Nýtt íslenskt tónlistartímarit

                      Ef áćtlanir ganga upp er stutt í ađ fyrsta tölublađ nýs íslensks tónlistartímarits líti dagsins ljós.  Nafn ţess er Rvk on stage.  Textinn er á ensku.  Ţađ mun koma út ársfjórđungslega, prentađ á góđan pappír.  Blađsíđnafjöldi er 76 og brotiđ er A4 (sama stćrđ og vélritunarblađ).  Umfjöllunarefniđ er áhugaverđ íslensk rokk- og dćgurtónlist.  

  Undirbúningur hefur stađiđ í 5 mánuđi og engu til sparađ.  Allt hiđ vandađasta sem útgefendur og kaupendur geta veriđ stoltir af.  Einnig verđur hćgt ađ fá stafrćna útgáfu af blađinu.

  Fjármögnun er hafin á Karolina Fund.  Hćgt er ađ velja um nokkrar leiđir,  frá kr. 1200 upp í 90 ţúsund kall.  Um ţetta má lesa nánar HÉR  Lćgstu upphćđirnar eru kaup á blađinu en ekki eiginlegur styrkur.  Endilega hjálpiđ til viđ ađ ýta tímaritinu úr vör.  Ef vel tekst til getur ţetta orđiđ góđ vítamínssprauta fyrir nýskapandi íslenska tónlist.    

Rvk on stage 

    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţetta ekki íslenskt tímarit? Er íslenskt heiti of hallćrislegt fyrir ţađ?

Tobbi (IP-tala skráđ) 13.6.2017 kl. 08:23

2 Smámynd: Jens Guđ

Já,  íslenskan ţykir ekki bođleg í tónlistardeildinni, sbr. allar tónlistrhátíđirnar:  Secret Solstice,  Iceland Airwaves, Tomorrow's Party People og allar hinar.  Hljómsveitirnar heita Of Monsters and Men,  Moses Hightower,  Between Mountains og svo framvegis.  Ţegar rölt er um Smáralind eđa Kringluna heita flestar verslanir og veitingastađir enskum nöfnum.  Margir Fćreyingar hafa sagt mér ađ í fyrstu heimsókn til Íslands hafi ţeim veriđ verulega brugđiđ viđ ađ sjá ţessi ensku heiti út um allt.  Ţeim ţykir ţađ vera pínulítiđ dapurlegt.    

Jens Guđ, 13.6.2017 kl. 19:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband