Tvískinnungur hryđjuverkaforingja

páll watson og pamela

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Fyrir nokkrum dögum skrifađi ég um líflátshótanir sem dönskum stjórnmálamönnum hefur borist frá liđsmönnum bandarísku hryđjuverkasamtakanna Sea Shepherd.  Ţetta má sannreyna međ ţví ađ smella á ţennan hlekk: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1887118/ 

  Nú hefur yfirhryđjuverkaforingi SS,  Páll Watson,  tjáđ sig um máliđ.  Hann segist sjálfur hafa fengiđ ófáar líflátshótanir.  Ekki síst frá Fćreyingum.  En hafi dönskum stjórnmálamönnum veriđ hótađ lífláti ţá sé ţađ borgaraleg skylda ţeirra ađ kćra slíkt umsvifalaust til lögreglunnar.  Líflátshótanir megi ekki líđa.

  Sjálfur hefur Páll Watson aldrei kćrt líflátshótun.

  Hryđjuverkasamtökin eru fjármögnuđ af nokkrum vellauđugum poppstjörnum og kvikmyndaleikurum.  Einkum bandarískum.  En líka breskum,  frönskum og áströlskum m.a. Ţorri heimsbyggđarinnar lćtur sig hinsvegar SS engu varđa.

  Páll Watson hefur 500 ţúsund skráđa fylgjendur á Fésbók.  Ţađ er lágt hlutfall af 7 milljörđum jarđarbúa.  Vandrćđalegra er ađ fylgjendurnir eru fćstir virkir.  Hans vinsćlustu statusar fá um 1000 "lćk" og 1500 deilingar.  

  Til samanburđar er bandaríski kántrýsöngvarinn Willie Nelson međ hálfa fimmtu milljón skráđa fylgjendur á ţráđ um marijuana í Colorado.  Statusar hans fá 15.000 "lćk" og hátt í ţrjú ţúsund deilingar.  

    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

"Kallinn" virđist í ágćtum málum ţarna!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 4.8.2015 kl. 21:22

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  til ţess er leikur hans gerđur  

Jens Guđ, 4.8.2015 kl. 22:56

3 Smámynd: Siggi Lee Lewis

"Established in 1977, Sea Shepherd Conservation Society (SSCS) is an INTERNATIONAL non-profit, marine wildlife conservation organization." Ţannig ađ kannski vćri réttara vćri ađ segja ađ "liđsmönnum alţjóđlegu hryđjuverkarsamtakanna Sea Sheperd, sem stofnuđ voru af KANADÍSKA hryđjuverkamanninum Paul Watson...."

Siggi Lee Lewis, 9.8.2015 kl. 04:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.