8.1.2016 | 21:59
Fólskuleg árás
Sólin skein samviskusamlega upp á hvern dag í Alicante. Ţađ var hlýtt og notalegt. Ţađ var ljúft ađ sitja úti á gangstétt međ einn til tvo kalda á kantinum. Njóta sólarinnar og hugsa til Íslands. Sjá fyrir sér íslenska snjóskafla, hrímađar bílrúđur og frostbarđa Íslendinga.
Ég sat aldrei á sjálfri gangstéttinni heldur á stól. Síđdegis ţrengdust kostir. Verslunum og veitingastöđum var lokađ hverjum á fćtur öđrum í tvo til ţrjá klukkutíma í senn. Sumum klukkan eitt. Öđrum klukkan tvö. Ţá voru Spánverjar ađ taka sinn reglubundna síđdegislúr. Svokallađan "síesta". Mér varđ ađ orđi:
Spánverjar spígspora um götur
og spjalla um allt ţađ besta
sem á dagana hefur drifiđ
og dorma svo í síesta.
Rannsóknir hafa sýnt ađ síđdegislúrinn sé hollur. Í honum hleđur líkaminn batteríin svo munar um minna. Ţetta vissu íslenskir bćndur fyrr á tíđ.
Fyrstu nóttina í Alicante varđ ég fyrir fólskulegri árás. Ég varđ ţó ekki var viđ neitt fyrr en ađ morgni. Ţá sá ég ađ moskítóflugur höfđu bitiđ mig. Fyrst voru bitsárin varla sýnileg. En ţeim fylgdi kláđi. Á nćstu dögum urđu ţau sýnilegri: Dökknuđu, stćkkuđu, urđu dökkrauđ og upphleypt. Kláđinn jókst og bitsárum fjölgađi á hverri nóttu.
Moskítóflugan er lúmsk. Hún felur sig. Bíđur eftir ljósaskiptum og ţví ađ fórnarlambiđ sofni. Ţá fer hún á stjá. Í svefnrofanum má heyra lágvćrt suđ frá henni á flugi. Hún notar deyfiefni til ađ fórnarlambiđ verđi einskis vart er hún sýgur úr ţví blóđ.
Til ađ alhćfa ekki í óhófi ţá er rétt ađ taka fram ađ karlflugan áreitir enga. Einungis kvenflugan.
Á heimleiđ var ég alsettur bitförum. Húđin líktist yfirborđi pizzu. Ţađ neyđarlega er ađ ég rek litla heildsölu og sel apótekum öfluga bitvörn í nettu úđaspreyi, Aloe Up Insect Repellent. Ég hafđi enga rćnu á ađ grípa hana međ mér til Spánar. Í apótekum í Alicante fann ég "roll on" sem átti ađ gera sama gagn. Ţađ gerđi ekkert gagn. Nema síđur sé. Sólvarnarkrem í ţarlendum apótekum eru sömuleiđis algjört drasl.
Ég ráđlegg vćntanlegum Alicante-förum ađ grípa međ sér frá Íslandi góđar sólarvörur og bitvörn. Ekkert endilega Aloe Up, Banana Boat eđa Fruit of the Earth. Eđa jú.
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Lífstíll, Samgöngur | Breytt 9.1.2016 kl. 09:16 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 1028
- Frá upphafi: 4111553
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ţá er bara eitt ađ gera: Flytja inn moskítóflugur eđa flytja út Aloe Up Insect Repellent til Spánar!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 8.1.2016 kl. 22:35
ja, menn halda ađ hún noti deyfiefni en í raun svćfir hún fólk međ klóroformi. Ţessvegna sofna spánverjarnir alltaf í hádeginu sem er matartími moskítófluganna.
Jósef Smári Ásmundsson, 9.1.2016 kl. 08:20
Takk fyrir ábendinguna Jens. Ţarf ađ muna eftir bitvörn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.1.2016 kl. 14:27
Sigurđur I B, moskítóflugur hafa margoft borist til Íslands međ vöruflutningum. Hér eru hinsvegar ekki réttu skilyrđi fyrir ţćr til langdvalar, öfugt viđ til ađ mynda á Grćnlandi (og smávegis í Fćreyjum). Ţađ er ţess vegna ekki um annađ ađ rćđa en taka hinn kostinn: FLytja Aloe Up Insect Repellent til Spánar.
Jens Guđ, 10.1.2016 kl. 17:28
Jósef Smári, takk fyrir fróđleiksmolann
Jens Guđ, 10.1.2016 kl. 17:29
Ásthildur Cesil, endilega.
Jens Guđ, 10.1.2016 kl. 17:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.