14.2.2016 | 11:50
Tölvan segir nei
Samfélagið okkar er að mjakast í mannlegri átt. Hægt og hljótt. Mannúð og samkennd sækja á. Lög og reglur eru leiðbeinandi. Þau eru mannanna verk. Þau eru ekki sett til að níðast á börnum. Af og til koma hinsvegar upp þær aðstæður að lög og reglur stangast á við þarfir barna. Þá reynir á mannlega þáttinn. Þá vegur neyðarréttur þyngra.
Það er aum framkoma gagnvart börnum í vanda að yppa öxlum og skýla sér á bak við reglur. "Tölvan segir nei," er vinsæl klisja í sjónvarpsþáttunum Litla Bretland. Það er gott grín og lýsandi fyrir starfsfólk Wow á dönskum flugvelli sem skildi þrjú börn eftir í reiðuleysi. Líka fyrir starfsfólk Fellaskóla sem neitaði stelpu um að snæða pizza-sneið með skólasystkinum sínum.
Barnaheimlin í Breiðavík og Kumbaravogi tilheyra fortíðinni. Blessunarlega. Látum hin dæmin einnig tilheyra fortíðinni. Verum í nútímanum 2016.
Þrjú börn urðu eftir á Kastrup | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Löggæsla, Matur og drykkur, Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.12.2016 kl. 17:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 41
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 1059
- Frá upphafi: 4111544
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 888
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 34
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Reglur eru fyrir aðra er algengt viðhorf hjá Íslendingum. Þeir undrast að þurfa að fara að reglum við innritun í flug og furða sig á því að skólar skuli ekki kaupa aukaskammta til að hafa til taks ef einhver sem ekki á pantaðan mat verður svangur. Þeim þykir það ópersónulegt og hreinasta mannvonska að vera ekki undanþegnir þeim reglum sem liggja ljósar fyrir og aðrir fara vandræðalaust eftir.
Vagn (IP-tala skráð) 14.2.2016 kl. 14:02
Vagn, ég flýg ekki sjaldnar en 10 sinnum á ári. Oft mun oftar. Bæði innan lands og utan. Ég hef aldrei orðið var við annað en röð og reglu í hvívetna við innritun.
Jens Guð, 14.2.2016 kl. 15:40
Reglur WOW eru skýrar. Börn yngri en 12 ára mega ekki ferðast án fylgdar. Það að þessir foreldrar hafi áður komist upp með að senda krakkana eina eða að tölvukerfið leyfi að pantað sé far fyrir barn án þess að fylgdarmaður sé nefndur breytir því ekki að reglurnar eru skýrar. Þessi stórkostlega hneykslun foreldranna á að ekki hafi tekist að svindla á kerfinu í þetta skiptið er dæmigerð fyrir "reglurnar eiga ekki við mig" hugarfarið. Auðvitað hefði starfsmaðurinn getað brugðist öðruvísi við, t.d kallað á lögreglu eða barnaverndaryfirvöld þegar í ljós kom að krakkarnir voru þarna í reiðileysi.
Sólveig (IP-tala skráð) 14.2.2016 kl. 17:41
Nákvæmlega Sólveig. Í einu orðinu er sagt að börn megi ekki vera nema í fylgd fullorðinna (ég man reyndar eftir því að vera skráður í vegabréf foreldra minna)og svo kemur fólk, eins gáfulegt og það er, fram sem kvartar yfir því að það sé farið eftir reglum.
Síðan eru allir fjölmiðlar norðan við miðbaug fullir af fréttum af mannsali og þvíumlíku.
Eitt er að mæta með börn í flug og óska eftir fylgd, annað að skilja þau eftir til að redda sér sjálf.
Sindri Karl Sigurðsson, 14.2.2016 kl. 18:43
Sólveig, ég er ekki að deila á reglurnar. Ég gagnrýni hinsvegar hvernig útfærslan var: Að börnum var sparkað út úr innritun og skilin eftir vandalaus í reiðuleysi.
Jens Guð, 14.2.2016 kl. 19:46
Sindri Karl, það skiptir öllu að börn séu ekki skilin eftir í reiðuleysi á flugvöllum.
Jens Guð, 14.2.2016 kl. 19:56
Fjölbreytt einelti mun hafa tíðkast lengi í Fellaskóla og nokkur slík tilfelli hafa ratað í fjölmiðla að undanförnu.
Stefán (IP-tala skráð) 15.2.2016 kl. 08:35
Stefán, ég hef tekið eftir því.
Jens Guð, 16.2.2016 kl. 09:39
Börnin komu sér sjálf á flugvöllinn, ein og um langan veg, þannig að þau hefðu átt að geta komið sér sjálf þaðan; hafi þau ekki fyllst af vesöld við að horfast í augu við reglurnar.
Tobbi (IP-tala skráð) 17.2.2016 kl. 08:48
Tobbi, nákvæmlega!
Jens Guð, 17.2.2016 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.