21.7.2016 | 10:21
G!Festival í Götu
Eins og stundum áđur brá ég mér á G!Festival. Ţađ er haldiđ í neđri hluta ţorpsins Suđur-Götu á Austurey í Fćreyjum. Um ferđina og hátíđina má lesa á visir.is međ ţví ađ smella H É R. Ástćđa er til ađ smella á myndirnar ţar - og á ţessari síđu - til ađ stćkka ţćr.
Suđur-Gata er eitt ţriggja samliggjandi ţorpa sem mynda í sameiningu ţúsund manna ţorpiđ Götu. Hin eru Norđur-Gata og Götukleif (Götugjógv). Á ţessari mynd er Suđur-Gata (410 íbúar) nćst okkur og Norđur-Gata (565 íbúar) fjćrst. Götukleif (52 íbúar) er á milli. Ţar er grunnskólinn, kirkjan og félagsheimiliđ. Ţađ er hagkvćmt.
Hérlendis er Gata ţekkt vegna orđatiltćkis um Ţránd í Götu. Ţegar hindrun er í vegi er sagt ađ ţar sé Ţrándur í Götu. Ţrándur var uppi 945-1035. Hann var frumherji í menntun í Fćreyjum og barđist gegn skattgreiđslum Fćreyinga til Noregs og kristnitöku. Hann var mikill trúmađur og ađhylltist ásatrú. Í Götu er myndarleg stytta af honum. Ţar stendur hann bísperrtur láréttur; snilldar túlkun á ţví hve ţver og fastur fyrir hann var.
Međal skemmtikrafta á G!Festival var fćreyska tónlistarkonan Konni Kass. Hún kemur fram á Airwaves í haust.
Á föstudeginum var ljúft ađ sjá og hlýđa á kvćđarokksveitina Hamradun. Hljómsveitin Týr kom upp í hugann. Kannski ekki skrýtiđ. Söngvarinn, Pól Arni, söng á sínum tíma lögin međ Tý sem Íslendingar kynntust fyrst. Ţar á međal gömul kvćđalög á borđ viđ "Ormurin langi" og "Ólavur Riddararós". Viđ nánari hlustun á Harmadun kemur í ljós ađ hljómsveitin hefur fundiđ sinn eigin heillandi stíl.
Annika Hoydal hefur átt hug og hjörtu Fćreyinga í hálfa öld. Ađ vísu bar skugga á ţegar hún kom fram nakin í danskri bíómynd á hippaárunum. Ţá bannađi fćreyska ríkisútvarpiđ lag međ henni. Ţađ var sagt vera ósiđlegt. En ţetta gekk hratt yfir. Í dag tekur fjöldinn hraustlega undir söng Anniku. Ţađ er gaman ađ sjá hvađ vinsćldir hennar ganga ţvert á alla aldurshópa.
Eivör hefur tekiđ ţátt í G!Festivali frá upphafi, 2002. Ađeins örfáu sinnum hefur hún ekki komiđ ţví viđ ađ mćta. Hún er á heimavelli í Götu í bókstaflegri merkingu. Ţar fćddist hún og ólst upp. Ţar búa systkini hennar, móđir, amma og ćskuvinirnir. Hún er drottning í Fćreyjum og DrottningIN í Götu međ stórum staf og ákveđnu8m greini.
Fćreyskir rokkunnendur unnu heimavinnuna fyrir G!Festival. Ţeir höfđu greinilega kynnt sér tónlist íslenska bandsins á hátíđinni, Agent Fresco; sungu međ í ţeim lögum sem oftast eru spiluđ á ţútúpunni.
Gćsla var fjölmenn og áberandi í sjálflýsandi vestum. Einnig hjúkrunarfrćđingar og lćknir. Hópurinn var á stöđugu rölti um allt hátíđarsvćđiđ. Ţegar á vegi urđu unglingar sem greinilega höfđu sloppiđ í bjór var staldrađ viđ; vatni hellt í glas og viđkomandi hvattir til ađ sturta ţví í sig. Hlaut ţađ hvarvetna góđar undirtektir.
Á VIP svćđinu (fyrir fjölmiđlamenn, útsendara plötufyrirtćkja og tónlistarhátíđa, tónlistarfólkiđ og annađ starfsfólk) var útibú frá skemmtistađnum Sirkusi í Ţórshöfn. Sá stađur er nákvćm eftirmynd af skemmtistađnum Sirkusi sem stóđ viđ Klapparstíg í Reykjavík., Eigandi Sirkus er Sunneva Háberg Eysturstein. Hún er einnig ţekkt sem vinsćll plötusnúđur og stjórnmálamađur.
Bróđir Sunnevu, Knut Háberg Eysturstein, er líka vinsćll plötusnúđur. Hann hefur sent frá sér nokkrar sólóplötur og spilađ í ýmsum hljómsveitum, til ađ mynda á G!Festivali međ Sakaris.
.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ferđalög, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:28 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 32
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4111581
Annađ
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ţađ hefur örugglega veriđ betur stađi ađ öllu ţarna í Fćreyjum Jens, en á komandi Ţjóđhátíđ í Vestmannaeyjum, sem nú er í algjöru uppnámi út af sérkennilegheitum lögreglustjórans ţar. Einu sinni buđu ţeir vestmannaeyingar upp á gamlan ,, sjálfvirkan sleppibúnađ " sem sló poppara utan undir vinstri, hćgri, en nú slćr lögreglustjórinn popparana út af sviđinu međ sérkennilegheitum sínum.
Stefán (IP-tala skráđ) 22.7.2016 kl. 08:30
Stefán, vel ađ orđi komist!
Jens Guđ, 22.7.2016 kl. 12:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.