvađ er búiđ ađ vera í gangi hjá mér síđustu vikur.

Hjóla-Hrönn, 5.8.2015 kl. 15:49

24 Smámynd: Jens Guđ

Hjóla-Hrönn,  takk fyrir Fésbókarvináttuna.  

Jens Guđ, 5.8.2015 kl. 21:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.