24.4.2017 | 08:59
Böđlast í Belfast
Ég viđrađi mig í Belfast á Norđur-Írlandi yfir frjósemishátíđ vorsins, páskana (kenndir viđ frjósemisgyđjuna Easter - eđa Eoster samkvćmt eldri stafsetningu). Ástćđan fyrir áfangastađnum er sú ađ fyrir tveimur árum skrapp ég til Dublin í írska lýđveldinu. Ţar kunni ég afskaplega vel viđ mig. Heimamenn eru mjög félagslyndir, glađlegir og rćđnir. Ţegar ég settist inn á pöbb leiđ aldrei á löngu ţar til einhverjir settust hjá manni til ađ spjalla. Allir kátir og hressir.
Guinness-bjórinn á Írlandi er sćlgćti. Hann er ekkert góđur á Íslandi. Bragđgćđin ráđast af ţví ađ hann verđur ađ vera splunkunýr og ferskur af krana.
Í Dublin var mér sagt ađ Belfast vćri afar ólík Dublin. Ţađ vćri eins og sitthvort landiđ. Fólkiđ ólíkt. Sitthvor gjaldeyrinn (evra í Dublin, enskt pund í Belfast). Sitthvor trúarbrögđin (kaţólikkar ráđandi í Dublin, mótmćlendatrúar í Belfast og níđast á kaţólska minnihlutanum).
Fyrir tveimur áratugum eđa svo var Belfast hćttusvćđi. Ferđamenn hćttu sér ekki ţangađ. Trúfélögin drápu um 100 manns á ári, slösuđu ennţá fleiri og sprengdu í leiđinni upp allskonar mannvirki og bíla. Breski herinn fór hamförum, dómsmorđ voru framin á fćribandi. Bítillinn Paul McCartney kom lítillega inn á ţetta í laginu "Give Ireland back to the Irish".
Ég skemmti mér mun betur í Dublin en í Belfast. Inn í samanburđinn spilar ađ veitingastađir og verslanir voru meira og minna í lás yfir hátíđisdagana í Belfast. Og ţó ađ einstakur matvörumarkađur vćri opinn ţá mátti hann ekki afgreiđa bjór - ţó ađ bjórinn vćri ađ glenna sig um búđina.
Ég skrapp á pöbba í Belfast. Ólíkt í Dublin héldu kúnnar sig út af fyrir sig. Blönduđu ekki geđi viđ ađkomumenn. Ég nefndi ţetta viđ tvćr gestkomandi Dublínar-dömur á gistiheimilinu mínu í Belfast. Ţćr könnuđust vel viđ ţennan mun. Tiltóku ađ auki ađ Dublín-búum ţyki sérlega gaman ađ spjalla viđ Íslendinga. Ólíkt öđru fólki svari ţeir ekki spurningum međ jái eđa nei heldur međ ţví ađ segja stuttar sögur. Sennilega eru ţađ ýkjur. Og ţó?
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Tónlist | Breytt s.d. kl. 09:01 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um týnda sæng: Ţađ er svo misjafnt sem fólk trúír á, eđa ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbiđ allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvađ af eftirfarandi trúir ţú helst á Jens sem Ásatrúarmađur... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurđur I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Ţađ var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á ţessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Til hamingju međ daginn ţinn. sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Já, mađur fékk ađ kynnast ţeim mörgum nokkuđ skrautlegum á ţess... johanneliasson 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Góđur Jóhann - Á ungligsárum var ég talsvert á sjó og kannast ţ... Stefán 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Jóhann (#6), bestu ţakkir fyrir skemmtilega sögu! jensgud 7.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 6
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 1064
- Frá upphafi: 4139509
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 800
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Svo var John Lennon međ: The luck of the irish.
Sigurđur I B Guđmundsson, 24.4.2017 kl. 10:52
Sir George Ivan Morrison - Van the man of Belfast - Van Morrison, líklega frćgasti sonur Belfast ţykir einstaklega leiđinlegur mađur, en sem tónlistarmađur er hann einn sá allra besti og stćrsti sem hefur komiđ frá Bretlandi.
Stefán (IP-tala skráđ) 24.4.2017 kl. 11:19
Rakstu á U2
Rúnar S (IP-tala skráđ) 24.4.2017 kl. 14:15
Gćđabandiđ U2 er frá Dublin sem greinilega er skemmtilegri hluti Írlands. Ég á allavega góđar minningar ţađan.
Stefán (IP-tala skráđ) 24.4.2017 kl. 17:58
Sigurđur I B, já, og annađ lag til, "Sunday Bloody Sunday".
Jens Guđ, 24.4.2017 kl. 18:36
Stefán, enda er nafni hans flaggađ í auglýsingum og kynningabćklingum um Belfast.
Jens Guđ, 24.4.2017 kl. 18:38
Rúnar, ég tók ekki eftir neinum frćgum í Belfast. Hinsvegar hitti ég sjötugan kanadískan mann sem var ađ heimsćkja írska ćttingja. Ţeirra á međal söngkonuna Enyu og systkini hennar í hljómsveitinni Clannad.
Jens Guđ, 24.4.2017 kl. 18:42
Stefán (#4), Dublin á töluvert fleiri frćga tónlistarmenn en Belfast. Til ađ mynda Sinead O´Connor, Dubliners, Chieftains, já, og Thin Lizzy var frá Dublin. Mig minnir ađ nýbylgjusveitin My Bloody Valentine sé líka ţađan. Einnig hellingur af frćgum "boy band" og öđrum drepleiđinlegum píkupoppurum.
Jens Guđ, 24.4.2017 kl. 18:48
Til gamans: Allir Bítlarnir, John, Paul, George og Ringo, voru af írskum ćttum. Ćttarnafn McCartneys ber ţess merki. Ţađ voru ţó ađeins John og Paul sem létu sig ţađ máli skipta og sungu um Írland á sólóferli eftir ađ punktur var settur aftan viđ feril Bítlana.
Jens Guđ, 24.4.2017 kl. 20:17
En gítarsnillingurinn Gary Moore sem ţrisvar sinnum gekk í og úr Thin Lizzy kom frá Belfast.
Stefán (IP-tala skráđ) 24.4.2017 kl. 21:09
Stefán (#10), ţetta vissi ég ekki.
Jens Guđ, 25.4.2017 kl. 19:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.