17.2.2017 | 18:06
Stórmerkilegur fróðleiksmoli um áfengisfrumvarpið
"Einu sinni, einu sinni enn," segir í dægurlaginu. Þar er vísað til þess að einu sinni, einu sinni enn er á Alþingi lagt fram frumvarp til laga um að svalandi heilsudrykki megi selja í fleiri búðum en vínbúð íslenska ríkisins. Sauðsvartur almúginn er ekkert að æsa sig yfir Borgun eða 44% launahækkun þingmanna og sveitastjórnarmanna á meðan hann er upptekinn við að þrefa um bjór.
Víkur þá sögu að manni. Sá heitir Ólafur Grétar Gunnarsson. Hann er fræðimaður og veit hvaða áhrif sala á áfengi í matvörubúð hefur á konur. Í aðsendri grein á www.kvennabladid.is upplýsir hann stöðuna: Aukið aðgengi að áfengi veldur því að konur eru yngri þegar þær verða mæður.
Ég get staðfest að opnun vínbúðar í Ólafsvík (í barnafataverslun) í lok síðustu aldar olli því að kona í Ólafsvík varð yngri þegar hún varð móðir.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Vísindi og fræði | Breytt 18.2.2017 kl. 17:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
Nýjustu athugasemdir
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Ég komst því og miður ekki á mótmælin á Austurvelli í dag, en f... Stefán 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Wilhelm, takk fyrir það. jensgud 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Hörku gott leikrit í anda leikhúss fáranleikans, sem er ekki sv... emilssonw 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Nú verð ég að leiðrétta síðustu hendinguna úr ljóði Karls Ágúst... Stefán 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Stefán, takk fyrir skemmtilega söguskýringu. jensgud 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Svo var það hann Snorri sem lenti í tímaflakki. Hann kom allt í... Stefán 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Jóhann, þessi er góður! jensgud 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Hér kemur skemmtileg saga frá Ísafirði. Elliheimilið þar heit... johanneliasson 5.9.2025
- Týndi bílnum: Þegar fyrrum duglaus og oft hálf rænulaus ráðherra Guðmundur In... Stefán 31.8.2025
- Týndi bílnum: Sigurður I B, guðunum sé lof fyrir það! jensgud 31.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 1
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 430
- Frá upphafi: 4158863
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 358
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Þarna er loksins komin skýringin á því hvers vegna kona ein, sem ég kannast lítillega við, er jafngömul börnunum sínum. Búinn að velta þessu lengi fyrir mér. Kærar þakkir Jens, fyrir að benda á þetta. Ráðgátan er loksins leyst.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 17.2.2017 kl. 21:13
Æskubrunnurinn fundinn!
Gunnlaugur Hólm Sigurðsson, 17.2.2017 kl. 22:54
Íslandsvinurinn og laxveiðimaðurinn Eric Clapton ólst upp hjá afa sínum og ömmu og hélt að þau væru foreldrar sínir. Pat mamma hans bjó þar líka og Clapton hélt að hún væri systir sín, enda var hún bara fimmtán árum eldri. Clapton var orðinn níu ára þegar hann uppgötvaði að ,, stóra systir " var í raun móðir hans. Ekki löngu síðar uppgötvaði Clapton áfengi og drakk meira af því næstu áratugi en flestir aðrir. Oftast náði hann þó að spila betur á gítar en aðrir samtíma gítarleikarar, jafnvel þó að stundum þyfti hann að spila liggjandi sökum ölvunar. Keith Richards lognaðist eitt sinn út af á sviði í Þýskalandi og það í miðju gítarsólói, hann drattsðist svo á fætur og kláraði gítarsólóið óaðfinnanlega. Reyndar var laginu þá lokið af hinum í hljómsveitinni. Keith hefur sennilega drukkið manna mest af áfengi, en blandar hreinum appelsínusafa út í það að læknisráði í dag. Keith á áttræðisaldri er við góða heilsu að eigin sögn. Skjálfandi spritttunnan Ozzy Osbourne dugði ekki bara Sharon í rúminu, heldur fór hann að halda við hárgreiðsludömu frúarinnar af skjálfandi krafti. Það er auðvitað misjafnt hvernig fólk höndlar Bakkus, en allir sem á annað borð þyrtir í áfengi komast yfir það hvort sem það er selt í ríkinu eða matvöruverslunum. Eitt er þó óumdeilanlegt, það að bjórsala hefur stórbætt áfengismenningu landans. Áður lágu unglingar ælandi og spúandi af kókblönduðu Brennivíni og spíra.
Stefán (IP-tala skráð) 17.2.2017 kl. 23:38
Góður Stefán - Þú lest rétt í þetta. - Góð og hnyttin alvörufærsla.
Már Elíson, 18.2.2017 kl. 00:30
Og þá væri ég líklega orðinn vel yfir sjötugt!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 18.2.2017 kl. 22:16
Halldór Egill, bestu kveðjur suðureftir.
Jens Guð, 19.2.2017 kl. 16:58
Gunnlaugur Hólm, flóknara er það ekki.
Jens Guð, 19.2.2017 kl. 16:58
Stefán, þetta er snilldar "komment" hjá þér. Ekki síst lýsingarnar á Keith.
Jens Guð, 19.2.2017 kl. 17:03
Már, takk fyrir það.
Jens Guð, 19.2.2017 kl. 17:03
Sigurður I B, góður!
Jens Guð, 19.2.2017 kl. 17:04
Noh bara eiginlega sama afsökun og með bannið á kannabis... hvítar konur mundu leggjast með svertingjum.. þetta er alveg næsti bæri við í rugli
DoctorE (IP-tala skráð) 20.2.2017 kl. 11:35
DoctorE, kynblöndun er af hinu góða. Innræktun er ólán.
Jens Guð, 20.2.2017 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.