13.3.2016 | 14:16
Eineltið færist í aukana
Hálfskoski-kvartþýski New York athafnamaðurinn Dónald Jón Trump hefur sætt stanslausu einelti síðustu mánuðina. Ekki síst af hálfu íslensks almennings og íslenskra fjölmiðla. Hann er hæddur og spottaður. Að því er virðist fyrir það eitt að taka þátt í forvali repúblikana fyrir forsetakosningar í Bandaríkjum Norður-Ameríku.
Eineltistilburðir Íslendinga hafa eitrað út frá sér. Bandarískir tónlistarmenn hafa snúist gegn Dónaldi Jóni. Menn sem hann áleit vera sína bestu og nánustu vini. Fleiri skemmtikraftar hafa fylgt í kjölfarið og sagt ljót orð um manninn.
Nú eru kjósendur reppanna hver á fætur öðrum farnir að taka þátt í eineltinu. Þeir eru margir hverjir hættir að kjósa hann. Núna síðast í Wyoming og Washington DC. Um og yfir 9 af hverjum 10 kusu ekki Trump.
Góðu fréttirnar eru að hann nýtur einarðs og einlægs stuðnings nasistahópa á borð við Ku Klux Klan.
Dónald Jón er breyskur eins og allt annað fólk. Einn af hans göllum er að treysta ekki fagmönnum. Hann stólar á eigin getu. Það kemur ekki alltaf vel út. Til að mynda ber hann sjálfur á sig sjálfbrúnkukrem. Yfirleitt er það misheppnað. Of mikið, of appelsínugult, flekkótt og ójafnt. Þetta þarf að laga. Svona gera menn ekki. Það má ekki bera sjálfbrúnkukrem alveg að augum og hársverði. Fagmenn kunna að afgreiða það með einfaldri tækni. Hún er kennd í förðunarskólum. Greinilega og hrópandi kann Dónald Jón það ekki. Auk þess virðist hann ekki vita af því að til eru sjálfbrúnkukrem sem framkalla eðlilegan sólbrúnkutón án appelsínugula litsins. Ég er miður mín yfir því hvernig hann klúðrar þessu. Niðurstaðan gæti orðið sú að hann verði fyrsti appelsínuguli forseti Bandaríkjanna eða þó öllu heldur ekki.
Trump gersigraður í tveimur ríkjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt 15.3.2016 kl. 09:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 56
- Sl. sólarhring: 177
- Sl. viku: 1431
- Frá upphafi: 4118958
Annað
- Innlit í dag: 48
- Innlit sl. viku: 1102
- Gestir í dag: 48
- IP-tölur í dag: 48
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Synd að svona friðsemdarmaður skuli fá það óþvegið. Þ.E.brúnkukremið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.3.2016 kl. 15:36
Já, illa frið með góðan dreng. Verðum við Skagfirðingar ekki bara að senda honum landa og hangikjet til að púrra upp baráttuandann hjá honum?
Tobbi (IP-tala skráð) 13.3.2016 kl. 19:55
Hann ber á sig brúnkukrem,
en bannar Mexíkana,
heilinn, enginn sama sem,
skröltir af gömlum vana...
Hildibjörg Kletts (IP-tala skráð) 13.3.2016 kl. 20:03
Tobbi ertu ef til vill að leggja til að senda honum sviðakjamma
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.3.2016 kl. 20:37
Trump mun baka liðið en hann vinnur þótt hann komi ekki orði upp.Eftir því sem meira er hæðst að honum fær hann meira fylgi það eitt er víst.
Valdimar Samúelsson, 13.3.2016 kl. 21:11
Pólitíkusar, sem ætla að láta kjósa sig í embætti ljúga hálfvitana (almenning) fulla af þvættingi sem þeir hafa aldrei neina áætlun um að standa við. Hinir, sem hafa lítin áhuga á að láta kjósa sig í raun og veru ... hrækja sannleikanum í andlitið á almenningi. En þessi heimski almenningur, er lýðurinn sem kaus G.W.Bush sem forseta, sneri blinda auganu við "pyntingum", heldur að Abu Grahib sé skemmtiatriði, Fallujah sé barnaleikvöllur, Tyrkir séu bjargvættir Guddu og þessi sami heimski almenningur kaus Adólf Hitler í embætti á sínum tíma. Og allar götur eftir að hafa kosið þessa kauða, fela sig á bakvið krossfestingu Jesús, fyrir syndir sínar.
Trump verður aldrei forseti, Hillary Clinton verður næsti forseti Bandaríkjanna. Nema eitthvað "stórfenglegt" gerist, sem breitir málum.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 13.3.2016 kl. 22:39
Ótrúlegt hvað mannkynið hefur lítið þróast á ákveðnum sviðum síðustu árþúsund. Íslendingar eru lítt skárri en aðrir hvað það varðar. Grimmd,græðgi og siðleysi sem aldrei fyrr. Þetta verður mannkynininu að aldurtila fyrir rest því miður.
Róbert Jensson (IP-tala skráð) 13.3.2016 kl. 23:26
MER FINNST HÁRGREIÐSLAN ÖLLU VERRI EN KREMIÐ-- HEFUR MAÐURINN EKKI EFNI Á HÁRGREIÐSLU ?
Erla Magna Alexandersdóttir, 14.3.2016 kl. 00:03
Hann er að greiða yfir skallann :)
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.3.2016 kl. 07:55
Jú, er ekki eins farið með framsóknarmenn hér. Þeir eru sí kvartandi yfir einelti, aumingjans greyin. Þessir líka heilögu lygalaupar.
Stefán (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 08:23
Ásthildur Cesil (#1), ég tek undir það.
Jens Guð, 15.3.2016 kl. 09:16
Tobbi, í svona bráðatilfelli dugir ekki minna en skerpikjöt.
Jens Guð, 15.3.2016 kl. 09:17
Hildibjörg, takk fyrir skemmtilega stöku.
Jens Guð, 15.3.2016 kl. 09:17
Valdimar, það var þannig. En vindurinn er eitthvað að snúast.
Jens Guð, 15.3.2016 kl. 09:18
Bjarne Örn, það er sitthvað til í þessu hjá þér.
Jens Guð, 15.3.2016 kl. 09:20
Róbert, ég óttast að þú sért sannspár.
Jens Guð, 15.3.2016 kl. 09:21
Erla Magna og Ásthildur Cesil, ein af fyrrverandi eiginkonum hans upplýsti að upphafsverk hans að morgni sé að greiða sér. Hárgreiðslan er mikil og frumsamin kúnst. Tilgangurinn er að fela tungl á hvirflinum. Það tekst vel út af fyrir sig. En kostar heilmikla og tímafreka vinnu og einhver límsprey til að ekkert fari úr skorðum út daginn.
Jens Guð, 15.3.2016 kl. 09:28
Stefán, einmitt.
Jens Guð, 15.3.2016 kl. 09:30
Datt það í hug hahaha
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.3.2016 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.