21.12.2015 | 10:07
Glútenfrí matvæli eru óþverri
Í huga margra er samasemmerki á milli glútenfrírra matvæla og hollustu. Ekkert er fjær sanni. Glútenfrí matvæli eru óhollur óþverri. Eina ástæðan fyrir því að einhver ætti að borða glútenfrí matvæli er þegar viðkomandi þjáist af glútenóþoli. Fylgikvillar þess að snæða glútenfrían mat eru margir. Þar á meðal hætta á krabbameini í meltingarvegi og hvítblæði. Margar glútenfríar vörur eru ekkert annað en næringarlaus sterkja án trefja og próteina.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt 9.11.2016 kl. 17:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.2%
With The Beatles 3.8%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 3.8%
Help! 6.2%
Rubber Soul 9.3%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.7%
Hvíta albúmið 10.0%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.3%
Yellow Submarine 2.0%
451 hefur svarað
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Ritblý er þrátt fyrir heitið reyndar ekki gert úr frumefninu bl... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Það er nú einhver framsóknarfnykur af þessu sparnaðarráði, sama... Stefán 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, frábært viðhorf hjá kellu! jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, fiskur er orðinn svakalega dýr. Ekki síst blessuð ble... jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Þetta minnir mig á..... Kona var spurð um allar þessar bensínhæ... sigurdurig 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ég er alveg hættur að borða bleikju, aðallega vegna verðsins. ... johanneliasson 2.4.2025
- Niðurlægður: Wilhelm, góður! jensgud 29.3.2025
- Niðurlægður: Ég ætlaði að koma með IKEA brandara en ég get ekki sett hann sa... emilssonw 29.3.2025
- Niðurlægður: Guðjón, takk fyrir góða ábendingu. jensgud 27.3.2025
- Niðurlægður: Maður á aldrei að láta sjást að maður eigi monning, og úlpan og... gudjonelias 27.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 320
- Sl. sólarhring: 343
- Sl. viku: 1297
- Frá upphafi: 4133417
Annað
- Innlit í dag: 259
- Innlit sl. viku: 1067
- Gestir í dag: 254
- IP-tölur í dag: 247
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Svo er líka þetta vistvænt þetta, vistvænt hitt, sem líklega munar engu á nema verðinu sem oft er uppsrengt ef merkingin er ,,vistvænt ".
Einnig er vert að minna á allt þetta erlenda grænmeti sem svindlað er inn á okkur með því að merkaja það ,, íslenskt ".
Og hvað með allt diet merkta gosið sem sagt er jafnvel enn óhollara en það sykraða ?
Og hvað með vegan fólkið sem treður sig út af hnetusteikum og prumpar svo út í eitt yfir kjötæturnar ?
Stefán (IP-tala skráð) 21.12.2015 kl. 11:00
Hvernig í fjandanum fóru landsmenn að lifa af, áður en matvælasérfræðingar og næringar þetta og hitt komust á koppinn?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.12.2015 kl. 11:43
Sæll Jens,
Þetta á ekkert sérstaklega við um glúten fríar tilbúnar matvörur, heldur flest allar tilbúnar matvörur! Glúten hefur ekkert með það að gera og glúten frí matvæli hafa ekkert með krabbamein að gera. Glúten fríar matvörur eru hvorki hollari né óhollari en aðrar matvörur, þær einfaldlega innihalda ekki glúten.
Vinkona okkar er með Celiac og má ekki borða neitt með glúteni í. Ég var á glútenfríu fæði í rétt um ár og fann ósköp lítið fyrir því. Var bara að prófa þetta og komst að því að ég er með vægt glúten óþol - get borðað það en þarf að passa mig að borða ekki of mikið. Við bökuðum glútenfrí brauð, sem voru alveg ágæt. Sama með bakkelsi. Hinsvegar er glútenfrítt dót úr búðinni allt annar hlutur, því þar er oftast öllu dempt saman og það er glútenfrítt, mjólkurfrítt, sykurfrítt, bragðfrítt og ófrítt;) Gerði svoleiðis krásum lítil skil. En það er hægt að lifa alveg fínu lífi á glúeten fríu fæði. Kjöt, fiskur, ávestir, grænmeti og í raun margar kornvörur eru án glúten. Margir með glútenóþol geta t.d. borðað hafra, sem eru með öðruvísi samsetningu af glúteni en t.d. hveiti.
En fólk þarf að passa sig á mat sem keyptur er í búð og er tilbúinn að einhverju leyti, því það leynist glúten í fjölmörgum vörum sem fólk áttar sig ekki á. T.d. er soya sósa með umtalsvert magn af glúten. Rúsínur geta einnig innihaldið glúten en framleiðendur nota eitthver korn mjög til að rúsínur klessist ekki eins saman og ella.
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 21.12.2015 kl. 19:09
Stefán, þarna ertu með marga góða punkta.
Jens Guð, 22.12.2015 kl. 19:38
Ásthildur Cesil, þá voru landsmenn í miklu betra formi en í dag. Það er heilmikið til í málshættinum: "Af misjöfnu þrífast börnin best."
Jens Guð, 22.12.2015 kl. 19:40
Arnór, bestu þakkir fyrir þennan fróðleikspakka.
Jens Guð, 22.12.2015 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.