24.4.2017 | 08:59
Böđlast í Belfast
Ég viđrađi mig í Belfast á Norđur-Írlandi yfir frjósemishátíđ vorsins, páskana (kenndir viđ frjósemisgyđjuna Easter - eđa Eoster samkvćmt eldri stafsetningu). Ástćđan fyrir áfangastađnum er sú ađ fyrir tveimur árum skrapp ég til Dublin í írska lýđveldinu. Ţar kunni ég afskaplega vel viđ mig. Heimamenn eru mjög félagslyndir, glađlegir og rćđnir. Ţegar ég settist inn á pöbb leiđ aldrei á löngu ţar til einhverjir settust hjá manni til ađ spjalla. Allir kátir og hressir.
Guinness-bjórinn á Írlandi er sćlgćti. Hann er ekkert góđur á Íslandi. Bragđgćđin ráđast af ţví ađ hann verđur ađ vera splunkunýr og ferskur af krana.
Í Dublin var mér sagt ađ Belfast vćri afar ólík Dublin. Ţađ vćri eins og sitthvort landiđ. Fólkiđ ólíkt. Sitthvor gjaldeyrinn (evra í Dublin, enskt pund í Belfast). Sitthvor trúarbrögđin (kaţólikkar ráđandi í Dublin, mótmćlendatrúar í Belfast og níđast á kaţólska minnihlutanum).
Fyrir tveimur áratugum eđa svo var Belfast hćttusvćđi. Ferđamenn hćttu sér ekki ţangađ. Trúfélögin drápu um 100 manns á ári, slösuđu ennţá fleiri og sprengdu í leiđinni upp allskonar mannvirki og bíla. Breski herinn fór hamförum, dómsmorđ voru framin á fćribandi. Bítillinn Paul McCartney kom lítillega inn á ţetta í laginu "Give Ireland back to the Irish".
Ég skemmti mér mun betur í Dublin en í Belfast. Inn í samanburđinn spilar ađ veitingastađir og verslanir voru meira og minna í lás yfir hátíđisdagana í Belfast. Og ţó ađ einstakur matvörumarkađur vćri opinn ţá mátti hann ekki afgreiđa bjór - ţó ađ bjórinn vćri ađ glenna sig um búđina.
Ég skrapp á pöbba í Belfast. Ólíkt í Dublin héldu kúnnar sig út af fyrir sig. Blönduđu ekki geđi viđ ađkomumenn. Ég nefndi ţetta viđ tvćr gestkomandi Dublínar-dömur á gistiheimilinu mínu í Belfast. Ţćr könnuđust vel viđ ţennan mun. Tiltóku ađ auki ađ Dublín-búum ţyki sérlega gaman ađ spjalla viđ Íslendinga. Ólíkt öđru fólki svari ţeir ekki spurningum međ jái eđa nei heldur međ ţví ađ segja stuttar sögur. Sennilega eru ţađ ýkjur. Og ţó?
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Tónlist | Breytt s.d. kl. 09:01 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
Nýjustu athugasemdir
- Kallinn sem reddar: Bjarni, sumt er til í ţessu. Eđa ţannig. jensgud 8.2.2025
- Kallinn sem reddar: Ţegar allt er komiđ í ógöngur og engin lausn í augsýni ţá er ek... Bjarni 8.2.2025
- Kallinn sem reddar: Sigurđur I B, hugmyndin er snilld - eins og margt annađ hjá re... jensgud 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Ćtli kallinn sem reddar öllu sé ekki búinn ađ gefa bílaframleiđ... sigurdurig 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Stefán, Ólafur Haukur er flottur. jensgud 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Já Jens, ég var ađ lesa ljóđabók eftir Ólaf Hauk og fannst ţess... Stefán 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Grímur, svo sannarlega rétt hjá ţér. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Sumum tekst ađ sameina notagildi, gćđi og fallega hönnun - en ţ... grimurk 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Stefán, ég kveiki ekki á perunni. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: ,, Ég kýs ljótasta húsiđ í borginni og ţú andar á ţađ. Húsiđ fý... Stefán 5.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.2.): 2
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 1061
- Frá upphafi: 4124597
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Svo var John Lennon međ: The luck of the irish.
Sigurđur I B Guđmundsson, 24.4.2017 kl. 10:52
Sir George Ivan Morrison - Van the man of Belfast - Van Morrison, líklega frćgasti sonur Belfast ţykir einstaklega leiđinlegur mađur, en sem tónlistarmađur er hann einn sá allra besti og stćrsti sem hefur komiđ frá Bretlandi.
Stefán (IP-tala skráđ) 24.4.2017 kl. 11:19
Rakstu á U2
Rúnar S (IP-tala skráđ) 24.4.2017 kl. 14:15
Gćđabandiđ U2 er frá Dublin sem greinilega er skemmtilegri hluti Írlands. Ég á allavega góđar minningar ţađan.
Stefán (IP-tala skráđ) 24.4.2017 kl. 17:58
Sigurđur I B, já, og annađ lag til, "Sunday Bloody Sunday".
Jens Guđ, 24.4.2017 kl. 18:36
Stefán, enda er nafni hans flaggađ í auglýsingum og kynningabćklingum um Belfast.
Jens Guđ, 24.4.2017 kl. 18:38
Rúnar, ég tók ekki eftir neinum frćgum í Belfast. Hinsvegar hitti ég sjötugan kanadískan mann sem var ađ heimsćkja írska ćttingja. Ţeirra á međal söngkonuna Enyu og systkini hennar í hljómsveitinni Clannad.
Jens Guđ, 24.4.2017 kl. 18:42
Stefán (#4), Dublin á töluvert fleiri frćga tónlistarmenn en Belfast. Til ađ mynda Sinead O´Connor, Dubliners, Chieftains, já, og Thin Lizzy var frá Dublin. Mig minnir ađ nýbylgjusveitin My Bloody Valentine sé líka ţađan. Einnig hellingur af frćgum "boy band" og öđrum drepleiđinlegum píkupoppurum.
Jens Guđ, 24.4.2017 kl. 18:48
Til gamans: Allir Bítlarnir, John, Paul, George og Ringo, voru af írskum ćttum. Ćttarnafn McCartneys ber ţess merki. Ţađ voru ţó ađeins John og Paul sem létu sig ţađ máli skipta og sungu um Írland á sólóferli eftir ađ punktur var settur aftan viđ feril Bítlana.
Jens Guđ, 24.4.2017 kl. 20:17
En gítarsnillingurinn Gary Moore sem ţrisvar sinnum gekk í og úr Thin Lizzy kom frá Belfast.
Stefán (IP-tala skráđ) 24.4.2017 kl. 21:09
Stefán (#10), ţetta vissi ég ekki.
Jens Guđ, 25.4.2017 kl. 19:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.