9.4.2016 | 20:03
Og þá voru eftir níu
Stöðugt bætist við í hóp forsetaframbjóðenda. Líka í hóp þeirra sem kallað er eftir að fari í framboð. Um þessar mundir stefnir í að frambjóðendur verði um eða yfir tuttugu. Eru þá frátaldir tveir sem hafa hætt við framboð. Fyrst var það riddari drottins, Árni Björn. Síðan riddari heilbrigðs lífstíls, Þorgrímur Þráinsson, baráttumanns gegn sígarettum og að mæður horfi ekki í augu nýfæddra barna við brjóstagjöf.
Fleiri eiga eftir að heltast úr lestinni. Ástæðan er þríþætt: Í fyrsta lagi vegna skorts á úthaldi. Það kostar mikla elju og mikinn tíma að standa í framboði af fullri alvöru.
Í öðru lagi fellir peningaskortur frambjóðendur. Það þarf lágmark 10 - 15 milljónir króna til að eiga möguleika á árangri. Tvöfalt hærri upphæð ef frambjóðandinn er ekki þegar landsfrægur. Þegar nær kjördegi líður mun þessi staðreynd blasa við frambjóðendum.
Í þriðja lagi eru það meðmælendur. Hver frambjóðandi þarf lágmark 1500 meðmælendur. Reynslan hefur sýnt að nauðsynlegt er að skila inn nöfnum 3000 meðmælenda. Á síðustu fjórum áratugum hafa að minnsta kosti tvö framboð verið felld úr leik vegna ófullnægjandi meðmælalistam - þrátt fyrir að hafa skilað inn 3000 undirskriftum.
Það sem platar marga er að einungis fólk með kosningarétt má mæla með framboði. Undirskrift yngra fólks er ógild.
Annað vandamál er að á flestum meðmælendalistum slæðast með undirskriftir grínara. Af raunverulegum dæmum um slíkt má nefna undirskrift "Karlsins í tunglinu" og "Andrésar Andar". Einnig ósamræmi í kennitölum og lögheimili. Svo og að einungis má mæla með einum frambjóðanda. Það verður stóra vandamálið í ár.
Framboð tuttugu sem skila inn undirskrift 3000 meðmælenda hver þýðir að við erum að tala um undirskrift 60 þúsund manna. Það gengur ekki upp. Þeir sem verða seinir til að fá meðmælendur lenda í vandræðum. Þegar til kastanna kemur verður fjöldi frambjóðenda nær einum tug en tveimur. Í dag hefur aðeins Sturla Jónsson náð 3000 meðmælendum. En það er ekki öll nótt úti fyrir aðra áhugaverða frambjóðendur. Slagurinn er rétt að byrja.
![]() |
Þorgrímur hættur við framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Viðskipti og fjármál | Breytt 10.4.2016 kl. 17:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Furðulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Bjarni, þetta er snúið. jensgud 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rukka gesti fyrir kaffið! Verður varla flokkað sem gestrisni. H... Bjarni 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Grímur, takk fyrir fróðleiksmolana. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#5), ég þekki ekki til þarna hjá Play. Vonandi gengur... jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Þegar ég bjó í Svíþjóð þótti sjálfsagt að borga bensínpening ef... grimurk 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Góðir forstjórar eru vinir starfsfólks síns og njóta trausts þe... Stefán 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, vel og skáldlega mælt. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: ,, Vinátta er viðkvæm eins og glas, þegar það er brotið er hægt... Stefán 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Jóhann, algjörlega! jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Lærdómur sögunnar er "AÐ SJALDAN LAUNAR KÁLFURINN OFELDIÐ"........ johanneliasson 12.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 214
- Sl. sólarhring: 334
- Sl. viku: 830
- Frá upphafi: 4159487
Annað
- Innlit í dag: 189
- Innlit sl. viku: 689
- Gestir í dag: 183
- IP-tölur í dag: 179
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Já, slagurinn er rétt hafinn, en ég hef þá tilfinningu að þetta verði alls ekki neitt spennandi, það mun koma útspil á síðustu stundu!
Guðmundur Júlíusson, 10.4.2016 kl. 01:20
Það hefur enginn haft samband við mig. Hvað með þig??
Sigurður I B Guðmundsson, 10.4.2016 kl. 09:42
Það er búið að skora á mig... en ég nenni ekki
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2016 kl. 12:13
Guðmundur, óvissan er spennandi út af fyrir sig.
Jens Guð, 10.4.2016 kl. 17:34
Sigurður I B, jú, ég hef verið hvattur til að gefa kost á mér. Án árangurs.
Jens Guð, 10.4.2016 kl. 17:36
Ásthildur Cesil, ég skil það vel.
Jens Guð, 10.4.2016 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.