19.1.2017 | 04:06
Snautleg innsetningarhátíđ
Rík hefđ er fyrir stórkostlegri rokkhátíđ ţegar nýr karlmađur er formlega settur í embćtti forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku. Stćrstu nöfn rokksins sameinast í ađ afgreiđa glćsilega dagskrá. Ekki ađeins bandarísk nöfn. Líka bresk. Forseti Bandaríkjanna er jafnframt forseti heimsins.
Á innsetningarhátíđinni sameinast ţjóđin. Hún fagnar lýđrćđi og frelsi. Hún fagnar ţví ađ forsetakosningar eru haldnar á 4ra ára fresti. Ţjóđin hefur valiđ sinn merkasta og hćfasta karlmann. Ađ ţessu sinni ljúfmenniđ Dóna Trump.
Strax og sigur hans lá fyrir bárust fréttir af ţví ađ hann og hans menn vćru farnir ađ rćđa viđ stćrstu rokkstjörnurnar. Ţeim var sagt ađ á međal ţeirra sem kćmu fram yrđu the Beach Boys, Elton John, aularnir í Kiss, Garth Brooks og Céline Dion. Ţessir ađilar brugđu viđ skjótt og ţvertóku fyrir sína ţátttöku - ţrátt fyrir ađ ţeim hafi veriđ lofađ hárri fjárupphćđ.
Engu ađ síđur mátti ćtla ađ rokkhátíđin gćti skartađ stjörnum á borđ viđ Nick Cave, Lady Gaga, Paul McCartney, Green Day, Tom Waits, Foo Fighters, U2, Patti Smith, Metallica, the Rolling Stones, Madonnu, Pearl Jam, Bob Dylan og Leoncie. Ekki endilega nákvćmlega ţessi nöfn. Alveg eins einhver önnur af sömu stćrđargráđu.
Nú, degi fyrir hátíđarhöldin, liggur fyrir ađ ekki tókst ađ landa neinni ţekktri rokkstjörnu. Ţetta verđur snautlegasta rokkhátíđ í manna minnum.
Jú, reyndar er eitt nafniđ pínulítiđ ţekkt innan sveitasöngvasenunnar. Ţar er um ađ rćđa Toby Keith. Hann hefur alla tíđ veriđ yfirlýstur demókrati. Segist hinsvegar vera svekktur yfir ţví ađ ţrátt fyrir tryggđina hafi honum aldrei veriđ umbunađ af flokknum. Ţar fyrir utan veiti honum ekkert af fjárfúlgunni sem er í bođi. Hann hefur aldrei náđ jafn stjarnfrćđilega háu tímakaupi viđ ađ syngja kántrý-slagara.
Ađrir sem koma fram eru til dćmis ađ taka Dj Ravi Drums (spilar lög af plötum og trommar undir. Sjá myndband hér fyrir neđan.), Jacki Evanco (keppti í raunveruleikaţćttinum America´s Got Talent) og The Piano Guys. Ţeir kráka ţekkt lög á píanó.
Kćrir Trump fyrir ćrumeiđingar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Heilbrigđismál | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 20.1.2017 kl. 10:38 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
Nýjustu athugasemdir
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Stefán, takk fyrir ţennan fróđleiksmola. jensgud 1.2.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: ... og smá framhaldssaga hér um hćttulega illa ţjálfađa hunda .... Stefán 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: L, ég veit ekki hvort pariđ sé saman í dag. jensgud 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Ţau hőguđu sér allstađar vel nema heima hjá sér. Viss um hávćr ... L 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Sigurđur I B, snilld! jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Ţetta minnir mig á.... Hjónin eyddu um efni fram og mađurinn sa... sigurdurig 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Jóhann, ég veit ekki hvar ţau kynntust. Ţín ágiskun er alveg ... jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Stefán, góđur! jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Getur veriđ ađ ţetta unga par hafi kynnst í "KLÚBBNUM" og skem... johanneliasson 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Ţetta minnir mig á átök innan stjórnmálaflokka ţar sem hatur og... Stefán 29.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 5
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 1444
- Frá upphafi: 4123449
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1182
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Presley hefđi tekiđ ţetta....
GB (IP-tala skráđ) 19.1.2017 kl. 06:50
Nei, Presley var enginn kjáni ...
Stefán (IP-tala skráđ) 19.1.2017 kl. 10:24
Er ekki hćgt ađ senda Bubba til ađ "kíla" Prump - haaaa?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.1.2017 kl. 10:33
Silence is Golden......!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 19.1.2017 kl. 11:48
Hussein heldur uppi stríđrekstri í sjö löndum - samtímis - og fékk friđarverđlaun Nobels fyrir. Hugsunarvert hvar í pólitíkini sem ţađ liđ er í?
Trump hefur lofađ og vill draga úr stríđrekstri, taka heim herliđ af erlendri grund og minka hernađarbröltiđ allavega hjá NATO. Vinstri lýđurinn er í áfalli og móđursýkiskasti međ Hillary í fararbroddi.
Lýđurinn hótar öllu illu og hugsanlega skemmdarstarsemi sem er ţeirra sérsviđ međ velvilja vinstri stýrđra fjölmiđla viđ setninguna i WD.
Vefst ţađ eitthvađ fyrir fólki hvers vegna ţađ er stríđ?
Vefst ţađ eitthvađ fyrir fólki hversvegna hćgri öflin vinna á í svo kölluđum siđuđum samfélögum?
Ţađ vefst ekki fyrir mér enda er ég friđarsinni.
kv.
valdimar jóhannsson (IP-tala skráđ) 19.1.2017 kl. 16:54
Trump gat ekki einu sinni fengiđ Bruce Springsteen tribute-bandiđ B-Street Band til ađ spila viđ athöfnina.
Wilhelm Emilsson, 19.1.2017 kl. 20:10
GB, hann hefđi tekiđ ţetta í nefiđ.
Jens Guđ, 20.1.2017 kl. 09:46
Stefán, ţađ er rétt. Hann var ekki kjáni.
Jens Guđ, 20.1.2017 kl. 09:46
Vilhjálmur Örn, ég mćli ekki međ ofbeldi.
Jens Guđ, 20.1.2017 kl. 09:47
Sigurđur I B, ég tek undir ţađ!
Jens Guđ, 20.1.2017 kl. 09:49
Valdimar, ţetta er alveg rétt hjá ţér. Hussein var nánast frá fyrsta degi í embćtti blóđugur upp ađ öxlum - ásamt Hildiríđi Clinton. Trump á mikiđ verk fyrir höndum ađ vinda ofan af herskárri hernađarhyggju skötuhjúanna.
Jens Guđ, 20.1.2017 kl. 09:59
Wilhelm, ţađ var spaugilegt; ađ ná ekki einu sinni ađ véla um borđ ómerkilega eftirhermuhljómsveit sem krákar lög Brúsa frćnda.
Jens Guđ, 20.1.2017 kl. 10:00
http://www.friatider.se/amerikansk-nationalist-misshandlad-vid-trump-installation
Hversvegna eru vinstrisinnar svona veruleikafyrtir. Af hverju eru ţeir alltaf međ hulin andlitin? Ţau vita ađ pabbi borgar brúsann ef eitthvađ alvaregt gerist?
Var í Gautaborg 2001 ţegar Georg Bush o.fl. voru ţar a EU ráđstefnu.
Viinstri aktivistar voru Svíţjóđ tilskammar eins og venjulega.
Lögreglan skaut föstum skotum fyrir rest og einn fávitnn fékk kúlu í magan, en lifđi af. Ţetta liđ er međ einbeittan brotavilja allann sólahringinn.
valdimar jóhannsson (IP-tala skráđ) 21.1.2017 kl. 00:37
Valdimar, ljótt er ađ heyra. Góđu fréttirnar eru ţó ađ fáviti sem fékk kúlu í magann skuli hafa lifađ af. Ţrátt fyrir allt viljum viđ ekki drepa fávita.
Jens Guđ, 21.1.2017 kl. 19:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.