28.5.2016 | 16:26
Bob Dylan og hans bestu lög
Bandaríska söngvaskáldiđ Bob Dylan átti afmćli í vikunni. Varđ hálf áttrćđur. Fór létt međ ţađ. Dylan er tvímćlalaust einn merkasti tónlistarmađur sögunnar. Ljóđrćnir textar hans eru magnađir, lagasmíđar iđulega grípandi og áhrifaríkar og tónlist hans oft og tíđum frábćr.
Í upphafi ferils í árdaga sjöunda áratugarins var Dylan trúbador; spilađi á kassagítar og blés í munnhörpu. Hann varđ kóngur og fyrirmynd í ţjóđlagasenunni á alţjóđavísu. Flestar vestrćnar ţjóđir eignuđust sína útgáfu af Dylan.
Rokkhljómsveitir ekki síđur en vísnasöngsveitir kepptust viđ ađ flytja söngva hans. Margar međ hámarks árangri á vinsćldalistum.
Dylan hafđi djúpstćđ áhrif á Bítlana og allan rokkbransann, sem og hippakynslóđina. Óvćnt tók hann heljarstökk út úr ţjóđlagamúsíkinni og inn í innsta hring rokksins 1965. Margir gamlir ađdáendur móđguđust. Sumir meira en móđguđust. Trylltust. Nýir fögnuđu.
Í tilefni stórafmćlis skáldsins er ástćđa til ađ rifja upp ársgamlan lista sem breska tónlistarblađiđ Uncut gerđi yfir bestu lög kappans. Leitađ var til margra tuga ţekktustu söngvaskálda sem besta sýn hafa yfir allan tónlistarferil skáldsins. Ţ.á.m. Kris Kristofersson, Natalie Merchant (10.000 Maniacs), Tom Waits, Joan Baez, Bryan Ferry, Ian McGulloch (Echo and the Bunnymen), Jeff Tweedy (Wilco), Billy Bragg, Richie Havens...
Niđurstađan varđ ţessi (orginalar af lögum hans eru ekki í bođi fyrir evrópska ţútúpu-notendur):
1. Like a Rolling Stone (af plötunni "Highway 61 Revisited" frá haustinu 1965). Ekki ađeins eru lag og texti áleitin listaverk heldur var hljóđheimurinn nýr, ferskur, töfrandi og sláandi á ţessum tíma. Ţetta var gjörólíkt öllu sem áđur hafđi heyrst. Flutningurinn á laginu hér er ekki afgreiddur af Dylan sjálfum. Ţútúpan geymir ekki "orginalinn" međ honum. En ţetta er ţokkaleg hermikráka (cover song).
2. Tangle up in Blue (af plötunni "Blood on the Tracks" 1975)
3. Visions of Johanna (af "Blonde on Blonde" 1966)
4. A Hard Rain´s A-Gonna Fall (af "Free Wheelin´" 1963)
5. It´s Allright, Ma (I´m Only Bleeding) (af "Bringing it all back Home" voriđ 1965)
6. Subterrean Homesick Blues (af plötunni "Bringing it all back Home" 1965)
7. Desolation Row (af "Highway 61 Revisited" 1965)
8. I Want You (af "Blonde on Blonde" 1966)
9. Idiot Wind (af "Blood on the Tracks" 1975)
10. Sad-Eyed Lady of the Lowlands (af "Blonde on Blonde" 1966)
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt 9.3.2017 kl. 18:31 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
Nýjustu athugasemdir
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Stefán, ég er meira fyrir vöfflur en brauđtertur. Veit bara e... jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Einn vinur minn ćtlar ađ ganga á milli flokka í kosningakaffi o... Stefán 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Jóhann, ţetta er rétta viđhorfiđ! jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Sigurđur I B, snill,d! jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Ţađ eru nú takmörk fyrir ţví hvađ mađur lćtur ofaní sig, en ég ... johanneliasson 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Ţetta minnir mig á... ţegar litla flugan hans Fúsa datt oní syk... sigurdurig 25.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 5
- Sl. sólarhring: 194
- Sl. viku: 738
- Frá upphafi: 4112241
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 616
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ţetta var lógíst skref hjá Dylan ađ rokkast ađeins, vćri ekki frá ţví ađ 99% vćru á sama máli. Ekki frá ţví ađ einhverjir á grafabakkanum, sem ţráuđust, hafi viđkennt ţađ líka:)
Jónas Ómar Snorrason, 28.5.2016 kl. 16:56
Hefur alltaf ţótt Man Gave Names to All the Animals vera hans besta lag. Ekki af ţví ég er biblíutrúađur, ţví ţađ gerđist löngu eftir ađ ţetta lag kom út. Blowin' in the Wind og Times They Are a Changing síđan.
Theódór Norđkvist, 28.5.2016 kl. 19:39
Séđ úr fjarska verđur nú mjög skiljanlegt afhverju Dylan fór úr ţjóđlagasöngvum yfir í rokkiđ. Dylan er náttúrulega svo ótrúlegur listamađur. Hann fór bara í allar stefnur! Ţađ var ekkert til sem Dylan fór ekki í, meira ađ segja gospel. Hann nćr einhvernvegin á undraverđan hátt ađ spanna svo mikla breidd. Ţó Dylan tónninn sé alltaf undirliggjandi, ţá nćr hann ađ setja hann í svo mörg form og útgáfur ađ furđulegt er. Dylan er svona rjómi Bandarískrar menningar á 20.öld. Og Bandarísk menning hefur mikil áhrif víđa um heim o.ţ.a.l. hefur Dylan mikil áhrif um allan heim, m.a. á Íslandi. Ţađ er einhvernvegin viđhorfiđ eđa attitjúdiđ gagnvart lífinu ţar sem áhrif Dylan eru hvađ mest eđa varanlegust
Eru auđvitađ svo mörg lögin góđ. Td. ţetta https://www.youtube.com/watch?v=tRH-NvWcG28
En varđandi Ísland og áhrif Dylan, ađ ţá má nefna Megas og Bubba. Báđir undir gríđaráhrifum frá Dylan.
Međ Megas ţá er ţađ athyglisvert, ađ ţađ ţađ er eins og ţađ sé raddbeitingin hjá honum sem hafi komiđ frá Dylan. Eđa ţ.e.a.s., ađ Megas hefur heyrt Dylan syngja og áttađ sig á tćkninni og ákveđiđ: Jaá, ég get gert ţetta líka o.s.frv. (En Megas setur ţetta svo allt í íslenskt samhengi, minnir líka á rímnakveđskap framburđur Megasar)
Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.5.2016 kl. 21:51
Jónas Ómar, ég tek mundir ţađ hjá ţér. Fyrir framsćkinn listamann var ekkert nema vond stöđnun ađ halda áfram ađ gera plötur međ einungis kassagítar og munnhörpu. Flestir - eđa svo gott sem allir - vísnasöngvarar sem brugđust verstir viđ rafvćđingu Dylans rafvćddu sína músík á nćstu árum. Ţetta var ţróunin. Dylan var á undan. Skynjađi samtímann / tíđarandann betur.
Ég nýt ţeirra forréttinda ađ hafa upplifađ ţetta í rauntíma. Ég skynja ţetta ţannig ađ án rafvćđingar Dylans hefđi ţjóđlagasenan kođnađ niđur í stöđnun.
Hitt er annađ mál ađ Dylan skipti eiginlega of snöggt yfir í rokkgírinn. Fyrir honum var ţetta eđlilegt skref í framţróun tónlistarmannsins. En ađdáenedur hans voru svifaseinni.
Jens Guđ, 28.5.2016 kl. 21:53
Theódór, umrćtt lag er snotur barnagćla. Ţađ kemur vel út í heildarmyndinni á "Slow Train Comming". Hin sönglögin sem ţú nefnir eru "dýpri" og ljóđrćnni. Ég er í Ásatrúarfélaginu. Kristnir söngtextar, Hari Krishna, Búdda eđa hvađ sem er hefur engin áhrif á viđhorf mitt til lagasmíđa eđa söngtexta. Ţannig lagađ. Vel ort ljóđ hrífur mig óháđ bođskap ţess. Vel ađ merkja varđandi trúmál. Ég held ađ ég sé ekki eins umburđarlyndur ef söngtexti er gróflega rasískur eđa upphefur kynferđisofbeldi. Blessunbarlega hefur ekki reynt á ţađ.
Jens Guđ, 28.5.2016 kl. 22:10
Ómar Bjarki, ţú ert alveg međ ţetta.
Jens Guđ, 28.5.2016 kl. 22:18
Like a Rolling Stone kom út á tveggja laga plötu í júlí 1965.Hann samdi lagiđ í júní og tók ţađ upp í Columbíu-stúdíoinu í New York um miđjan júnímánuđ. Á B-hliđinni var lagiđ Gates of Eden.
Ţađ er hinsvegar rétt ađ lagiđ er einnig ađ finna á LP plötunni Higway 61 revisitesd sem út kom í haustbyrjun 1965.
Annars langar mig ađ hrósa ţér, Jens, ţví ţú hefur lengi haldiđ merki dćgurtónlistar sjöunda áratugar síđustu aldar hátt á lofti, tónlist sem um marga hluti verđur ađ teljast all merkilileg
Óttar Felix Hauksson, 28.5.2016 kl. 23:37
Forsetaframbjóđandinn Davíđ heldur mikiđ upp á Bob Dylan og valdi m.a. Blowin'in the Wind,í útvarps viđtali á útv. Sögu.
Helga Kristjánsdóttir, 28.5.2016 kl. 23:46
Óttar Felix, takk fyrir fróđleikinn og hlý orđ.
Jens Guđ, 29.5.2016 kl. 07:47
Helga, ţađ er rétt hjá ţér ađ DOddsson kann vel ađ meta Dylan. Var ţađ ekki Mr. Tambourine Man sem hann valdi?
Jens Guđ, 29.5.2016 kl. 07:50
Margar urđu heimsfćrgađ fyrir ţađ eitt ađ flytja lög eftir hann t.d. The Hollies, The Birds, Manfred Mann, The Tremeloes, The Animals svo nokkrar séu nefndar.
Sigurđur I B Guđmundsson, 29.5.2016 kl. 08:59
Jů lěka mundiekki lag nr2 en first var pad blow.in in the wind
Helga Kristjánsdóttir, 29.5.2016 kl. 13:22
Sigurđur I B, mikiđ rétt. Hér er listi yfir nokkra ţekktustu flytjendur Dylan laga: https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_artists_who_have_covered_Bob_Dylan_songs
Ţetta er bara örlítiđ brot af ţeim sem hafa sungiđ lög Dylans inn á plötu.
Jens Guđ, 29.5.2016 kl. 15:35
Helga, takk fyir upplýsingarnar. Ég heyrđi bara stutt brot úr viđtalinu.
Jens Guđ, 29.5.2016 kl. 15:36
Ber líka ađ halda til haga, ađ margt af ţví sem Dylan hefur gert á seinni árum, - ţađ gefur lítiđ sem ekkert eftir fyrri árum. Margir kannast oftast mun betur viđ upphafiđ, 7.áratuginn en máliđ er breiddin hjá Dylan og hvađ ferillinn spannar orđiđ langt tímabil. Er eiginlega bara ofurmađur tónlistalega séđ. Sést hér td. vel hve hann er öflugur á seinni árum. Listamađur alveg útí gegn. https://www.youtube.com/watch?v=Abbu5hcH0kk
Ómar Bjarki Kristjánsson, 29.5.2016 kl. 16:54
Ómar Bjarki, ţetta er svo rétt hjá ţér. Platan "Modern Times" hefur veriđ í uppáhaldi hjá mér síđustu tíu árin.
Jens Guđ, 29.5.2016 kl. 17:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.