22.11.2015 | 14:29
Neyđarleg mistök
Frćgt fólk vekur athygli hvar sem til ţess sést. Einkum í útlöndum. Ţađ allra frćgasta er umkringt "lífvörđum". Ţeirra hlutverk er ađ verja frćgu manneskjuna fyrir ágangi og áreiti almennings. Almenning ţyrstir í eiginhandaráritun frćgra. Á síđustu árum hefur bćst viđ ljósmynd af sér međ frćgum.
Vandamáliđ er ađ oft ber óskhyggja og ákafi almenning ofurliđi. Ţađ ţekkja allar manneskjur sem líkjast frćgu fólki.
Fyrir nokkrum árum spilađi sćnska hljómsveitin Europe á G!Festivali í Fćreyjum. Hún var ofurfrćg 1986 og nćstu ár ţar á eftir. Ţökk sé lögum á borđ viđ "Final Countdown" og "Cherrie". Svo komu fram á sjónarsviđ rokksins Guns N´ Roses og Nirvana. Europe hvarf í skuggann og féll í gleymskunnar dá.
Í Fćreyjum bar enginn kennsl á liđsmenn Europe. Ţessir áđur snoppufríđu drengir voru orđnir gráleitir miđaldra menn. Enn voru ţeir samt í leđurjakkanum og snjáđu gallabuxunum. Ţeir sem enn gátu skörtuđu síđu hári.
Á G!Festivali var einnig kvennarokksveit frá Vestmannaeyjum, VaGínas. Skömmu fyrir heimferđ komu stelpurnar auga á liđsmann Europe. Honum var óđar stillt upp í myndatökur međ ţeim og krafinn um eiginhandaráritun á alla tiltćka pappíra.
Í flugvélinni veifuđu stúlkurnar sönnunargögnum af kynnum sínum af Europe. Ég sá strax ađ áritunin var mun fćreyskri en sćnsk. Jógvan á Heygum. Mađurinn á myndunum var ađ sönnu síđhćrđur og klćddur leđurjakka og gallabuxum. Ađ öđru leyti ekkert líkur neinum í Europe.
Neyđarleg mistök af ţessu tagi eru algeng. Mörg slík hafa orđiđ ađhlátursefni á Twitter og Fésbók. Eitt vandamáliđ er ađ tvífarinn leiđréttir sjaldnast misskilninginn. Hann nýtur athyglinnar. Ţiggur jafnvel gjafir frá ţeim uppveđrađa. Allt frá pylsu og áfengis til skartgripa. Í besta falli ţarf hann ekki ađ borga fyrir veitingar á matsölustöđum né tískufatnađ í tískufatabúđum.
Ţessi dama hélt ađ hún hefđi hitt bandaríska leikarann Johnny Depp. Hún varđ svo upp međ sér ađ hún keypti handa honum pylsu međ öllu.
Hér er hinn raunverulegi Johnny Depp. Jú, jú, ţeir eru líkir. Aldursmunur ekki nema kannski 20 ár. Kauđi gengur augljóslega alla leiđ í tvífarahlutverkinu: Alveg eins gleraugu, alveg eins skegg...
Gaurinn hélt ađ hann hefđi komist í samneyti viđ bandaríska klámkónginn Hugh Hefner.
Ţrátt fyrir ađ vera sláandi líkir ţá er Hugh ţekktur fyrir myndarlegt hvítleitt nef međ breiđum og rúmgóđum nösum. Enda ţarf hann á miklu súrefni ađ halda. Rauđnefinn nasagranni bćtir upp fyrir ţađ sem greinir ţá tvífara ađ međ ţví ađ klćđast náttfatalegum sloppi.
Bandaríska sjónvarpskonan Oprah Winfrey flýgur landshorna á milli í einkaţotu. Tvífarar hennar ferđast í almennu rými í trođfullum farţegaflugvélum.
Ađ öđru leyti hefđi ţetta alveg getađ veriđ Oprah - ef hún kynni ađ ferđast aftur í tímann um 20 - 30 ár.
Bandarískur mótorhjólaknapi var sperrtur yfir ţví ađ hafa hitt leikarann Owen Wilson.
Kannski var móđa á sólgleraugunum. Samt svipar manninum til Owens. Báđir ljóshćrđir og međ sömu hárgreiđslu.
..
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Lífstíll, Spil og leikir | Breytt 23.11.2015 kl. 20:00 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
Nýjustu athugasemdir
- Lífseig jólagjöf: Jóhann, sömuleiđis! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Sigurđur I B (#4), snilld! Ţetta mćttu fleiri taka upp! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Stefán, góđur! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Frábćr nýting á "jólagjöfum". Ţađ er sagt ađ hugurinn á bakviđ... johanneliasson 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Ţetta minnir mig á vinina tvo sem gáfu hvorum öđrum alltaf fimm... sigurdurig 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Ég hef fengiđ jólagjöf sem ég sjálfur gaf jólin áđur og var nok... Stefán 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Sigurđur I B, allra bestu jólakveđjur! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Frábćr nýting á jólagjöf og gleđilega jól minn kćri. sigurdurig 24.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já ég man ţađ vel ţegar Jón Rúnar sagđi ţetta um heiđursmanninn... sigurdurig 23.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán ţađ hafa ekki alltaf veriđ rólegheit og friđur í krin... johanneliasson 21.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 111
- Sl. sólarhring: 270
- Sl. viku: 917
- Frá upphafi: 4116230
Annađ
- Innlit í dag: 93
- Innlit sl. viku: 684
- Gestir í dag: 90
- IP-tölur í dag: 90
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.