15.2.2016 | 18:54
Allt í rugli hjá Kanye West
Það er margt einkennilegt við bandarískan rappara, Kanye West frá Chicago. Hann er einnig fatahönnuður og plötuútgefandi. Lög hans og plötur seljast eins og heitar lummur. Samt er hann alltaf blankur. Alltaf vælandi yfir peningaleysi. Samt er hann giftur vellauðugri konu, Kim Kardashian West. Hún er módel og sjónvarpsstjarna. Hún vill að hann standi á eigin fótum fjárhagslega. Þess vegna hleypir hún honum ekki í budduna sína. Hún er þó alveg til í að fóðra.
Kanya er nánast eina óvænta frægðarmennið sem styður Donald Trump í baráttu hans við að verða frambjóðandi republikana til embættis forseta Bandaríkja Norður-Ameríku. Aðspurður segist Trump vera þakklátur stuðningnum. Einhverra hluta vegna gerir hann ekkert með stuðninginn. Slær honum ekki upp í auglýsingum né á kosningasíðu sinni.
Stuðningurinn er einungis munnlegur. Ekki fjárhagslegur. Þvert á móti segja illar tungur að stuðningurinn sé lymskubragð til að plata Trump til að fjárfesta í fyrirtækjum Wests (les = gauka peningum að síblönkum Kanye).
Sjálfur ætlar Kanye að verða forseti BNA 2021.
Við fráfall ensku poppstjörnunnar Davids Bowies hótaði Kanye að gera plötu honum til heiðurs (tribute). Kráka öll hans vinsælustu lög. Aðdéendur Bowies brugðust hinir verstu við. Mótmæltu út og suður, þvers og kruss. Sökuðu Kanye um allt það versta varðandi plötuna. Vísuðu þeir m.a. í það hvernig honum hefur tekist upp við að kráka Freddy Mercury í heiðursskini.
Hörðustu aðdáendur Freddys lýsa flutningi Kanyes sem misþyrmingu á Queen-slagara og grófa vanvirðingu við góðan söngvara. Ekki skipti ég mér af því. Hvað sem segja má um Queen þá var Freddy nokkuð góður söngvari. Hlustið og dæmið sjálf.
Kanye þrábiður Zuckerberg um peninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjármál, Útvarp, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 34
- Sl. sólarhring: 64
- Sl. viku: 1052
- Frá upphafi: 4111537
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 882
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ha ha.
Meira að segja Sid Vicious fór halloka fyrir Freddie Mercury. Sagan segir að Sid hafi komið við í stúdíói þar sem Queen voru að taka upp plötu og sagt: "Hullo, Fred. Bringing ballet to the masses then?" Mercury á að hafa svarað: "We do try Mr. Ferocious. We do try."
Sagan er til í aðeins öðruvísi búningi en mér finnst þessi best.
Wilhelm Emilsson, 15.2.2016 kl. 19:36
...hlakka til að heyra Starman með West.
Þökk fyrir.
jon (IP-tala skráð) 15.2.2016 kl. 19:49
Veit ekkert um þennan West. Er ég að missa að einhverju??
Sigurður I B Guðmundsson, 15.2.2016 kl. 20:14
Þetta segir mér, eins og ég hef alltaf haldið fram, að "rapparar" eru ekki söngvarar, heldur mislukkaðir karakterar sem fela sig í kjaftbrúki og sóðaskap í orðum. - Það sést nú t.d. þarna, þó svo að ég viti ekki fyrir hvað þessi skratti er frægur (annað en að vera makalúser annarrar uppdiktaðrar netdrottningar), en frægur núna af endemum og blankheitum að sjálfsögðu. - Meira fíflið...en kom rækilega upp um sig. - Og Freddy hlær að sjálfsögu úr gröfinni. - Flott mix-video.
Már Elíson, 15.2.2016 kl. 22:27
Gaurinn kann ekkert að syngja.. og ekki að skammast sín heldur.
DoctorE (IP-tala skráð) 15.2.2016 kl. 23:51
Myndbandið segjir allt sem segja þarf!
Jónas Ómar Snorrason, 16.2.2016 kl. 00:56
Æi, þessir rapparagrey alltaf í einhverju rugli, kunna ekki einu sinni að að syngja og kalla sig söngvara.
Stefán (IP-tala skráð) 16.2.2016 kl. 08:07
Wilhelm, ég þekki söguna eins og þú segir hana.
Jens Guð, 16.2.2016 kl. 09:44
Jon, ég get ekki tekið undir það með þér.
Jens Guð, 16.2.2016 kl. 09:44
Sigurður I B, nei, þú ert ekki að missa af neinu.
Jens Guð, 16.2.2016 kl. 09:45
Það er átakanlegt að heyra þennan lag og raddlausa rappraulara reyna að syngja Freddy Mercury sem var einn allra besti ( margir vilja meina sá besti ) rokksöngvari sem uppi hefur verið. Hins vegar finnst mér David Bowie framlag Lady Gaga á Grammy verðlaunahátíðinni í gær til fyrirmyndar, en þar var meistari David Bowie að sjálfsögður heiðraður.
Stefán (IP-tala skráð) 16.2.2016 kl. 13:46
Flott, þá held ég bara áfram að hlusta á CCR.
Sigurður I B Guðmundsson, 16.2.2016 kl. 16:49
Már, já, mixið er skemmtilegt.
Jens Guð, 16.2.2016 kl. 18:37
DoctorE, vel mælt!
Jens Guð, 16.2.2016 kl. 18:39
Jónas, svo sannarlega!
Jens Guð, 16.2.2016 kl. 18:39
Stefán, að minnsta kosti Kanye West.
Jens Guð, 16.2.2016 kl. 21:00
Sigurður I B, við báðir höldum áfram að hlusta á CCR. Ég á allar plöturnar. Líka sólóplötur Jóns Fogertys.
Jens Guð, 18.2.2016 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.