Hryđjuverkahóp meinuđ landganga og sparkađ frá Fćreyjum

SS í járnum

 

 

 

 

 

 

 

 

  Í sumar hafa hvalveiđar gengiđ vel í Fćreyjum.  Liđsmenn hryđjuverkasamtakanna Sea Shepherd hafa reynt ađ trufla ţćr eftir bestu getu.  Án árangurs.  Ţeir hafa veriđ snúnir niđur í fjörunni,  hnepptir í handjárn,  hent inn í fangaklefa,  sektađir um hálfa milljón hver fyrir sig og sumir rösklega ţađ.  Síđan hafa ţeir fengiđ frímerki á rassinn og veriđ sendir úr landi án möguleika á ađ snúa aftur.

  Síđast í gćr voru ţrír SS-liđar handteknir í fjörunni í Fuglafirđi. Tveir frá Ameríku og einn franskur.

  Í gćr kom svo 21. manna SS-sveit til Fćreyja siglandi á skipinu Bob Barker.  Henni var ćtlađ ađ fylla í skörđ í stađ hinna frímerktu.  Fćreyska lögreglan meinađi henni landgöngu.  Á grundvelli ţess ađ tilgangurinn međ komunni til Fćreyja vćri ađ fremja lögbrot og spellvirki ţá var henni gert ađ yfirgefa eyjarnar ţegar í stađ.  Hún má skilja skipiđ eftir í Fćreyjum.  Ţađ er engin krafa gerđ um slíkt.  En ef hún vill skilja skipiđ eftir ţá er ţađ vel ţegiđ.  Ţađ gćti komiđ sér vel ađ gera skipiđ upptćkt síđar í áframhaldandi átökum viđ SS-liđa.

Bob Barker a    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Fćreyingar eru flottir. Svona á ađ taka á ţessum dónum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.8.2015 kl. 12:24

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ánćgjulegar fréttir segirđu hér, Jens, af okkar vösku frćndum Fćreyingum, ekki sízt ţessa um "frímerkiđ á rassinn"! laughing

Jón Valur Jensson, 25.8.2015 kl. 16:12

3 identicon

Frćndur okkar fćreyingar kunna ađ taka á svona stjórnleysingjaskríl

Ţórđur Eyţórsson (IP-tala skráđ) 25.8.2015 kl. 18:12

4 Smámynd: Jens Guđ

Axel Jóhann,  Fćreyingar eru fagmenn á ţessu sviđi.

Jens Guđ, 25.8.2015 kl. 19:59

5 Smámynd: Jens Guđ

Jón Valur,  takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 25.8.2015 kl. 19:59

6 Smámynd: Jens Guđ

Ţórđur,  heldur betur.

Jens Guđ, 25.8.2015 kl. 19:59

7 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Viđ ćttum ađ fá frá Fćreyingum góđan slatta af ţessum frímerkjum og setja ţau á rassinn á erlendum brotamönnum!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 25.8.2015 kl. 20:18

8 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  viđ eigum ađ taka Fćreyinga til fyrirmyndar á flestum sviđum.

Jens Guđ, 25.8.2015 kl. 20:53

9 Smámynd: Jóhann Elíasson

Auđvitađ ćttum viđ ađ taka Fćreyinga okkur sem fyrirmynd í ţessum málum og mörgum öđrum.

Jóhann Elíasson, 26.8.2015 kl. 14:28

10 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  ég er sammála ţví.

Jens Guđ, 26.8.2015 kl. 17:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband