14.5.2016 | 19:31
Íslendingar kunna sig í útlöndum
Forsætisráðherra Íslands, Sigurðar Inga Jóhannssonar, og forsætisráðherrafrú Íslands, Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir, mættu glöð og reif í partý hjá Hussein forseta Bandaríkja Norður-Ameríku. Í fyrirsögn af partýinu segir í málgagni kvótaaðalsins að forsætisráðherrafrúin hafi mætt í buxum.
Eðlilega er það stóra fréttin í Mogganum að konan hafi óvænt ekki mætt buxnalaus í partýið. Mér þykir það hinsvegar vera svo eðlilegt og við hæfi að ég er hættur við að skrifa ósmekklegt blogg um þetta. Ég styð 100% þá djörfu ákvörðun Ingibjargar Elsu að vera ekki að væflast buxnalaus um Hvíta húsið í Washington. Ekki viljum við að hún fái blöðrubólgu.
Forsætisráðherrafrúin mætti í buxum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Spaugilegt, Spil og leikir | Breytt 17.5.2016 kl. 10:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 34
- Sl. sólarhring: 258
- Sl. viku: 1409
- Frá upphafi: 4118936
Annað
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 1082
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Yoko er ekki bara raddlaus,hún er líka rasslaus
Alfreð (IP-tala skráð) 14.5.2016 kl. 19:44
Alfreð, hún er ekki raddlaus. Hún getur gólað heilu ósköpin þegar sá gáll er á henni. Gólið fellur í mýkri jarðveg hjá mörgum öðrum en mér.
https://www.youtube.com/watch?v=tDDsm_xOQCk
Jens Guð, 14.5.2016 kl. 20:16
https://www.youtube.com/watch?v=tDDsm_xOQCk
Jens Guð, 14.5.2016 kl. 20:17
Ja hérna, Jens minn. Stríplararnir skriplandi?
Buxnalaus kona er að sjálfsögðu ekki mjög smekkleg kona, enda var blessuð forsætisráðherrakonan ekki buxnalaus. Eða hvað?
Það rifjaðist nú upp fyrir mér að einmitt um Hvítasunnuna árið 1974, þá heimtaði ég að fá að fermast í buxum en ekki kjól eða pilsi. Strákastelpan ég hef aldrei fallið í hefðarkramið. Ég hef ávalt valdið hneykslun :)
Það þótti mjög flókið og óvenjulegt á þeim tíma, að stelpur vildu fermast í síðbuxum. En í síðbuxum fermdist ég, og skildi eiginlega ekki hvers vegna þetta þurfti að vera eitthvað vandræðalegt og umdeilt mál?
Ég hef alltaf verið óhefðbundin og umdeild strákastelpa, (frekjustráka-kerling) :(
Forsætisráðherrafrúin okkar er vist ekkert skárri en ég? Og þá er það slæmt!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.5.2016 kl. 21:20
Anna Sigríður, bestu þakkir ævinlega fyrir þínar skemmtilegu vangaveltur. Um svipað leyti og þú fermdist í buxum þá var ennþá brottrekstrarsök ef bankastarfskona mætti til vinnu í buxum. Í heimavistarskóla sem ég var í var stúlkum gert að vera í pilsi eða kjól á sunnudögum. Ég efast um að það hefði leitt til brottvísunar úr skólanum að vera í buxum. Það reyndi aldrei á það.
Jens Guð, 15.5.2016 kl. 08:20
Affkjörvuertume mynd af Óla og Dorrit, rassberum?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.5.2016 kl. 09:30
Heyrðu afakaðu ég er losblindr. Ettaáttavera "akkvöruertumeð".
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.5.2016 kl. 09:32
Hahahahaha... Fyrrverandi forsetafrú, Eldjárn mætti í hagkaupsslopp í Kaupfélagið, þ.e. áður en hún varð forsetafrú og það er ennþá verið að tala um það
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.5.2016 kl. 12:40
Vilhjálmur Örn, þetta er eina myndin af buxnalausum sem ég á.
Jens Guð, 15.5.2016 kl. 13:23
Ásthildur Cesil, ég man að þetta var notað gegn Kristjáni í kosningabaráttunni. Hagkaupssloppar þóttu svo ómerkilegir og ódýrir að það væri fyrir neðan virðingu fína fólksins að láta sjá sig í svoleiðis fátækraflík. Þegar upp var staðið varð þetta til að afla Kristjáni og frú vinsælda meðal almennings.
Jens Guð, 15.5.2016 kl. 13:29
Nákvæmlega, við viljum alþýðlegan forseta ekki glanspíu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.5.2016 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.