19.5.2017 | 18:31
Hversu hćttulegir eru "skutlarar"?
Á Fésbókinni eru svokallađir "skutlarar" međ nokkrar síđur. Sú vinsćlasta er međ tugi ţúsunda félaga. "Skutlarar" eru einskonar leigubílstjórar á svörtum markađi. Ţeir eru ekki međ leigubílstjóraleyfi. Ţeir eru hver sem er; reiđubúnir ađ skutla fólki eins og leigubílar. Gefa sig út fyrir ađ vera ódýrari en leigubílar (af ţví ađ ţeir borga engin opinber gjöld né fyrir félagaskráningu á leigubílastöđ).
Leigubílstjórar fara ófögrum orđum um "skutlara". Halda ţví fram ađ ţeir séu dópsalar. Séu meira ađ segja dópađir undir stýri. Séu ekki međ ökuleyfi. Séu ţar međ ótryggđir. Vísađ er á raunverulegt dćmi um slíkt. Séu dćmdir kynferđisbrotamenn. Hafi međ í för handrukkara sem innheimti í raun mun hćrri upphćđ en venjulegir leigubílar.
Ég veit ekkert um "skutlara" umfram ţessa umrćđu. Ćtli ţeir séu svona hćttulegir?
Meginflokkur: Löggćsla | Aukaflokkar: Ferđalög, Samgöngur, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:29 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
Nýjustu athugasemdir
- Niðurlægður: Wilhelm, góđur! jensgud 29.3.2025
- Niðurlægður: Ég ćtlađi ađ koma međ IKEA brandara en ég get ekki sett hann sa... emilssonw 29.3.2025
- Niðurlægður: Guđjón, takk fyrir góđa ábendingu. jensgud 27.3.2025
- Niðurlægður: Mađur á aldrei ađ láta sjást ađ mađur eigi monning, og úlpan og... gudjonelias 27.3.2025
- Niðurlægður: Stefán (#7), ég tek alltaf stóran sveig framhjá Mjóddinni. jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Farđu bara varlega ef ţú átt leiđ í Mjóddina Jens, krakkaskríll... Stefán 26.3.2025
- Niðurlægður: Sigurđur, ţarna kemur ţú međ skýringuna! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Ţarftu ekki bara ađ fara í klippingu og ađ raka ţig!!! sigurdurig 26.3.2025
- Niðurlægður: Jóhann, heldur betur! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: "Ţađ margt skrýtiđ í kýrhausnum"......... johanneliasson 26.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 7
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 984
- Frá upphafi: 4133104
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 814
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Getur ţú skutlađ mér upp á Keflavíkurflugvöll í nćstu viku???????
Sigurđur I B Guđmundsson, 19.5.2017 kl. 18:55
Voru ţeir ekki kallaöir "harkarar" í gamla daga?
Halldor Hilmarsson (IP-tala skráđ) 19.5.2017 kl. 21:12
´Nú ganga menn undir svokölluđ "harkarapróf" sem eru víst einhvers konar undanfari ţess ađ vera leigubílstjóri, en ég verđ ađ viđurkenna ađ ég veit ekki alveg hvađ ţessi "harkarapróf" fela í sér en vonandi er einhver ţarna úti sem getur frćtt mig um ţađ........
Jóhann Elíasson, 20.5.2017 kl. 10:57
Ég stend međ leigubílstjórum, mér finnst ţađ ekki ganga ađ hver sem er geti fengiđ ađ keyra fólk í atvinnuskyni og beri ekki neina ábyrgđ, engin leyfi eđa neitt.
PS Skemmtileg mynd af mávinum sem er búinn ađ góma góminn. Er hann fulltrúi hrćgammasjóđs, sem ćtlar ađ góma íslensku bankana? Ţađ má kannski segja ađ hann sé ađ rífa kjaft?
Theódór Norđkvist, 20.5.2017 kl. 11:23
Traust mitt á ,, skutlurum " er svipađ og taust mitt á yfirmönnum í íslenskum bönkum.
Stefán (IP-tala skráđ) 20.5.2017 kl. 13:42
Ég held ađ "harkarar" séu ekki starfi sínu vaxnir sem "gráir leigubílsstjórar" ţegar á holminn er komiđ. - Meira prófi, sem leigubílsstjórar verđa ađ vera međ, fyrir allskyns öryggis-og sjúkrakunnátta, fyrir utan ađ ţeir ţurfa ađ fara í hćfnispróf. - En ţađ hafa samt margir "venjulegir" skutlađ manni út á völl og slíkt. Ţađ er spurning hvernig mađur er tryggđur ţá.
Már Elíson, 20.5.2017 kl. 21:04
Sigurđur I B, má ég ekki frekar skutla ţér til Akureyrar í nćstu viku?
Jens Guđ, 22.5.2017 kl. 16:45
Halldór, "harkarar" voru og eru ţeir kallađir sem hafa ekki leigubílaleyfi en keyra leigubíla í eigu bílstjóra međ leyfi. Leyfishafinn er kannski í sumarfríi í útlöndum á međan. Eđa hefur misst ökuskírteini tímabundiđ vegna ölvunaraksturs. Í einhverjum tilfellum fćr "harkarinn" ađ leysa leyfishafa af um helgar eđa á hátíđisdögum. Í enn öđrum tilfellum gerir leyfishafi út aukabíl sem "harkarar" fá ađ togast á um.
Kannski eru "skutlarar" líka kallađir "harkarar"?
Jens Guđ, 22.5.2017 kl. 16:53
Jóhann, leigubílstjórar ţurfa ađ taka leigubílapróf til ađ fá leyfi. Ţá mega ţeir rúnta međ allt ađ 8 farţega. Ţetta er minni pakki en meirapróf. "Harkarar" ţurfa ađ taka "harkarapróf", eđa ţađ sem kallast afleysingapróf.
Jens Guđ, 22.5.2017 kl. 17:06
Theódór, mér fannst ljósmyndin af mávinu svo brosleg ađ ég varđ ađ láta hana fylgja međ, fyrst ađ málefni skutlara bar á góma.
Jens Guđ, 22.5.2017 kl. 17:08
Stefán, minna getur traustiđ ekki veriđ.
Jens Guđ, 22.5.2017 kl. 17:09
Már, ef "skutlarinn" er dópađur og próflaus á stolnum bíl er farţeginn ótryggđur. Ţađ er ađ sögn til raunverulegt íslenskt dćmi um slíkt.
Jens Guđ, 22.5.2017 kl. 17:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.