10.9.2015 | 11:24
Forsetaframbjóđandi misstígur sig
Ég hef aldrei nennt ađ fylgjast međ vali republikana á frambjóđanda til embćttis forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku. Enda kemur mér ţađ ekkert viđ. Nú er öldin önnur er Sveinbjörn stökk á stöng. Einn af frambjóđendunum er litríkur. Ţađ er góđ skemmtun ađ fylgjast međ Trump. Ţađ gustar af honum. Sjálfur lýsir hann keppinautum sínum sem dusilmennum. Gufum og görmum. Sennilega er eitthvađ til í ţví. Án ţess ađ ég hafi kynnt mér neitt um ţá virđist mér sem ţetta sé hópur snyrtilega klipptra og greiddra eldri hvítra karlmanna í grálitum jakkafötum.
Trump er hálfskoskur. Fyrir nokkrum árum var ég staddur í Skotlandi. Ţá vildi Trump kaupa Skotland og breyta ţví í golfvöll. En nú vill hann verđa forseti.
Í upphafi kosningabaráttu sinnar gerđi Trump út á baráttulag eftir Njál Unga, "Rockin in The Free World". Njáll brást hinn versti viđ. Harđbannađi Trump ađ nota lagiđ. Umbođsmađur Njáls var ţó búinn ađ leyfa notkun lagsins og fá pening frá Trump fyrir. Ţetta varđ Trump til töluverđrar háđungar. Ţađ styrkti mjög stöđu hans međal reppanna.
Eftir miklar vangaveltur og vandrćđagang kynnti Trump til leiks nýtt kosningalag. Ţađ er "It´s The End Of The World As We Know It (And I Feel Fine)" međ hljómsveitinni REM. Nú hafa liđsmenn REM sameinast um ađ banna Trump ađ nota lagiđ. Ekki nóg međ ţađ. Ţeir tala líka illa um hann og hans viđhorf. Í yfirlýsingu hvetja ţeir Trump til ađ hafa mök viđ sjálfan sig (fuck yourselves). Ţeir lýsa honum sem aumkunarverđu, athyglissjúku og valdagráđugu lítilmenni.
Ţetta mun tryggja Trump yfirburđasigur međal reppa.
Trump lćtur framleiđa fyrir sig hálsbindi, skyrtur og allskonar fyrir lítinn pening úti í Kína. Eitt af baráttumálum hans er ađ ná allri framleiđslu á bandarískum vörum úr höndum Kínverja og láta Bandaríkjamenn sjálfa framleiđa bandarískar vörur. Ţetta er honum svo mikiđ hjartans mál ađ hann á ţađ til ađ hrópa orđiđ "China, China, China" upp úr svefni heilu og hálfu nćturnar.
Einnig hefur orđiđ vart viđ ađ ţegar hann heldur sig vera í einrúmi ţá tautar hann stöđugt "China, China, China" fyrir munni sér.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiđinlegur,hundfúll, ţađ er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur međ ţunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 79
- Sl. sólarhring: 87
- Sl. viku: 1454
- Frá upphafi: 4118981
Annađ
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 1118
- Gestir í dag: 61
- IP-tölur í dag: 61
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hver er okkar Trump ? Í fljótu bragđi virđist mér formađur Framsóknarflokksins líkjast honum einna mest. Bara mitt sjónarmiđ auđvitađ.
Stefán (IP-tala skráđ) 10.9.2015 kl. 11:56
Stefán, ţađ er margt til í ţví.
Jens Guđ, 10.9.2015 kl. 19:51
Ekki gleyma Jón Gunnari Kristinssyni, Trump er Gnarrinn okkar.
Kveđja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 10.9.2015 kl. 20:20
Ţađ er oft upplýsandi ađ lesa pistla hjá, ţér, Jens, en ţú ert greinilega í engu jafnvćgi hér, ekki frekar en myndbandiđ sem er greinilega samsett af andstćđingum Trumps.
Reyndu nćst ađ frćđa um ţessi mál, háđiđ eitt nćgir ekki -- ég er engu nćr og var svo sem ekkert hrifinn af ţessum frambjóđanda.
Jón Valur Jensson, 12.9.2015 kl. 19:39
PS. Ţetta er engu skárra en einelti Rúvara og 365-ara gagnvart George Bush yngra strax í kosningabaráttu hans -- hann átti ađ vera svo skelfilega illa máli farinn, fáfróđur og alltaf ađ mismćla sig. Ţetta reyndist stórlega orđum aukiđ, og ekki er Obama neitt skárri međ sín mismćli!
Jón Valur Jensson, 12.9.2015 kl. 19:43
Íslenzkir fjölmiđlar eru einfaldlega međ fordóma gegn Repúblikönum.
Jón Valur Jensson, 12.9.2015 kl. 19:44
Jóhann, takk fyrir áminninguna.
Jens Guđ, 12.9.2015 kl. 23:44
Jón Valur, sem músíkdellukarl á hćsta stigi er ég međ fćrslunni fyrst og fremst ađ leggja út af samskiptum Trumps viđ frćga tónlistarmenn. Njáll Ungi og REM eru stórveldi í tónlistarsögunni. Ţeirra stormasömu samskipti viđ Trump eru fréttnćm. Fréttir af ţessu hafa náđ langt út fyrir músíkbransann og inn í heimspressuna. Öll nöfn sem koma viđ sögu eru stór. Mér er ljúft ađ leyfa Íslendingum ađ fylgjast međ.
Ef ég vćri međ kosningarétt í Bandaríkjunum myndi ég styđja Trump. Hann er töffari og litríkur karakter. Líka eldsnöggur ađ skipta um skođun eftir ţví hvern hann ávarpar hverju sinni. Ţađ er kostur.
Eitt af ţví skemmtilega viđ Trump er ađ hann lćtur allt vađa. Hann talar í mótsögnum inn á milli. Stundum er hann andvígur fóstureyđingum. Stundum er hann fylgjandi ţeim. Ţađ fer eftir ţví hverjir eru áheyrendur. Stundum er hann hálfur Skoti. Stundum er hann afkomandi Ţjóđverja. Stundum fordćmir hann hjónaskilnađ sem synd. Sjálfur er hann ţrígiftur.
Ég er ađdáandi Trumps Ţökk sé honum ađ ég hef í fyrsta skipti á ćvinni áhuga á vali reppa á frambjóđanda til forseta.
Jens Guđ, 13.9.2015 kl. 00:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.