25.4.2017 | 19:27
Bestu synir Belfast
Frægustu synir Belfast eru tónlistarmaðurinn Van Morrison, fótboltakall sem hét George Best og skip sem hét Titanic. Í fyrra var Van aðlaður af Karli bretaprinsi, sleginn til riddara fyrir að vera (eitt) helsta aðdráttarafl ferðamanna til Belfast. Æskuheimili hans er rækilega merkt honum. Það er ekki til sýnis innandyra. Íbúar þess og nágrannar láta sér vel líka stöðugan straum ferðamanna að húsinu. Þykir gaman að svara spurningum þeirra og aðstoða við ljósmyndatökur.
Einnig er boðið upp á 2ja tíma göngutúr um æskuslóðir Vans. Leiðin spannar hálfan fjórða kílómetra. Með því að skanna með snjallsíma uppgefna kóda á tilteknum stöðum má heyra Van syngja um áfangastaðina.
Fyrir utan að bera Sir-titilinn er Van heiðursdoktor við Belfast háskólann - og reyndar líka heiðursdoktor við Ulster háskólann.
Á æskuárum mínum var George Best vinsæll boltakall. Ég hef 0% áhuga á boltaleikjum. Hann var hinsvegar fyrirferðamikill í slúðurfréttum þess tíma. Aðalega vegna drykkju að mig minnir, svo og hnittinna tilsvara. Gamall og blankur sagðist hann hafa sóað auðæfum sínum í áfengi og vændiskonur. Afgangurinn hafi farið í vitleysu.
Í Belfast heitir borgarflugvöllurinn George Best Belfast City Airport.
Frægasta safnið í Belfast er Titanic. Einkennilegt í aðra röndina að Belfast-búar hæli sér af því að hafa smíðað þetta meingallaða skip sem sökk eins og steinn í jómfrúarferðinni. Með réttu ættu þeir að skammast sín fyrir hrákasmíðina. Ekki síst eftir að gerð var kvikmynd um ósköpin. Hræðilega ömurlega væmin og drepleiðinleg mynd með viðbjóðslegri músík.
Af ferðabæklingum að ráða virðist Belfast ekki eiga neina fræga dóttir. Ekki einu sinni tengdadóttir.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir | Breytt 26.4.2017 kl. 10:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 12
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 1036
- Frá upphafi: 4111561
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 872
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Nú þykir mér týra!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 25.4.2017 kl. 20:14
Góður, Jens. Enn þann dag í dag er Belfast frekar "rafmögnuð". Þar hafa stríðsaxirnar enn ekki verið grafnar og verða það sennilega ekki í bráð. Nægir þar að nefna útlitið á lögreglubílunum, sem eru sko klárir í allt, svo ekki sé fastar að orði kveðið.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 26.4.2017 kl. 02:44
Ja hérna Jens, yfirsýn þín á tilveruna bregst aldrei
Ég man vel eftir fyllibyttusögum af George Best en ekki boltasögum, enda eins og þú, núll prósent áhuga á boltasparki. Van Morrison, af nafninu til en kannast ekki við einn einasta tón frá kallinum. Það er þín deild.
Ég er samt bljúgur og rómantískur í mér og fannst Títanikk ræman voða rómó. ........Fyrir utan að drukkna að sjálfsögðu.
Jamm, ég er sammála varðandi Títanikk safnið, þú lýsir því best með -Með réttu ættu þeir að skammast sín fyrir hrákasmíðina-
Takk fyrir að halda áfram að deila með okkur hugrenningum þínum
Kveðja sunnan úr svörtustu álfum, Hörður
Hörður Þór Karlsson (IP-tala skráð) 26.4.2017 kl. 15:33
Sigurður I B, mér líka.
Jens Guð, 27.4.2017 kl. 10:37
Halldór Egill, mér var bent á að sennilega væri þetta ástand sem þú lýsir ástæðan fyrir því að á pöbbum í Belfast blanda menn ekki geði við ókunnuga, öfugt við það sem tíðkast í Dublin.
Jens Guð, 27.4.2017 kl. 10:41
HGörður Þór, takk fyrir hlý orð.
Jens Guð, 27.4.2017 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.