Jóla- og nýggjársheilsan

Eg ynskir tćr og tinum eini gleđilig og hugnalig jól og eitt vćlsignađ og eydnuberandiđ nýggjár,  viđ tökk fyri tađ brátt farna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Já hann Jens Guđ er eiginlega ábyrgasti Guđinn sem ég hef lesiđ eitthvađ eftir. Ég er léleg í Biblíurétt-trúnađarlestri, enda mjög seinlćs á ţađ sem mér finnst gloppótt og ótrúverđugt í stóra samhenginu.

Ég er honum Jens Guđ mjög ţakklát fyrir allar frćđslu-bloggfćrslurnar sem hafa kennt mér svo mikiđ.

Gleđileg íslands/fćreysk friđarjól kćri Jens Guđ. Ţótt ţú vitir ekki hver ég er ţá er ég ekki illa meinandi manneskja, heldur bara ţakklát fyrir óháđa viskumikla frćđsluna á ţínu bloggi :)

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 24.12.2015 kl. 20:21

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gleđileg jól ljúfurinn og farsćlt nýtt ár. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.12.2015 kl. 21:15

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, ţú ert ólíkt betri en ég í fćreyskunni, bloggfélagi. :)

Og ţakka ţér skemmtilegt viđtaliđ, ţótt ekki sé ţađ af nýjustu nálinni, en verđur ekki verra fyrir ţađ, eđa er ţađ ekki öldungis rétt, ađ heimur versnandi fer?

Annars međ beztu jólakveđju,

Jón Valur Jensson, 25.12.2015 kl. 03:09

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Fallegt er fulla tungliđ núna í heiđskíru. Annars er hann býsna kaldur, 8 stiga frost í kvöld og enn núna, var ćđi-svalur í kvöld, en hćgur orđinn á 2. tímanum, en nú ađ herđa sig enn, algjört heimsskautaland ađ verđa og allt í svellum ...

svo ađ ég endi ţetta nú á ljúfu nótunum. laughing

Jón Valur Jensson, 25.12.2015 kl. 03:14

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Jólakveđjur til ţín og ţakka ţér fyrir öll skemmtilegu bloggin á árinu og vonandi verđur áframhald á ţeim á nýju ári. Biđ svo ađ heilsa kallinum sem reddar öllu!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 25.12.2015 kl. 13:18

6 identicon

Gruilega god jol Jens og kaerar thakkir fyrir pistlana thina a arinu sem er ad lida. Bestu kvedjur fra Libanon.

Sigurdur Hermannsson (IP-tala skráđ) 25.12.2015 kl. 14:53

7 Smámynd: Jens Guđ

Bestu ţakkir,  ţiđ öll,  fyrir hlýjar jólakveđjur.

Jens Guđ, 8.1.2016 kl. 03:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.