Tónlist Ólafs F. Magnússonar í spilun erlendis

  Internetiđ er skemmtilegt.  Ekki síst Fésbókin.  Ţar kynnist fólk hvađanćva úr heiminum međ sömu áhugamál.  Ţetta gerist sjálfkrafa.  Allt í einu er ég orđinn Fésbókarvinur annarra međ sömu ástríđu fyrir tónlist og ég.  Forrit Fésbókar stýra ţessu.  Gott mál.

tom nettie

  Einn góđan veđurdag var ţýskur útvarpsmađur, Tom Nettie,  orđinn Fésbókarvinur minn.  Ég held ađ ţar áđur hafi leiđir legiđ saman á einhverjum tónlistarsíđum Fésbókar. Ég fékk einkapóst frá honum međ fyrirspurn um Ólaf F. Magnússon. Lagiđ "Máttur gćskunnar" - sem ég póstađi á Fésbókarsíđu minni - heillađi hann.

  Tom er međ tveggja tíma kvöldţátt,  The Golden Circle of Good Music,  á föstudagskvöldum á ensku útvarpsstöđinni Phoenix:  https:/www.facebook.com/events/362216267452447/.  Hann er einnig međ - ásamt konu sinni - podcast ţćtti á ţýsku.  Hann hefur veriđ međ lagiđ í fastri spilun síđustu vikur.  Hér má heyra ţađ á mínútu 43:  http://andreaduenkel.podomatic.com/entry/2016-10-22T07_01_41-07_00 

  Nú er Tom líka byrjađur ađ spila lag Ólafs,  "Ekki láta ţá sökkva",  svo sem heyra má á mínútu 37:30 í sérţćtti um norđur-evrópska tónlist.  

      

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband